Morgunblaðið - 10.05.2003, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 10.05.2003, Blaðsíða 69
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2003 69 HEITT Á KÖNNUNNI Vinstrihreyfingin – grænt framboð þakkar öllum félögum, sjálfboðaliðum, stuðningsmönnum sínum og starfsfólki um land allt fyrir ánægjulegt samstarf og skemmtilega baráttu Verið velkomin í kosningakaffi á kosningaskrifstofum okkar og til kosningavöku um land allt Akranes – Kirkjubraut 18, frá kl. 11 Kosningavaka frá kl. 22 Borgarnes – Borgarbraut 44, frá kl. 14 Kosningavaka frá kl. 21 Grundarfjörður, Borgarbraut 1a, frá kl. 12 Kosningavaka frá kl. 21 Ísafjörður – Hafnarstræti 14, frá kl. 11 Blönduós – Húnabraut 13, frá kl. 14 Sauðárkrókur – Aðalgata 20, frá kl. 14 Kosningavaka Hótel Tindastóli, frá kl. 20 Siglufjörður – Grundargata 3, kl. 11-17 Kosningavaka frá kl. 21 Ólafsfjörður – Aðalgata 1, frá kl. 12 Dalvík – Leikfélagshúsið, frá kl. 12 Akureyri – Hafnarstræti 94, frá kl. 11 Kosningavaka frá kl. 21 Húsavík – Neðri-Vör, frá kl. 10 Kosningavaka í Skipasmíðastöðinni frá kl. 21 Þórshöfn – Kosningavaka í Félagsheimilinu Þórsveri frá kl. 21 Fellabær – Gömlu TF-búðinni, frá kl. 14 Kosningavaka frá kl. 21 Neskaupstaður – Slysavarnafélagshúsið, frá kl. 14 Selfoss – Austurvegur 44, Kosningavaka frá kl. 21 Keflavík – Hafnargata 54, Hafnarfjörður – Fjarðargata 11, Kópavogur – Bæjarlind 12, Reykjavík – Ingólfsstræti 5, Mosfellsbær – Háholt 14, Sameiginleg kosningavaka VG í Reykjavík og Suðvesturkjördæmi verður í Iðnó og hefst kl. 21 ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Lífleg og skemmtileg samvera með léttum söngvum, fræðslu og bæn. Guðmundur Sigurðsson annast tónlist- arstjórn og leikur með hljómsveit ung- menna. Umsjón Bára, Ásrún, Helena Marta, Sara og sr. Pálmi. Foreldrar hvött til þátttöku með börnum sínum. Guðs- þjónusta kl. 14.00. Barna- og unglinga- kórar kirkjunnar syngja og bjöllusveitin leikur. Stjórnandi Jóhanna Þórhallsdótt- ir. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Kór Bú- staðakirkju verður gestur í kvöldmessu í Laugarneskirkju kl. 20:30. Kórinn kem- ur þar fram ásamt Guðmundi Sigurðs- syni organista og djasstríói Gunnars Gunnarssonar. DÓMKIRKJAN: Æskulýðsmessa kl. 11:00. Lokahátíð vetrarstarfsins. Börn og unglingar taka þátt í messunni. Börn úr leikskólum í sókninni koma í heim- sókn. Einnig kemur Barbara trúður í heimsókn. Barnakór Dómkirkjunnar syngur og margt fleira verður á dagskrá. Æskulýðsfulltrúi kirkjunnar Hans Guð- berg Alfreðsson leiðir stundina en prest- arnir sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jónsson þjóna. Guðsþjónusta kl. 14:00. Þráinn Bertelsson rithöfundur prédikar. Dómkórinn og barnakór kirkj- unnar syngja. Eivör Pálsdóttir syngur einsöng. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjón- ar fyrir altari. Að lokinni guðsþjónust- unni er kaffisala kirkjunefndar kvenna, í safnaðarheimilinu. Allur ágóði af kaffi- sölunni rennur til styrktar barnakór kirkj- unnar. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Athugið breyttan tíma! Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir prédikar. Tekinn í notkun bænastjaki, gefinn til minningar um frú Kristínu Halldórsdóttur, hann- aður af Ingibjörgu Hjartardóttur og Sig- urði Ólafssyni. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Kaffisala Kvenfélags Grensássóknar hefst að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jó- hannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Prestur sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Organisti Kjart- an Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son prédikar og þjónar ásamt sr. Krist- jáni Val Ingólfssyni. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörður Ás- kelsson. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Tónleikar kl. 16:00. Schola cantorum flytur undir stjórn Harðar Áskelssonar sálma Lilju Sólveig- ar Kristjánsdóttur og sr. Sigurður Páls- son flytur hugleiðingu um skáldið. Tón- leikarnir eru öllum opnir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Ingileif Malmberg. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11:00. Vigfús Bjarni Albertsson, guðfræðingur, predikar. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða söng. Kaffi- sopi eftir messu. Barnastarfinu er lokið. LAUGARNESKIRKJA: Vorhátíð í Laugar- nesi kl. 14:00. Að lokinni kosninganótt messum við ekki kl. 11:00 heldur blás- um til vorhátíðar í samvinnu við alla sem bera ábyrgð á mótun barna og ung- linga í okkar góða hverfi. Hátíðin hefst kl. 14:00 með söng Barnakórs Laug- arness og lýkur kl. 16:00 með því að Helgi Grímsson skólastjóri Laugarnes- skóla sýnir íþrótt sína og kemur sígandi niður turn kirkjunnar. Hoppukastali verð- ur fyrir börnin, púttkeppni eldri borgara, fótboltakeppni barna og foreldra, pylsur og djús kosta kr. 100.-, fimleikar verða sýndir, sunnudagaskólabrúður spjalla og feðgarnir Þorvaldur og Þorvaldur syngja. Mætum öll og njótum frábærrar skemmtunar! Síðasta kvöldmessa vetr- arins kl. 20:30. Djasskvertett Gunnars Gunnarssonar leikur. Kórar Laugarnes- kirkju og Bústaðakirkju syngja undir stjórn Gunnars Gunnarssonar og Guð- mundar Sigurðssonar. Bjarni Karlsson (Sjá síðu 650 í Textavarpi) NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. „Í gleði og sorg stendur kirkjan með þér.“ Kór Neskirkju leiðir söng. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Langur sunnudagur kl. 11– 15 hjá 8 til 9 ára börnum. Farið verður í óvissuferð. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund kl. 11:00. Bænastund. Lestur og hugleið- ing. Söngur. Aðalsafnaðarfundur Sel- tjarnarnessóknar verður haldinn nk. sunnudag 18. maí að lokinni guðsþjón- ustu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gúllasguðsþjón- usta kl. 11:00. Barnastarf á sama tíma. Samleikur Guðrúnar Birgisdóttur á flautu og Péturs Mate á orgel, á ung- verskum þjóðlögum. Flautuleikur: Gísli Helgason leikur sunnudagstónlist. FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK: Guðsþjón- usta kl. 11.00. Barn verður borið til skírnar. Mæðradagurinn. Organisti Carl Möller. Allir hjartanlega velkomnir. Hjört- ur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Haldin verður hin árlega Fylkismessa og hvetjum við Árbæinga til að fjölmenna í kirkjuna. Þar verður mikill söngur, sagðar sögur og skemmtilegt samfélag. Að guðsþjónustunni lokinni verða grillaðar pylsur fyrir utan safn- aðarheimilið og þær seldar á sann- gjörnu verði. Sjáumst í Árbæjarkirkju! Prestar og starfsfólk Árbæjarkirkju. BREIÐHOLTSKIRKJA: Mæðradagurinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Senjór- ítur Kvennakórs Reykjavíkur syngja undir stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur og Sigrún M. Þórsteinsdóttir leikur á orgelið. Mömmur af mömmumorgnum aðstoða. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir messu. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra- neskirkju A hópur. Léttur málsverður í safnaðarsal að messu lokinni. Aðalsafn- aðarfundur Digranessóknar verður hald- inn í Digraneskirkju miðvikudaginn 14. maí kl 18:00. Venjuleg aðalfundarstörf. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kl. 11:00. Fjölskylduguðsþjónusta – vorhátíð – sunnudagaskólans og barnakóranna í Fella- og Hólakirkju. Prestur: Sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Börn borin til skírnar. Umsjón með sunnudagaskólan- um hefur Elfa Sif Jónsdóttir. Barnakórar Fella-og Hólakirkju, undir stjórn Lenku Mátéová og Þórdísar Þórhallsdóttur, leiða söng og syngja fyrir kirkjugesti. Eft- ir guðsþjónustuna verður hátiðinni hald- ið áfram í safnaðarheimilinu. Allir hjart- anlega velkomnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur séra Bjarni Þór Bjarna- son prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Guð- laugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Gospelguðsþjónusta kl. 14 í Smáralind á vegum safnaða þjóð- kirkjunnar í Kópavogi. Prestar úr söfn- uðunum þjóna. Þorvaldur Halldórsson leikur undir söng. Gospelkór Reykjavíkur syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Fermingarbörn úr Lindasókn leika örleik- ritið: Miskunnsami Samverjinn í nýju ljósi. Trúður skemmtir börnunum. Allir hjartanlega velkomnir. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og tónleika Kammerkórsins Vox Gaudiae á miðvikudag kl. 20.30. Prest- arnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Börn úr Kársneskórnum syngja falleg sumarlög undir stjórn Þór- unnar Björnsdóttur kórstjóra. Hljóðfæra- leik í guðsþjónustunni annast: Guðrún Mist Sigfúsdóttir og Steinunn Aradóttir sem spila á fiðlur, Þorkell Helgi Sigfús- son sem spilar á selló og Örn Ýmir Ara- son sem leikur á kontrabassa. Í guðs- þjónustunni verður Kópavogskirkju, í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá vígslu hennar, færður nýr og afar fallegur skírn- arkjóll. Það er hagleikskonan Ingibjörg Sigurðardóttir sem gerði kjólinn og gefur kirkjunni hann. Marteinn H. Friðriksson orgelleikari heldur orgeltónleika í kirkj- unni kl. 17:00 en orgel kirkjunnar er af- ar vandað og býður upp á mikla mögu- leika til flutnings á orgelverkum. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA Í KÓPAVOGI: Í tilefni af Kópavogsdögum tökum við þátt í Gosp- elguðsþjónustu í Vetrargarðinum í Smáralind kl. 14 ásamt öðrum söfn- uðum þjóðkirkjunnar í Kópavogi. Prestar úr söfnuðunum þjóna. Þorvaldur Hall- dórsson leikur undir söng. Gospelkór Reykjavíkur syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Fermingarbörn úr Linda- sókn leika örleikritið: Miskunnsami Samverjinn í nýju ljósi. Trúður skemmtir Morgunblaðið/ÓmarBíldudalskirkja (Jóh. 16.) Guðspjall dagsins: Ég mun sjá yður aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.