Morgunblaðið - 10.05.2003, Page 25

Morgunblaðið - 10.05.2003, Page 25
Ágæti kjósandi. Sjaldan hefur tvísýna verið meiri um úrslit alþingiskosninga en nú. Fylgiskannanir síðustu daga sýna að það veltur á styrk Samfylkingarinnar hvort ríkisstjórnin heldur velli. Við blasir að hvert einasta atkvæði getur skipt sköpum. Þitt atkvæði er þar á meðal. Samfylkingin hefur mótað sér skýra stefnu. Við höfum talað fyrir samfélagi sem byggir á mannvirðingu og reisn. Við viljum stöðug- leika en ekki stöðnun. Við höfum kynnt tillögur okkar um jöfnuð og réttlæti, aukna menntun, trausta umgjörð um öflugt atvinnulíf og velferðarkerfi sem við getum verið hreykin af. Enginn efast um að við getum gert gott samfélag betra á næstu árum. Öll sjáum við fjölmörg tækifæri til framfara. Kosningarnar í dag ráða úrslitum um með hvaða hætti þau verða nýtt. Ég hvet þig til að leggja þitt af mörkum með því að taka vel ígrundaða afstöðu og kjósa í samræmi við sannfæringu þína. Þú ræður úrslitum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.