Morgunblaðið - 09.04.2003, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 09.04.2003, Qupperneq 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ og fjörugri heldur en fyrri myndin og er hún nú þegar búin að hala inn meira í Bandaríkjunum heldur en fyrri myndin gerði. Við búumst við að aðsóknin muni halda sér vel þar sem hún spyrst mjög vel út,“ segir Aron Víglundsson, kynningarstjóri myndarinnar. Stjörnurnar Aaron Eckhart, Hil- ary Swank og Stanley Tucci leika að- alhlutverkin í spennumyndinni Kjarnanum, sem hefur nokkurn vís- indaskáldsögublæ á sér. Myndin er uppfull af ævintýrum og sprenging- um enda fjallar hún um hóp vísinda- manna, sem fá það fróma verkefni að bjarga heiminum. „Við erum alveg sáttir við þessa opnun á Kjarnanum,“ segir Christof Wehmeier hjá Sambíóunum og bæt- ir við að það sé alltaf erfitt að keppa við framhaldsmyndir, sem þegar séu komnar með aðdáendahóp, er bíði spenntur eftir framhaldinu. „En þetta er samt ágætis opnun og við höfum fundið fyrir áhuga fólks á myndinni,“ segir hann um þessa stórslysa- og hamfaramynd. Þriðju nýju myndinni á listanum gekk ekki eins vel og hinum tveimur en Fjórar fjaðrir (Four Feathers) leikstjórans Shekhar Kapur er epískt stríðsdrama með Heath Ledger og Kate Hudson í aðalhlut- verkum. Myndin gerist á svipuðum tíma og Shanghai-riddararnir, eða 1884, þótt hún fjalli um aðra hluti. Fjórar fjaðrir er byggð á skáldsögu A.E.W. Mason og fjallar um vináttu, um mann sem verður að fórna öllu sem hann ann til að bjarga besta vini sínum. Tvær íslenskar myndir eru inni á topp 20. Það eru Nói albínói hans ÞRJÁR nýjar myndir eru á lista yfir vinsælustu myndir helgarinnar í ís- lenskum kvikmyndahúsum. Spenna og hasar ráða þar aðallega ríkjum en Shanghai-riddararnir (Shanghai Knights) og Kjarninn (The Core) raða sér í fyrsta og annað sætið. Hasarhetjan Jackie Chan og Owen Wilson leika aðalhlutverkin í Shanghai-riddurunum, félagana Chon Wang og Roy O’Bannon. Myndin er framhaldsmynd Hádegi í Shanghai (Shanghai Noon), sem gerðist í villta vestrinu en í þetta sinn lenda þeir í fyndnum ævintýr- um í Englandi árið 1880. „Greinilegt er að félagarnir hafa heillað íslenska bíógesti því að nú hafa rúmlega 4.000 manns séð mynd- ina. Myndin þykir mun skemmtilegri Dags Kára Péturssonar, sem situr í fjórða sætinu en nú hafa um 11.500 manns séð myndina, og Didda og dauði kötturinn, sem er í níunda sæt- inu en um 8.500 manns hafa lagt leið sína á þessa fjölskyldumynd. Óskarsverðlaunamyndin Hvergi í Afríku (Nirgendwo in Afrika) er í 16. sæti sína aðra viku á lista. Þessi þýska mynd hreppti Óskarinn, sem besta erlenda myndin á nýliðinni Óskarshátíð og voru hafnar sýningar á henni hérlendis í kjölfarið. Myndin fjallar um gyðingafjölskyldu sem nær að flýja Þýskaland og nasistana í tæka tíð og sest að í Kenýa. Myndin sýnir á heillandi hátt hvernig fjöl- skyldan kemur sér fyrir í nýja land- inu og aðlagast breyttum aðstæðum. Önnur mynd, sem sker sig úr hópnum, er Skot (Crush) sem er í 17. sæti sína aðra viku á lista. Myndin er bresk og skartar Andie MacDowell í aðalhlutverki auk Imeldu Staunton og Önnu Chancellor. Skot er sérstæð gamanmynd og fjallar um ástir og afbrýði þriggja vinkvenna, Kate, Janine og Molly, en samband Kate (MacDowell) við sér yngri mann reynir á vinskapinn. Riddararnir stökkva á toppinn Jackie Chan og Owen Wilson í hlut- verkum sínum sem Shanghai-riddar- arnir Chon Wang og Roy O’Bannon.                            !" #$    $%  &   ()#  &     * & & & "  + ,( -                     !! "#   $     %    & ' !    $  (  )    * $  ' '    %                ( ( . / 0 1 2 3 .. 4 .2 5 26 6 .7 .0 .4 .6 ( .1 - . . 2 4 0 0 2 6 5 / 0 5 6 / 1 2 2 0 . .7      ! "#$       % # & '(  ))%*! "+ #89:;89:; 9: 9:< ,;= ;> ;?8: 9: 89:;#89:; 9:>  9:=, -9;?8: 9: 89:; 9:> ;@ ,-9 ?8: 9: 9:< ,;= ;> 9:< ,;= ;> ;=, -9;?8: 9: 9:< ,;= ;> ;=, -9 ;?8: 9: 9:< ,;= ;=, -9 9:< ,;= ;=, -9 89:;A 9:< ,;   ;*  B;!,BC  #89:; 9: A ?8: 9: 9:= ;?8: 9: 9:< , A 89: Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 beyglur@simnet.is Ómissandi leikhúsupplifun Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Allra síðasta sýning Föstud. 11/4 kl 21 Tónleikar í grænu röðinni í Háskólabíói fimmtudaginn 10. apríl kl. 19:30 föstudaginn 11. apríl kl. 19:30 Hljómsveitarstjóri: David Gimenez Einsöngvari: Liping Zhang Mozart: Figaro, forleikur Mozart: Figaro, Dove sono, aría Rossini: Rakarinn í Sevilla, Una voce poco fa, aría Rossini: Rakarinn í Sevilla, forleikur Bellini: I Puritani, Son vergin vezzosa, aría Bellini: Norma, Casta Diva, aría Mascagni: L´amico, Fritz, Intermezzo Falla: La Vida Breve, Interludio y Danza Bizet: Carmen, aría Michaelu Khatsjatúrjan: Spartacus, Adagio Puccini: La Rondine, l bel sogno di Doretta, aría Puccini: Manon Lescaut, Intermezzo Puccini: La Bohème, Musetta's valse (quando me´n vo), aría Puccini: Madama Butterfly, Un bel di vedremo, aría Dáðustu óperurnar Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN „Salurinn lá í hlátri allan tímann enda textinn stórsnjall og drepfyndinn.“ Kolbrún Bergþórsdóttir DV Forsala á miðum í Sjallann Akureyri fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi. föst 11/4 kl. 21, UPPSELT lau 12/4 kl. 21, Örfá sæti mið 16/4 SJALLINN AKUREYRI AUKASÝNING fim 17/4 SJALLINN AKUREYRI UPPSELT Iau 19/4 SJALLINN AKUREYRI ÖRFÁ SÆTI föst 25/4 Nokkur sæti lau 26/4 Nokkur sæti mið 30/4 Sellófon 1. árs föst 2/5 laus sæti lau 3/5 laus sæti sýnir í Tjarnarbíói Undir hamrinum „Frábær skemmtun". SA, DV. fim. 10. apríl kl. 20 fös. 11. apríl kl. 20 mið. 16. apríl kl. 20 - lokasýning Ath. Síðustu sýningar Frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Miðapantanir í síma 551 2525 eða á hugleik@mi.is Stóra svið PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Fi 10/4 kl 20, Su 13/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20, Su 4/5 kl 20 SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 11/4 kl 20, Lau 12/4 kl 20 Fö 25/4 kl 20, Lau 3/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í vor Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 11/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20, Fi 1/5 kl 20 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 13/4 kl 21 ath breyttan sýn.tíma, Lau 3/5 kl. 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20, Lau 12/4 kl 20, Fö 25/4 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 12/4 kl 14, UPPSELT Lau 26/4 kl 14 SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Frumsýning fi 10/4 kl 20 UPPSELT, Su 13/4 kl 13 - ATH: Breyttan sýn.tíma Mi 23/4 kl 20, Lau 26/4 kl 20, Su 27/4 kl 20 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Su 13/4 kl 20, Fi 24/4 kl 20, Lau 3/5 kl 20 ATH: Sýðustu sýningar 15:15 TÓNLEIKAR - 12 Tónar Síðbúnir útgáfutónleikar, Lau 12/4 kl 15:15 Miðasala í síma 555 2222 eftir Ólaf Hauk Símonarson laugard. 29. mars frumsýning kl.14 uppselt sunnud. 30. mars 2. sýning kl.14 örfá sæti laugard. 5. apríl kl. 14 sunnud. 6. apríl kl.14 laugard. 5. apríl kl. 14 sunnud. 6. apríl kl. 14 laugard. 11. apríl kl. 14 s nnud. 12 apríl kl. 14 2 3 Laugard. 12. apríl kl. 14 S . 13. apríl kl. 14 Laugard. 26. apríl kl. 14 Sunnud. 27. apríl kl. 14 SÝNING listakonunnar Ilmar Stef- ánsdóttur, Mobile, var opnuð í mið- rými Kjarvalsstaða um helgina. Á sýningunni gefur að líta nokk- ur umbreytt farartæki sem Ilmur hefur smíðað af mikilli útsjón- arsemi og hugmyndaauðgi. Farar- tækin eru ekki einungis til sýnis því gestum safnsins er velkomið að reyna þau sér til gamans. Aukin- heldur hefur listakonan sjálf prufukeyrt farartækin og sýnir á myndbandi hvernig best er að bera sig að. Á sýningunni hanga uppi textabrot eða hugleiðingar Ilmar sem skírskota til uppsprettu þeirra hugmynda sem liggja að baki gerð farartækjanna. Opnun á Kjarvalsstöðum Óvenjuleg farartæki Morgunblaðið/Golli Gestir voru óhræddir við að prófa sérsmíðuð farartæki listakonunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.