Morgunblaðið - 10.05.2003, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 10.05.2003, Qupperneq 59
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2003 59 FULL ástæða er til að vekja at- hygli á hinum veigamiklu umbótum sem ríkisstjórn Davíðs Oddssonar hefur beitt sér fyrir til að jafna stöðu kynjanna, en um síðustu áramót var stigið lokaskrefið til að jafna rétt mæðra og feðra til fæðing- arorlofs þannig að karlar hafa nú jafnan rétt til fæð- ingarorlofs og konur. Frá og með 1. janúar 2003 eiga foreldrar rétt á 9 mánaða fæðing- arorlofi. Mæður og feður fá sjálf- stæðan rétt til þriggja mánaða fæð- ingarorlofs hvor; að auki fá foreldrar sameiginlegan rétt til þriggja mánaða orlofs sem þau geta skipt á milli sín að vild. Megin markmið þessara laga er að tryggja barninu samvistir bæði við föður og móður og gera foreldrum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Mikið vatn hefur runnið til sjávar Í mínum huga er þessi ákvörðun ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar einn merkasti áfangi sem náðst hefur í jafnréttismálum um langt árabil. Þegar ég horfi til baka þá rifjast upp fyrir mér atvinnuviðtal sem ég fór í fyrir tæpum tíu árum. Þá hafði ég nýlokið háskólaprófi, full af orku og tilbúin til að takast á við krefjandi verkefni. Í lok við- talsins var ég spurð þeirrar spurn- ingar hvort ég ætlaði nokkuð að eignast fleiri börn á næstu árum. Mér var að sjálfsögðu brugðið og trúði varla mínum eigin eyrum að þessi spurning hefði verið borin upp, enda nýkomin frá Ameríku þar sem spurningar að þessu tagi í atvinnuviðtali varða við lög. Sem betur fer hefur mikið vatn runnið til sjávar og mikilvæg viðhorfs- breyting átt sér stað á vinnumark- aði; atvinnurekendur geta ekki lengur litið á karlmenn sem örugg- ari starfskraft en konur, bæði kyn- in geta horfið af vinnumarkaði um tíma til töku fæðingarorlofs. Erum ekki komin á endastöð Því er ekki að neita að jafnrétt- isbaráttunni er alls ekki lokið. Mik- ilvægir sigrar hafa áunnist en þó nokkuð er eftir. Þrátt fyrir ára- langa baráttu er það staðreynd að konur njóta almennt ekki sömu launa og karlar fyrir sömu vinnu. Stefna Sjálfstæðisflokksins er að eyða allri mismunun á milli kynja og fyrirbyggja það mögulega ójafn- rétti sem skapast. Breyta þarf við- horfum og hugsanagangi. Auka þarf áhrif kvenna í atvinnulífinu, bæði hjá hinu opinbera og á al- mennum markaði. Það er mik- ilvægt að fyrirtæki vinni enn frekar að jafnréttismálum og að samræm- ingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Það mun stuðla enn frekar að jafnari stöðu kynjanna. Árangur í jafn- réttismálum Eftir Auði Björk Guðmundsdóttur Höfundur hefur starfað með Sjálf- stæðum konum og er í 10. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavíkurkjördæmi suður. KOSNINGAVAKA Í HEITT Á KÖNNUNNI Velkomin í kosningakaffi í öllum kosningaskrifstofum Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Suðvesturkjördæmi frá kl. 10 – 22 Þar verður hægt að fá upplýsingar um kjördeildir og kjörstaði og panta akstur á kjörstað. Kosningaskrifstofan í Bæjarlind 12, Kópavogi símar 555 6990 / 555 6991 Kosningaskrifstofan Fjarðargötu 11, Hafnarfirði símar 544 4530 Kosningaskrifstofan í Háholti 14, Mosfellsbæ, 2. hæð símar 555 6990 / 555 6991 IÐNÓ Í kvöld fjölmennum við á sameiginlega kosningavöku VG í Reykjavík og Suðvesturkjördæmi í Iðnó. Húsið verður opnað klukkan 21:00. Magga Stína og Hringir halda uppi stuðinu. Góða skemmtun! Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.