Morgunblaðið - 17.05.2003, Side 59

Morgunblaðið - 17.05.2003, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MAÍ 2003 59 Ómar og Ísak Örn unnu þríþraut BR með glæsibrag Ísak Örn Sigurðsson og Ómar Ol- geirsson gerðu sér lítið fyrir og unnu þriðja og síðasta kvöldið í þríþraut BR. Unnu þeir allar keppnir í þrí- þrautinni og voru öruggir sigurveg- arar í stigakeppninni með 120 stig af 120 mögulegum. Mitchell – 14 pör – meðalskor = 126 Ísak Örn Sigurðsson – Ómar Olgeirsson 145 Sverrir Þórisson – Aðalsteinn Sveinsson 141 Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðarson 140 Kristjana Steingr. – Guðrún Jóhannesd. 137 Hjálmar Pálsson – Gísli Tryggvason 133 Staða efstu para í stigakeppninni: Ísak Örn Sigurðsson – Ómar Olgeirsson 120 Jóhann Stefánsson – Páll Jónsson 70 Sverrir Þórisson – Aðalsteinn Sveinsson 60 Helgi Jónsson – Helgi Sigurðsson 42 Guðmundur Bald. – Hallgrímur Hallgr. 41 Á aðalfundi BR verður þeim Ísaki og Ómari veitt fyrstu verðlaun, og síðan verða veitt verðlaun fyrir næstbestu frammistöðu hvert kvöld fyrir sig. Sá leiðinlegi atburður átti sér stað síðasta kvöldið að enginn keppnis- stjóri mætti. Keppnisstjóri BR ber ábyrgð á þessu og hefur því miður enga afsökun sér til málsbóta og bið- ur hann alla spilara í þríþrautinni af- sökunar. Stjórn BR mun í framhald- inu gera allt sitt til þess að leiðinda- atvik eins og þetta komi ekki fyrir aftur. Öll spil og úrslit úr mótinu er að finna á heimasíðu BR, www.bridge- felag.is Sumarbrids 2003 Sumarbrids 2003 hefst mánudag- inn 19. maí. Spilað verður alla virka daga vikunnar. Byrjað er að spila kl. 19 og spiluð verða 27–30 spil á hverju kvöldi. Spilafyrirkomulag verður Snúnings Mitchell og Monrad Barómeter. Notuð verða forgefin spil hvert kvöld og verður reiknuð út staða hvers kvölds eftir hverja um- ferð. Spilarar fá afhenta spilagjöf eftir hvert kvöld og úrslit verða birt í textavarpi sjónvarpsins á síðu 326 og á Netinu á vefslóðinni www.bridge.is Vikudagskráin verður þannig til að byrja með: Mánudagur: Monrad Barómeter og Verðlaunapottur Þriðjudagur: Snúnings Mitchell Miðvikudagur: Monrad Barómet- er og Verðlaunapottur Fimmtudagur: Snúnings Mitchell Föstudagur: Snúnings Mitchell og Verðlaunapottur Allir sigurvegarar í sumarbrids fá verðlaun auk þess sem bryddað verður upp á ýmsum aukaverðlaun- um. Dagskráin gæti breyst þegar líða tekur á sumarið en verður þá auglýst vel hverju sinni. Meðan á Norðurlandamótinu stendur verður boðið upp á NM-leik. Spilarar geta tippað á úrslit Íslands í síðasta leik dagsins og þeir sem tippa rétt eiga möguleika á verðlaunum. Keppnis- gjald er 700 kr. á spilara á hverju kvöldi. Umsjónarmenn Sumarbrids 2003 eru Guðlaugur Sveinsson og Sveinn Rúnar Eiríksson, s: 899-0928. Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 22 pör til keppni föstu- daginn 9. maí og áttu spilarar mis- jöfnu gengi að fagna að venju. Þeir sem stóðu sig best í N/S: Eysteinn Einarss. - Guðjón Kristjánss. 281 Haukur Ísaksson - Garðar Sigurðss. 229 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 228 Austur/Vestur: Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 270 Björn Kristjánss. - Gunnar Sigurbjss. 246 Guðm. Magnúss. - Kristinn Guðmundss. 238 Þriðjudaginn 13. mættu 20 pör og þá urðu úrslitin þessi: Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 254 Sig. Ellertss. - Þorsteinn Laufdal 251 Gróa Guðnad. - Sigrún Pétursd. 233 Lokastaða efstu para í A/V: Birna Lárusd. - Sturlaugur Eyjólfss. 283 Aðalbj.Benedikts. - Jóhannes Guðmanns.251 Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 246 Athygli er vakin á því að líkt og síðasta sumar verður spilað alla föstudaga í Gjábakka, þ.e. í júní, júlí og ágúst. Umsjónarmaður er sem fyrr Ólafur Lárusson. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánud. 12. maí 2003. Meðalskor 100 stig. Árangur N-S: Sigrún Pétursdóttir – Gróa Guðnadóttir 115 Eysteinn Einarsson – Magnús Oddsson 110 Alda Hansen – Jón Lárusson 102 Árangur A-V: Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 134 Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóf. 120 Þorsteinn Sveinsson – Kristján Jónsson 106 Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 15. maí. Meðalskor 168 stig Árangur N-S: Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 213 Magnús Oddsson – Magnús Haldórsson 186 Sæmundur Björnss. – Olíver Kristóf. 171 Árangur A-V: Oddur Jónsson – Ægir Ferdinandsson 212 Eysteinn Einarsson – Kristján Ólafsson 191 Haukur Guðmundsson – Örn Sigfússon 179 Bridsfélag Kópavogs Spilamennsku hjá félaginu lauk sl, fimmtudagskvöl þegar seinna kvöld- ið af tveimur í tvímenningi var spilað. Hæstu skor: NS: Georg Sverrisson – Ragnar Jónsson 206 Gísli Tryggvason – Sigurjón Tryggvason 184 Björn Halldórsson – Þórir Sigurstsinss. 180 AV: Símon Sveinsson – Sveinn Símonarson 200 Bernódus Kristinss. – Birgir Ö Steingr. 193 Guðmundur Grétarss. – Óli B. Gunnarss. 185 Lokastaðan: Georg Sverrisson – Ragnar Jónsson 408 Arngunnur Jónsdóttir – Soffía Daníelsd. 373 Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 365 Magnús Aspelund – Þórður Sigfússon 356 Það var spennandi staða fyrir þessa lokakeppni, hver yrði brons- stigameistari félagsins á þessu starfsári, en með góðum endaspretti tryggði Georg Sverrisson sér titilinn og óskum við honum til hamingju með það. Nk. föstudag 23. maí verður svo aðalfundur félagsins haldinn í Þing- hól og hefst kl. 20. Nokkur mikilvæg mál liggja fyrir til afgreiðslu og eru félagar hvattir til að mæta vel á fund- inn. Að lokum þakkar Bridsfélag Kópavogs umsjónarmanni bridsþátt- ar Mbl. fyrir ánægjulegt samstarf í vetur og óskar honum og öllum öðr- um bridsspilurum gleðilegs sumars. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á níu borðum fimmtu- daginn 15. maí. Miðlungur 168. Efst vóru: NS Sigurður Björnss. – Auðunn Bergsv. 216 Jóhann Ólafss. – Kristinn Guðmundsson 191 Karl Gunarsson – Ernst Backman 189 Guðmundur Guðv. – Þórhallur Árnason 178 AV Einar Markússon – Steindór Árnason 191 Halldór Jónsson – Valdimar Hjartarson 180 Guðlaugúr Árnason – Jón Páll Ingib. 180 Sigurður Gunnl. – Sigurpáll Árnason 178 Aðeins þrír spiladagar eftir fyrir sumarhlé: mánudagur 19. maí, fimmtudagur 22. maí og lokadagur með sumarkaffi mánudagur 26. maí. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.