Morgunblaðið - 01.04.2003, Síða 52

Morgunblaðið - 01.04.2003, Síða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000.    Sýnd kl. 9. B. i. 16 SV MBL HK DV HJ MBL  SG Rás 2 Radio X Kvikmyndir.com ÓHT RÁS 2  Radio X  ÞÞ Frétta- blaðið Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 5, 8 og 10. B.i. 14. 3Besti leikari íaðalhlutverkiAdrien Brody BestileikstjóriRomanPolanski Bestahandrit ÓSKARSVERÐLAUN Sýnd kl. 5.50 og 8. Sýnd kl. 10.10.  HL MBL Gæti hinn rangi verið hinn rétti? Óskarsverðlaun: Besti leikari í aukahlutverki Chris Cooper 1/2 H.L. Mbl.  H.K. DV  RadíóX 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.05.  SG DV Yndislega svört kómedía frá meistara Kaurismaki. Einstök kvikmynd sem hefur heillað áhorfendur jafnt sem gagnrýnendur, um heim allan, og sópað til sín verðlaunum. i l rt í fr i t r ri i. i t i f r ill rf r j f t r r, i ll , til í r l . Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. / Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16.  Kvikmyndir.is 1/2 sv mbl Kvikmyndir.isi ir.i FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. B. I. 16. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV  SG DV ÞÆR eru einungis þrjár myndirnar sem út koma á leigumyndbandi þessa vikuna en allar eru þær þó stórmerki- legar, hver á sinn hátt. Fyrsta skal nefna Skyndimyndir, margrómaðan spennutrylli, með Rob- in Williams á býsna óvenjulegum slóðum í hlutverki geðtruflaðs starfs- manns í ljósmyndaframköllun í stór- markaði. Hann tekur ástfóstri við fjölskyldu eina sem reglulega lætur framkalla myndir hjá honum, fer al- gjörlega yfir strikið og tekur að of- sækja þau, vitanlega með skelfilegum afleiðingum. Eftir vægast sagt brokk- geng ár, þar sem hann gekk næstum af bíógestum dauðum í yfirgengilega vemmilegum rullum á borð við Patch Adams, Jack og Bicentennial Man, lappaði Williams hressilega uppá fer- ilinn með frammistöðu sinni í mynd- um síðasta árs Svefnvana (Insomnia) en þó sérstaklega þessari, þar sem hann býr til hreint óhugnanlega per- sónu. Einu sinni var í Miðlöndum kemur út sama dag og Skyndimyndir eða á fimmtudag, en þar fer ein af þessum óborganlegu bresku gamanmyndum, sem segja sögu af alvöru fólki sem glímir við alvöru vandamál. Í mynd- inni leika aðalhlutverk Robert Car- lyle, Rhys Ifans og Shirley Hender- son en þau eru meðal fremstu leikara Breta um þessar mundir. Síðast en ekki síst kemur út á fimmtudaginn danska myndin Veröld Monu (Monas Verden). Þetta er róm- antísk gamanmynd sem sver sig svo- lítið í ætt við Hinn eina sanna (Den eneste ene) og aðrar danskar gam- anmyndir, um alvöru fólk sem glímir við alvöru vandamál ... nástaða? Af leigumyndböndunum sem kom- in eru út ber sérstaklega að geta þess að íslenska myndin Maður eins og ég er komin á leigurnar og hefur skipað sér meðal eftirsóttustu mynda, sem kemur lítið á óvart því myndin er fín. Enginn venju- legur Williams                                                         ! "#    ! "#    $  ! "#    $  ! "#  ! "#  ! "#  ! "#  ! "#  ! "#    $  ! "#  ! "#  ! "# % % % &  &  % % % % &  &  % &  &  &  % % &  &  %                    !!! "  # $       %   & '(  )  *+, 0  ' .-*1 0 $ )  *+, )  *+, *.-4    56''     Ekki alveg með öllum mjalla: Robin Williams í Skyndimyndum. skarpi@mbl.is Tilraunin/Das Experiment  Kraftmikil og áhugaverð þýsk kvik- mynd sem gerist á hálfum mánuði í fangelsi. Fínir leikarar skapa trú- verðugar persónur en hegðan þeirra varpar fram krefjandi spurningum um dýrseðlið í manninum. (H.L.) Tákn/Signs  Væntingar til leikstjórans M. Night Shyamalan eru miklar, en hér fatast honum flugið. Umgjörðin er vönduð en fyrirsjáanleiki og ósamræmi setja mark sitt á sálfræðina í sög- unni. (H.J.) Lilo og Stitch  Skemmtileg Disney-mynd þar sem kveður við nýjan tón úr smiðju þeirri; hvað varðar teikningu, lita- notkun og efnistök. (H.L.) Leiðin til Perdition/The Road to Perdition  Sláandi glæpasaga frá kreppuár- unum, jafnframt einstætt augna- konfekt. Óskarsverðlaunatilnefn- ingar á færibandi en útlitið ber innihaldið ofurliði. (S.V.) Maður eins og ég  Róbert Douglas nálgast raunveru- leikann (miðað við Drauminn) í gráglettinni mynd um brösulegt ástalíf ráðvillts svartsýnismanns. Dálítið gloppótt en góð afþreying með Þorstein Guðmundsson fremst- an í fínum leikhópi. (S.V.) Kaffivagninn/Halbe treppe/Grill Point  Vel leikin og raunsæ þýsk mynd um tvenn hjón sem neyðast til að endur- skoða líf sitt þegar framhjáhald kemur upp. Skemmtileg, áhrifarík og kemur á óvart. (H.L.) GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdimarsson  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn LEIKKONAN Bo Derek, sem gerði garðinn frægan í myndinni 10, er flutt inn til leik- arans Johns Cor- betts sem m.a. hefur leikið í myndinni Stóra, gríska brúðkaupið mitt (My Big Fat Greek Wedding) og sjónvarpsþáttunum Beðmálum í borginni, þar sem hann lék hinn handlagna Aiden. Derek, sem er 46 ára, er sögð hafa flutt inn á heimili Corbetts, sem er sex árum yngri, eft- ir árs samband og segja nágrannar þeirra hamingjuna geisla af þeim … Þrjú lög á væntanlegri plötu Ma- donnu, American Life, eru tileinkuð ástinni í lífi hennar, eiginmanninum Guy Ritchie. Lögin „Nothing Fails“, „Intervention“ og „X-Static Process“ fjalla um hjónalíf poppdrottning- arinnar og þessa breska leikstjóra. „Sönn ást kostar vinnu og stundum verður maður fyrir vonbrigðum. En vonin er alltaf til staðar. Ef maður er ástfanginn, þá þraukar maður sama hvað. Ég get rifist við manninn minn og verið virkilega fúl út í hann en það leysist að lokum því ég trúi á sanna ást og samband okkar. Lögin end- urspegla þessar tilfinningar,“ sagði Madonna … Britney Spears og Justin Timberlake áttu leynilegan ástarfund á næturklúbbnum White Lotus í Hollywood um síðustu helgi. „Britney og Justin komu saman á staðinn og eyddu kvöldinu úti í horni að kjafta. Það leit út fyrir að þau skemmtu sér vel. Þau fóru saman um klukkan tvö um nóttina og keyrðu í áttina að húsi Britney,“ upplýsti gest- ur staðarins. Framhald síðar því sag- an af ástarmálum þeirra virðist vera endalaus. Eru þau eða eru þau ekki saman? …Kvikmyndagerðarmaðurinn Mich- ael Moore segist hafa verið á báð- um áttum um það hvort hann ætti að gera Ósk- arsverðlaunaræðu sína að pólitískri yfirlýsingu. „Það hvarflaði að mér að það væri auð- veldast að drekka í mig ástúðina,“ sagði Moore í ávarpi sem hann flutti í Rochester-háskóla á miðvikudag en ræða hans á Óskarsverðlaunahátíð- inni hefur fengið mjög blendin við- brögð. „Ég hefði getað riðið mínum háa hesti út úr salnum og yfir í veislu Vanity Fair en það var önnur rödd sem sagði: „Nei, þú berð ábyrgð. Það er fólk sem er að deyja og það deyr í þínu nafni,“ sagði hann. Moore, sem hlaut Óskarsverðlaunin fyrir heimildarmyndina Í keilu fyrir Columbine (Bowling for Columbine) sem fjallar um byssueign og ofbeldi í Bandaríkjunum, sagði m.a. í ræðu sinni: „Við erum andvíg þessu stríði, herra Bush. Skammastu þín, herra Bush. Skammastu þín.“ …Kylie Minogue hefur látið í ljós sterka löngun sína til að eignast barn. Ástralska söng- konan sem sögð er vera yfir sig ást- fangin af franska leikaranum Olivier Martinez, heyrð- ist segja við Jade Jagger á Chateau Marmont hótelinu í Los Angeles: „Ó, mig langar svo að eignast barn“, um leið og hún strauk hendinni í gegnum hár unnustans. Segir frænka Oliviers að hann vilji giftast Kylie …Sonur Mick Jagger og dóttir Keith Rich- ards eru byrjuð saman á föstu. Roll- ing Stones afkvæmin James Jagger, 17 ára, og Alexandra Richards, 16 ára, hafa oft hist í gegnum foreldra sína, en urðu skotin eftir að hafa daðrað við fyrirsætustörf hjá Tommy Hilfiger fyrr á árinu. Keith Richards er víst ekkert of hrifinn af samband- inu, enda veit hann hversu mikill flag- ari Mick Jagger er og sjaldan fellur eplið langt frá eikinni …Lögfræð- ingur frá New York heldur því fram að hugmyndin að gamanmyndinni vinsælu Allt að verða vitlaust (Bring- ing Down The House) sé stolin frá sér og hefur höfðað mál gegn aðstand- endum hennar. Marie Flaherty segir að handrit sem hún skrifaði fyrir all- mörgum árum og kallaði „Amoral Dilemma“ sé með nánast sama sögu- þræði og gamanmyndin með Steve Martin og Queen Latifah, en hún leikur fanga sem fellur fyrir lögfræð- ingi, leikinn af Martin, eftir samræð- ur þeirra á Netinu. Flaherty vill meina að lögfræðingur sinn, George N. Tobia yngri, hafi stolið hugmynd- inni en hún lét hann fá handritið árið 1999, með það fyrir augum að hann kæmi því á framfæri. Ári síðar selur lögfræðingur hennar sitt eigið hand- rit til Hollwood sem hann kallaði „Jailbabe.com“, handrit sem síðar varð að myndinni Bringing Down The House. Tobia segir þetta þvætt- ing því handrit skjólstæðings síns hafi verið drama á meðan það sem hann seldi sé handrit að gamanmynd. FÓLK Ífréttum Fermingargjafir Skarthúsið, s. 562 2466, Laugavegi 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.