Morgunblaðið - 10.05.2003, Síða 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2003 83
UM þessar mundir fagnar Íslenski
dansflokkurinn því að 30 ár eru lið-
in frá stofnun hans, en það var 1.
maí 1973.
Af því tilefni var efnt til veg-
legrar afmælisveislu sem hófst á
fimmtudagskvöldinu með frumsýn-
ingu afmælissýningar flokkins, nýs
íslensks dansverks eftir Láru Stef-
ánsdóttur sem nefnist Dans fyrir
þig.
Áður en sýningin hófst var
starfsmönnum, styrktaraðilum og
öðrum velunnurum boðið til afmæl-
isdrykkjar í anddyri Borgarleik-
húsins. Var þar margt góðra gesta
saman komið til að samfagna Dans-
flokknum á þessum merku tíma-
mótum.
Morgunblaðið/Arnaldur
Þóra Kristjánsdóttir, Sveinn Einarsson, Vigdís Finnbogadóttir, Ása Rich-
ardsdóttir og Guðjón Pedersen fögnuðu afmæli Íslenska dansflokksins.
Árni Vilhjálmsson, Theodór Júlíusson og Magrét Helga Jóhannsdóttir.
Dans fyrir
þig í 30 ár
Frank Hall, Guðlaug Magnúsdóttir
og Hjálmar Diego Arnórsson.
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 3 og 5.30. B.i 12
www.regnboginn.is
HK DV
X-97,7
HJ MBL
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
HOURS
Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. B.i 12. Sýnd kl. 10.20. B.i 12.
HL MBL
HK DV
Kvikmyndir.com
X-97,7
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i 12.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. B.i 16.
Sýnd kl. 8 .
Brjálaður
morðingi,
Stórhættulegir
dópsmyglarar
Nú er honum
að mæta.
Svakaleg
spennumynd
með
töffaranum
Vin Diesel
úr xXx.
FRUMSÝNING
"Ævintýraleg skemmtun"
HK DV
KJÓSIÐ X-MEN UM HELGINA
"Fyrsta stóra
hasarmynd sumarsins
og gæti hæglega
endað sem ein sú
besta"
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
"X-Men 2 er mynd
með boðskap, brellur
og brjálaðan hasar..."
"Tvöfalt
húrra"
Frétta-
blaðið
"X2 er æsispennandi,...
frá fyrstu mínútu til þeirrar
síðustu, æsileg
skemmtun fyrir alla "
SV MBL
400
kr
www.laugarasbio.is
kl. 2 og 4. Ísl. tal. 400 kr.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Brjálaður morðingi,
Stórhættulegir dópsmyglarar
Nú er honum að mæta.
Svakaleg spennumynd
með töffaranum
Vin Diesel úr xXx.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15 B.i. 16
KJÓSIÐ
X-MEN UM
HELGINA
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9. B.i. 12
SV MBL
HK DV
"Tvöfalt
húrra"
Frétta-
blaðið