Morgunblaðið - 10.05.2003, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.05.2003, Blaðsíða 26
AKUREYRI 26 LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ Kúluís Grillaður pylsur og svínarif Tveir hoppukastalar Ökuferð í Gamla Ford Kaffihlaðborð allan daginn Fjölskyldan verður í fyrirrúmi í kosningamiðstöðinni Suðurlandsbraut 34 í dag milli kl. 14:00-18:00 Verið velkomin á fjölskylduhátíð Framsóknarflokksins í Reykjavík þar sem boðið verður upp á veitingar og fjölbreytta skemmtun. Fjölskylduhátíð Reykvíkinga í dag Kosningamiðstöðin Suðurlandsbraut og hverfaskrifstofurnar í Mjódd og Spöng eru opnar frá kl 9:00 til 22:00. Heitt á könnunni allan daginn. Fjölskyldan í fyrirrúmi á kjördag Hverfisskrifstofan í Mjódd Grand Hótel við Sigtún FIMM umsóknir bárust um stöðu skólastjóra Giljaskóla á Akureyri en stefnt er að því að ráða í stöðuna fljótlega. Um- sækjendur eru: Jón Baldvin Hannesson Akureyri, Ágúst Frímann Jakobsson Akureyri, Bjarni Guðmundsson Hafra- lækjarskóla, Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir Eyjafjarðar- sveit og Sigfús Aðalsteinsson Akureyri. Skólastjóri Giljaskóla Fimm um- sækjendur KIRKJULISTAVIKA hefst í Ak- ureyrarkirkju á morgun, sunnudag- inn 11. maí, en þetta er í áttunda sinn sem efnt er til slíkrar viku í kirkjunni að sögn Björns Steinars Sólbergssonar formanns Listvina- félags Akureyrarkirkju. Hátíðin verður formlega sett við fjölskyldu- messu sem hefst kl. 11 á morgun. „Við bjóðum upp á vandaða og metnaðarfulla dagskrá á Kirkju- listaviku,“ sagði Björn Steinar, en hápunktinn segir hann vissulega há- tíðartónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á morgun, sunnudag þar sem flutt verður Requiem eftir Verdi með góðum liðsstyrk fjölda kóra og einsöngvara. „Þetta er við- burður sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara,“ sagði Björn Steinar en tónleikarnir hefjast kl. 16 í Íþróttahöllinni. „Á Kirkjulistaviku leggjum við áherslu á að tengja saman trú og listir, efla listastarfsemi sem og tengja hana trúnni. Það hefur gefist vel og við höfum notið mikils vel- vilja meðal menningarstofnana í bænum sem allar hafa með ein- hverjum hætti tekið þátt og einkum og sér í lagi hefur samstarfið við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands borið ríkulegan ávöxt,“ sagði Björn Steinar. Meðal viðburða á Kirkjulistaviku má auk hátíðartónleikanna geta sýningarinnar „Myndir úr Maríu sögu“, sem opnuð verður í Safn- aðarheimili Akureyrarkirkju að lok- inni fjölskylduguðsþjónustu á morg- un. Þar sýnir Elsa E. Guðjónsdóttir útsaumsmyndir en á mánudag flyt- ur hún erindi um Maríumyndir í ís- lenskum útsaumi fyrri alda. Sýn- ingin er haldin í samvinnu við Minjasafnið á Akureyri. Vortónleikar Unglingakórs Akur- eyrarkirkju verða næsta laugardag, 17. maí, og hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni þar sem Sigurbjörn Ein- arsson biskup predikar verður á sunnudag, 18. maí. Kirkjulistavika er haldin annað hvert ár og var sú fyrsta árið 1989, en hitt árið er Kirkjuvika sem Pétur Sigurgeirsson biskup fyrrverandi sóknarprestur í Akureyrarkirkju var upphafsmaður að. Kirkjulistavika haldin í Akureyrarkirkju í áttunda sinn Metnaðarfull dagskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.