Morgunblaðið - 28.02.2003, Page 9

Morgunblaðið - 28.02.2003, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2003 9 Renndar hettupeysur Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—16. Glæsilegt úrval af stökum jökkum fóðruðum og ófóðruðum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Bankastræti 14, sími 552 1555 Glæsilegur fatnaður úr apaskinni Gott verð Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda h in n e in i s an ni bó kamarkaður Kópavogi: Smáralind, sími 562 9701. Akureyri: Hafnarstræti 91-93, 2. hæð, sími 663 1224. aðeins nokkrir dagar eftir! Mundu! Lýkur 2. mars Opið 10 til 19 Líka um helgar BOSWEEL skyrtur ný sending Laugavegi 34, sími 551 4301 Ný sending Hver einasti hlutur í búðinni á hálfvirði - tveir fyrir einn meðan birgðir endast. Húsgögn, púðaver, rúmteppi, ljós, fatnaður gjafavara, perutoppar og -jakkar Gerið ótrúleg kaup! Opið virka daga kl. 11-18, laugardag kl. 11-15 og sunnudag kl. 13-16. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Okkar árlega rýmingarsala Verslunin Cha Cha opnuð aftur á Hallveigarstíg 1 (Húsi iðnaðarmanna) Flott verð • Góðar stærðir Hallveigarstíg 1 • 588 4848 Opnum aftur Laugavegi 52, sími 562 4244 Eina verslunin á Íslandi sem selur vörur frá Rosenthal. 15% afsláttur af Flash matar- og -kaffistellinu Afsláttarhornið; munið 30% afsl. ALÞÝÐUSAMBAND Íslands, ASÍ, áætlar að um 730 ný ársstörf skapist og að atvinnuleysi minnki um 0,5% vegna þeirra framkvæmda sem rík- isstjórnin ákvað nýlega að verja til 6,3 milljörðum kr. á næstu 18 mán- uðum til að draga úr atvinnuleysi. Í vefriti ASÍ, Vinnan.is, er ákvörð- un ríkisstjórnarinnar fagnað en talið að leggja hafi mátt meiri áherslu á mannaflsfrekar framkvæmdir. Millj- arðarnir 6,3 fari að mestu leyti til vegaframkvæmda sem séu ekki frek- ar á mannafl. Síðan segir í vefritinu: „Lauslega má áætla að þessar framkvæmdir skapi um 730 ný árs- störf og að atvinnuleysi minnki um 0,5%. Þá hefur ekki verið tekið tillit til margfeldisáhrifa innspýtingarinn- ar. Ýmsar viðhaldsframkvæmdir hefðu að öllum líkindum skapað enn fleiri störf og þannig dregið meira úr atvinnuleysi.“ ASÍ telur að vegna þeirra framkvæmda sem ríki og Reykjavíkurborg hafa ákveðið að flýta muni hagvöxtur aukast um a.m.k. 0,8% á þessu ári og um 0,5% á því næsta. Átaksverkefni stjórnvalda ASÍ telur 730 störf skapast ELLEFU einstaklingar, aðrir en þeir sem farist hafa við störf á sjó, hafa horfið á Íslandi frá 1991 til árs- loka 2002. Þetta kemur fram á vef ríkislögreglustjóra sem hefur tekið í notkun nýja gagnaskrá. Skrá um horfna menn er byggð á upplýsingum frá lögreglustjórum í landinu. Allir hinna horfnu eru karl- menn, þar af þrjú börn og tveir er- lendir ferðamenn. Átta af þeim sem er saknað eru taldir hafa fallið í sjó, foss eða ár og einn hafi horfið í óbyggðum. „Um tvo er ekki vitað annað en að þeir fóru frá heimilum sínum,“ segir á vef ríkislögreglu- stjóra. Ellefu manns hafa horfið frá 1991 FYLGI Samfylkingarinnar fer minnkandi samkvæmt skoðanakönn- un sem DV birti í fyrradag. Sjálf- stæðisflokkur fær mest fylgi, 38,8%, en Samfylkingin 33,7%. Framsókn- arflokkurinn bætir við sig fylgi og fær 17,1%, Vinstrihreyfingin – grænt framboð fær 9,3% og Frjáls- lyndi flokkurinn 1,1%. Miðað við síðustu könnun blaðs- ins, sem birtist 7. janúar, bætir Framsóknarflokkurinn við sig 4,8 prósentustigum, Sjálfstæðisflokkur bætir við sig 1,7 prósentustigum, Samfylkingin tapar 5,7 prósentustig- um, Frjálslyndi flokkurinn tapar 1,6 prósentustigum og VG bætir við sig 1,2 prósentustigum. Niðurstaða DV sýnir að stjórnar- flokkarnir halda meirihluta þing- manna, fengju samtals 36 menn kjörna á Alþingi ef kosið yrði nú. Könnunin var gerð í fyrrakvöld og var úrtakið 600 manns. 20% sögðust óákveðnir og 4,9% neituðu að svara. Sjálfstæðis- flokkur aftur stærstur ♦ ♦ ♦ Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21  sími 551 4050  Reykjavík Nýr listi www.freemans.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.