Morgunblaðið - 06.10.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.10.2002, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 2002 61 MBL M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið. HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ GH Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  SG. DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 435. Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Vit 441. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Vit 427Sýnd kl. 3.40, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit 444 Sýnd í lúxussal kl. 2, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 445 KEFLAVÍK 28.000 MBL Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl. 8. Vit 433 Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 10.15 B.i. 14 ára. Vit 427 AKUREYRI AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. mán kl. 8. Vit 433 FRUMSÝNING Sýnd kl. 8 og 10.15 Mán kl. 8 og 10. B.i. 14 ára. Vit 444 Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl. 8. Kaldrifjuð lögga. Snjall morðingi. Hrottalegur glæpur. FRUMSÝNING 1/2 Kvikmyndir.is  MBL  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427 M E L G I B S O N Sýnd sd kl. 2. Vit 432  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is B O U R N E I D E N T I T Y AKUREYRI KEFLAVÍK KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. Vit 433 Þrír Óskarsverðlaunahafar í magnaðri mynd frá leikstjóra Memento. Framleidd af leikstjóranum Steven Soderbergh (Traffic og Oceans Eleven.) Sýnd kl. 1.50, 3.45 og 6. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 2. Mán kl. 4. Enskt tal. Vit 430. Sýnd mán í KRINGLUNNI kl. 4. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Sýnd kl. 2 og 4. Vit 441 KEFLAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.is  HL. MBL Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 433 AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Sýnd kl. 6. B.i. 12 ára. Vit 435 Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 6. Vit 441 AL PACINO ROBIN WILLIAMS HILARY SWANK E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P HLJÓMSVEITIN Sigur Rós hóf í lið- inni viku tveggja mánaða tónleika- ferð til að kynna væntanlega breið- skífu sína, (). Fyrstu tónleikarnir voru haldnir í Royal Festival Hall sl. þriðjudag, einum helsta tónleikasal Bretlandseyja, en tónleikarnir voru liður í tónlistarhátíðinni Mind Your Head. Uppselt var á tónleika Sigur Rósar nokkru fyrir þá, en áheyr- endur voru um 3.000. Á tónleikunum lék hljómsveitin lög af væntanlegri breiðskífu sem kemur út 28. október. Hún ber ekk- ert eiginlegt heiti en nafnið er tákn- að með tveimur svigum, (). Lögin á plötunni bera ekki nein heiti heldur. Sigur Rós flutti alla hljómplötuna á tónleikunum og að auki lagið Hafsól af fyrstu plötu sinni og eitt nýtt lag sem ekki hefur áður komið út. Með Sigur Rós á tónleikunum lék strengjakvartettinn Anima, en hann leikur einnig með á öllum tónleikum í ferðinni. Hljómsveitin lék í Sheffield á mið- vikudag, Edinborg á fimmtudag, lék í Dyflinni í gærkvöld og verður þar einnig í kvöld. Annars er tónleika- dagskráin svohljóðandi: Á morgun, 7. október, heldur hljómsveitin tón- leika í Bristol, 9. í Amsterdam, 10. í Sviss, 12., 13. og 14. á Ítalíu, 16. í Austurríki, 17. í Þýskalandi, 19. í Noregi, 20. í Svíþjóð, 21. Danmörku, 23. í Frakklandi, aftur til Þýska- lands 24. október og síðan vestur yf- ir Atlantshaf. Hljómsveitin leikur í Kanada 30. og 31. október og heldur síðan sautján tónleika í Bandaríkj- unum, leikur meðal annars í New York, Boston, Washington, Chicago, Los Angeles og San Francisco, en síðustu tónleikarnir í tónleikaferð- inni verða í Vancouver í Kanada 27. nóvember. Þá tekur við frí fram yfir áramót áður en haldið verður í tón- leikaferð til Austurlanda og Eyja- álfu, en að sögn aðstandenda hljóm- sveitarinnar er líklegt að haldnir verði tónleikar hér á landi öðru hvoru megin við áramótin. Þess má geta að á undan hljóm- sveitinni í Bandaríkja- og Kan- adaförinni leikur tónlistarmaðurinn Sigurður Ármann. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Kjartan Sveinsson og Jón Þór Birgisson á sviðinu í Royal Festival Hall í Lundúnum. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Strengjakvartettinn Anima. Sigur Rós leggur land undir fót
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.