Morgunblaðið - 28.02.2003, Page 17

Morgunblaðið - 28.02.2003, Page 17
Við óskum Vöruhótelinu til hamingju með glæsilegt hús! Starfsmenn Íslenskra aðalverktaka (ÍAV), ásamt undirverktökum, hafa lokið við hönnun og byggingu glæsilegs Vöruhótels Eimskips við Sundahöfn. Í mars 2002 var undirritaður samningur milli ÍAV og Eimskips um hönnun og byggingu hússins. Vöruhótelið er stálgrindarhús, grunnflötur er um 17.500 fermetrar. Í húsinu er milligólf um 5.200 fermetrar. Húsið er stærsta hús í Reykjavík í rúmmetrum talið eða um 300.000 rúmmetrar að stærð. Frí lofthæð í aðalsal er 15 metrar og ná hillukerfi upp í þá hæð. Öll hönnun hússins er hluti af samningi og hófst hún í mars ásamt aðstöðusköpun og undirbúningi. Jarðvinna hófst í byrjun apríl og uppsteypa í byrjun maí. Reising stálgrindar hófst í lok júlí og var húsið fokhelt í lok október. Húsið er nú tilbúið til notkunar. hamingju með glæsilegt hús! LAGNATÆKNI Hönnunar- og ráðgjafastofa / FRV ÁLTÆKNI ehf. b y g g i n g a v e r k t a k i Húsið séð frá Vatnagörðum.NORÐURSTÁL ehf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.