Morgunblaðið - 10.05.2003, Qupperneq 69
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2003 69
HEITT Á KÖNNUNNI
Vinstrihreyfingin – grænt framboð þakkar öllum félögum, sjálfboðaliðum, stuðningsmönnum sínum
og starfsfólki um land allt fyrir ánægjulegt samstarf og skemmtilega baráttu
Verið velkomin í kosningakaffi á kosningaskrifstofum okkar og til kosningavöku um land allt
Akranes – Kirkjubraut 18, frá kl. 11
Kosningavaka frá kl. 22
Borgarnes – Borgarbraut 44, frá kl. 14
Kosningavaka frá kl. 21
Grundarfjörður, Borgarbraut 1a, frá kl. 12
Kosningavaka frá kl. 21
Ísafjörður – Hafnarstræti 14, frá kl. 11
Blönduós – Húnabraut 13, frá kl. 14
Sauðárkrókur – Aðalgata 20, frá kl. 14
Kosningavaka Hótel Tindastóli, frá kl. 20
Siglufjörður – Grundargata 3, kl. 11-17
Kosningavaka frá kl. 21
Ólafsfjörður – Aðalgata 1, frá kl. 12
Dalvík – Leikfélagshúsið, frá kl. 12
Akureyri – Hafnarstræti 94, frá kl. 11
Kosningavaka frá kl. 21
Húsavík – Neðri-Vör, frá kl. 10
Kosningavaka í Skipasmíðastöðinni frá kl. 21
Þórshöfn – Kosningavaka í
Félagsheimilinu Þórsveri frá kl. 21
Fellabær – Gömlu TF-búðinni, frá kl. 14
Kosningavaka frá kl. 21
Neskaupstaður – Slysavarnafélagshúsið, frá kl. 14
Selfoss – Austurvegur 44, Kosningavaka frá kl. 21
Keflavík – Hafnargata 54,
Hafnarfjörður – Fjarðargata 11,
Kópavogur – Bæjarlind 12,
Reykjavík – Ingólfsstræti 5,
Mosfellsbær – Háholt 14,
Sameiginleg kosningavaka VG í Reykjavík
og Suðvesturkjördæmi verður í Iðnó og hefst kl. 21
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór
Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11:00. Lífleg og skemmtileg samvera
með léttum söngvum, fræðslu og bæn.
Guðmundur Sigurðsson annast tónlist-
arstjórn og leikur með hljómsveit ung-
menna. Umsjón Bára, Ásrún, Helena
Marta, Sara og sr. Pálmi. Foreldrar hvött
til þátttöku með börnum sínum. Guðs-
þjónusta kl. 14.00. Barna- og unglinga-
kórar kirkjunnar syngja og bjöllusveitin
leikur. Stjórnandi Jóhanna Þórhallsdótt-
ir. Organisti Guðmundur Sigurðsson.
Prestur sr. María Ágústsdóttir. Kór Bú-
staðakirkju verður gestur í kvöldmessu í
Laugarneskirkju kl. 20:30. Kórinn kem-
ur þar fram ásamt Guðmundi Sigurðs-
syni organista og djasstríói Gunnars
Gunnarssonar.
DÓMKIRKJAN: Æskulýðsmessa kl.
11:00. Lokahátíð vetrarstarfsins. Börn
og unglingar taka þátt í messunni. Börn
úr leikskólum í sókninni koma í heim-
sókn. Einnig kemur Barbara trúður í
heimsókn. Barnakór Dómkirkjunnar
syngur og margt fleira verður á dagskrá.
Æskulýðsfulltrúi kirkjunnar Hans Guð-
berg Alfreðsson leiðir stundina en prest-
arnir sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr.
Hjálmar Jónsson þjóna. Guðsþjónusta
kl. 14:00. Þráinn Bertelsson rithöfundur
prédikar. Dómkórinn og barnakór kirkj-
unnar syngja. Eivör Pálsdóttir syngur
einsöng. Organisti Marteinn H. Friðriks-
son. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson þjón-
ar fyrir altari. Að lokinni guðsþjónust-
unni er kaffisala kirkjunefndar kvenna, í
safnaðarheimilinu. Allur ágóði af kaffi-
sölunni rennur til styrktar barnakór kirkj-
unnar.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14.00. Athugið breyttan tíma! Sr. Kristín
Þórunn Tómasdóttir prédikar. Tekinn í
notkun bænastjaki, gefinn til minningar
um frú Kristínu Halldórsdóttur, hann-
aður af Ingibjörgu Hjartardóttur og Sig-
urði Ólafssyni. Kirkjukór Grensáskirkju
syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Kaffisala Kvenfélags Grensássóknar
hefst að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jó-
hannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Guðsþjónusta kl. 10:15. Prestur sr.
Baldur Rafn Sigurðsson. Organisti Kjart-
an Ólafsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna-
starf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts-
son prédikar og þjónar ásamt sr. Krist-
jáni Val Ingólfssyni. Félagar úr
Mótettukór syngja. Organisti Hörður Ás-
kelsson. Umsjón barnastarfs Magnea
Sverrisdóttir. Tónleikar kl. 16:00.
Schola cantorum flytur undir stjórn
Harðar Áskelssonar sálma Lilju Sólveig-
ar Kristjánsdóttur og sr. Sigurður Páls-
son flytur hugleiðingu um skáldið. Tón-
leikarnir eru öllum opnir.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir.
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr.
Ingileif Malmberg.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa kl. 11:00. Vigfús Bjarni
Albertsson, guðfræðingur, predikar.
Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Félagar
úr Kór Langholtskirkju leiða söng. Kaffi-
sopi eftir messu. Barnastarfinu er lokið.
LAUGARNESKIRKJA: Vorhátíð í Laugar-
nesi kl. 14:00. Að lokinni kosninganótt
messum við ekki kl. 11:00 heldur blás-
um til vorhátíðar í samvinnu við alla
sem bera ábyrgð á mótun barna og ung-
linga í okkar góða hverfi. Hátíðin hefst
kl. 14:00 með söng Barnakórs Laug-
arness og lýkur kl. 16:00 með því að
Helgi Grímsson skólastjóri Laugarnes-
skóla sýnir íþrótt sína og kemur sígandi
niður turn kirkjunnar. Hoppukastali verð-
ur fyrir börnin, púttkeppni eldri borgara,
fótboltakeppni barna og foreldra, pylsur
og djús kosta kr. 100.-, fimleikar verða
sýndir, sunnudagaskólabrúður spjalla og
feðgarnir Þorvaldur og Þorvaldur syngja.
Mætum öll og njótum frábærrar
skemmtunar! Síðasta kvöldmessa vetr-
arins kl. 20:30. Djasskvertett Gunnars
Gunnarssonar leikur. Kórar Laugarnes-
kirkju og Bústaðakirkju syngja undir
stjórn Gunnars Gunnarssonar og Guð-
mundar Sigurðssonar. Bjarni Karlsson
(Sjá síðu 650 í Textavarpi)
NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. „Í gleði
og sorg stendur kirkjan með þér.“ Kór
Neskirkju leiðir söng. Organisti Stein-
grímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn
Bárður Jónsson. Sunnudagaskólinn á
sama tíma. Langur sunnudagur kl. 11–
15 hjá 8 til 9 ára börnum. Farið verður í
óvissuferð.
SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund kl.
11:00. Bænastund. Lestur og hugleið-
ing. Söngur. Aðalsafnaðarfundur Sel-
tjarnarnessóknar verður haldinn nk.
sunnudag 18. maí að lokinni guðsþjón-
ustu.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gúllasguðsþjón-
usta kl. 11:00. Barnastarf á sama tíma.
Samleikur Guðrúnar Birgisdóttur á
flautu og Péturs Mate á orgel, á ung-
verskum þjóðlögum. Flautuleikur: Gísli
Helgason leikur sunnudagstónlist.
FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK: Guðsþjón-
usta kl. 11.00. Barn verður borið til
skírnar. Mæðradagurinn. Organisti Carl
Möller. Allir hjartanlega velkomnir. Hjört-
ur Magni Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Haldin verður hin árlega
Fylkismessa og hvetjum við Árbæinga til
að fjölmenna í kirkjuna. Þar verður mikill
söngur, sagðar sögur og skemmtilegt
samfélag. Að guðsþjónustunni lokinni
verða grillaðar pylsur fyrir utan safn-
aðarheimilið og þær seldar á sann-
gjörnu verði. Sjáumst í Árbæjarkirkju!
Prestar og starfsfólk Árbæjarkirkju.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Mæðradagurinn.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Prestur
sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Senjór-
ítur Kvennakórs Reykjavíkur syngja undir
stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur og Sigrún
M. Þórsteinsdóttir leikur á orgelið.
Mömmur af mömmumorgnum aðstoða.
Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir
messu.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11:00.
Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Org-
anisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra-
neskirkju A hópur. Léttur málsverður í
safnaðarsal að messu lokinni. Aðalsafn-
aðarfundur Digranessóknar verður hald-
inn í Digraneskirkju miðvikudaginn 14.
maí kl 18:00. Venjuleg aðalfundarstörf.
(Sjá nánar: www.digraneskirkja.is).
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kl. 11:00.
Fjölskylduguðsþjónusta – vorhátíð –
sunnudagaskólans og barnakóranna í
Fella- og Hólakirkju. Prestur: Sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Börn borin til
skírnar. Umsjón með sunnudagaskólan-
um hefur Elfa Sif Jónsdóttir. Barnakórar
Fella-og Hólakirkju, undir stjórn Lenku
Mátéová og Þórdísar Þórhallsdóttur,
leiða söng og syngja fyrir kirkjugesti. Eft-
ir guðsþjónustuna verður hátiðinni hald-
ið áfram í safnaðarheimilinu. Allir hjart-
anlega velkomnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11:00. Prestur séra Bjarni Þór Bjarna-
son prédikar og þjónar fyrir altari. Kór
Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Guð-
laugur Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Gospelguðsþjónusta kl.
14 í Smáralind á vegum safnaða þjóð-
kirkjunnar í Kópavogi. Prestar úr söfn-
uðunum þjóna. Þorvaldur Halldórsson
leikur undir söng. Gospelkór Reykjavíkur
syngur undir stjórn Óskars Einarssonar.
Fermingarbörn úr Lindasókn leika örleik-
ritið: Miskunnsami Samverjinn í nýju
ljósi. Trúður skemmtir börnunum. Allir
hjartanlega velkomnir. Við minnum á
bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl.
18 og tónleika Kammerkórsins Vox
Gaudiae á miðvikudag kl. 20.30. Prest-
arnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11:00. Börn úr Kársneskórnum
syngja falleg sumarlög undir stjórn Þór-
unnar Björnsdóttur kórstjóra. Hljóðfæra-
leik í guðsþjónustunni annast: Guðrún
Mist Sigfúsdóttir og Steinunn Aradóttir
sem spila á fiðlur, Þorkell Helgi Sigfús-
son sem spilar á selló og Örn Ýmir Ara-
son sem leikur á kontrabassa. Í guðs-
þjónustunni verður Kópavogskirkju, í
tilefni þess að 40 ár eru liðin frá vígslu
hennar, færður nýr og afar fallegur skírn-
arkjóll. Það er hagleikskonan Ingibjörg
Sigurðardóttir sem gerði kjólinn og gefur
kirkjunni hann. Marteinn H. Friðriksson
orgelleikari heldur orgeltónleika í kirkj-
unni kl. 17:00 en orgel kirkjunnar er af-
ar vandað og býður upp á mikla mögu-
leika til flutnings á orgelverkum. Sr.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
LINDAKIRKJA Í KÓPAVOGI: Í tilefni af
Kópavogsdögum tökum við þátt í Gosp-
elguðsþjónustu í Vetrargarðinum í
Smáralind kl. 14 ásamt öðrum söfn-
uðum þjóðkirkjunnar í Kópavogi. Prestar
úr söfnuðunum þjóna. Þorvaldur Hall-
dórsson leikur undir söng. Gospelkór
Reykjavíkur syngur undir stjórn Óskars
Einarssonar. Fermingarbörn úr Linda-
sókn leika örleikritið: Miskunnsami
Samverjinn í nýju ljósi. Trúður skemmtir
Morgunblaðið/ÓmarBíldudalskirkja
(Jóh. 16.)
Guðspjall dagsins:
Ég mun sjá yður aftur.