Morgunblaðið - 17.05.2003, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 17.05.2003, Qupperneq 64
FÓLK Í FRÉTTUM 64 LAUGARDAGUR 17. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ  GRAND ROKK: Útvarpsstöðin X-ið 97,7 stendur fyrir sérstökum Júróvisjóntónleikum á Grand rokk í kvöld. Þarna munu koma fram nokkrar af fremstu rokk- hljómsveitum landsins og flytja sín uppáhalds Júróvisjónlög. Maus, Vínyll, Dáðadrengir (sig- urvegarar Músíktilrauna 2003), Hölt hóra, að ógleymdri Botn- leðju. Kynnir kvöldsins er enginn annar en heiðursforseti X-ins, Stjáni stuð. Húsið verður opnað klukkan 22.00 og miðaverð er 500 krónur.  HAFNARHÚSIÐ: Tískusýning í porti Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu kl. 16 á vegum út- skriftarnemenda í textíl- og fata- hönnun hjá LHÍ.  VERSALIR, Hallveigarstíg: Akureyringakvöld. Boðið verður upp á 12 rétta, ítalskt hlaðborð og hefst borðhaldið kl. 20.00 stund- víslega. Fjöldi skemmtikrafta kemur fram og dregið verður í happdrætti um fjölda veglegra vinninga úr seldum miðum í mat- inn. Verð fyrir mat og skemmtun er 2.900 kr. Að skemmtidagskrá lokinni kl. 23 verður selt inn á Dansinn. Veislu- stjóri verður Logi Már vegna fjölda áskorana. Forsala fer fram í LEVÍS-búðinni Laugavegi. Vin- samlegast sækið miða í síðasta lagi fyrir kl. 18 á föstudaginn. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is BLAÐAMAÐUR New York Times fer jákvæðum orðum um kvikmyndina Hafið eftir Baltasar Kormák í dómi blaðsins um myndina, sem birtist á föstudag. Hafið er frumsýnd á Manhattan um helgina en verður tekin til almennra sýn- inga víðar í Bandaríkjunum um næstu helgi. Þetta er viðamesta dreifing, sem íslensk kvikmynd hefur fengið í Bandaríkjunum. Persónum kvikmyndarinnar er lýst á nákvæman og skemmtilegan hátt í umsögninnni. Einnig er vak- in athygli á því að þorpið sem myndin gerist í komi ekki heim og saman við þekktustu ímynd Ís- lands, sem samanstandi af hreinu landi jökla, hvera og nútíma arkitektúrs. Myndin er sögð eiga sér tvær hliðar, sem stjórnist af eigin mati á mannlegri nátt- úru. Í umsögninni segir að myndin sé annaðhvort tragi- kómedía með vænum skammti af gálgahúmor eða eitt hatrammasta fjöl- skyldudrama, sem sést hafi á tjaldinu. Í því sambandi er minnst á að Hafið minni að mörgu leyti á dönsku dogma- kvikmyndina Veisluna (Fest- en) eftir Thomas Vinterberg frá árinu 1998, sem hlaut góða dóma á sínum tíma. Tekin til sýninga á Manhattan Elva Ósk Ólafsdóttir í hlut- verki sínu. Hafið er sann- kallað fjölskyldudrama. TENGLAR..................................................... www.nytimes.com Jákvæð umsögn NY Times um Hafið Miðvikud. 14. maí kl 13.30 Sunnud. 18. maí kl 14 Sunnud. 25. maí kl 14 www.sellofon.is lau 17. maí kl. 21, NASA, örfá sæti fim 22. maí, HÓTEL SELFOSS föst 23. maí, kl. 21 nokkur sæti mið 28. maí, Lokasýning í Nasa í vor lau 31. maí ZÜRICH í SVISS; frumsýning fim 5. júní kl. 21, SJALLINN AKUREYRI Miðasala á Akureyrir fer fram í Pennanum Eymundsson Glerártorgi og á Selfossi í Alvörubúðinni, Stóra svið Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 18/5 kl 20, Su 25/5 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20, Fö 6/6 kl 20, ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Í dag kl 14 - SÍÐASTA SINN MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 23/5 kl 20 ATH: SÍÐASTA SÝNING DANSLEIKHÚS JSB Í dag kl 16, Þri 20/5 kl 20 ATH: Aðeins þessar sýningar SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Í kvöld kl 20, Fi 22/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20 ATH: SÝNINGUM LÝKUR Í MAÍ GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Su 18/5 kl 20 - Aukasýning ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Í kvöld kl 20, Lau 24/5 kl 20, Su 1/6 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Fi 22/5 kl 20, Su 25/5 kl 20, Fi 29/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 23/5 kl 20, Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR "DANS FYRIR ÞIG" 30 ára afmælissýning Íslenska dansflokksins FROSTI-Svanavatnið (lokakafli) eftir Láru Stefánsdóttur Brot úr nokkrum af eftirminnilegustu verkum Íslenska dansflokksins 3.sýn su 18/5 kl 20 ATH. SÍÐASTA SÝNING TVÖ HÚS eftir Lorca Hátíðarsýn. í kvöld kl.20 UPPSELT sun. 18. maí kl. 20 mið. 21. maí kl. 20 fim. 22. maí kl. 20 fös. 23. maí kl. 20 fim. 29. maí kl. 20 fös. 30. maí kl. 20 sun. 1. júní kl. 20 fim. 5. júní kl. 20 fös. 6. júní kl. 20 Síðasta sýning AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR 552 1971 - nemendaleikhus@lhi.is Leikfélag Hólmavíkur sýnir: Sex í sveit eftir Marc Camoletti í leikstjórn Skúla Gautasonar. Laugardaginn 17. maí kl. 20.30 í Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, Reykjav- ík. Aðgangseyrir aðeins kr. 1.500 fyrir full- orðna, kr. 800 fyrir 6-16 ára og 67 ára og eldri. Frítt fyrir yngri en 6 ára. Miðapantanir á báðar sýningar í síma 865 3838. Dagur hljóðfærisins Eldfjörugt harmonikuball í Lionssalnum Auðbrekku 25-27, Kópavogi, laugardagskvöldið 17. maí frá kl. 21.30. Fyrir dansi leika 6 hljómsveitir. Ragnheiður Hauksdóttir syngur. Fjölbreytt dansmúsik. Dansleikur fyrir alla. Aðgangseyrir kr. 1.200. HARMONIKUBALL Harmonikufélag Reykjavíkur. Frumsýning í Mosfellskirkju Ólafía Leikrit eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur. Sýnt laugardag 17. maí kl. 14.00, uppselt. Miðvikudag 21. maí kl. 17.00. Uppstigningardag 29. maí kl. 14.00. Miðapantanir í Borgarleikhúsinu, sími 568 8000. FÖSTUDAGURINN 30. MAÍ, KL.20.00 Í HALLGRÍMSKIRKJU Óratórían Elía op. 70 eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy Eitt af stórverkum kirkjutónbókmenntanna flutt á 20 ára afmælistónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju. Einsöngvarar: Elín Ósk Óskarsdóttir sópran, Alina Dubik alt, Anthony Rolfe Johnson tenór og Andreas Schmidt bassi Afmæliskór Mótettukórs Hallgrímskirkju Sinfóníuhljómsveit Íslands Stjórnandi: Hörður Áskelsson KIRKJULISTAHÁTÍÐ 2003 29. maí – 9. júní „ É G Æ T L A A Ð G E F A R E G N Á JÖ R Ð ” MIÐASALA Í HALLGRÍMSKIRKJU (S. 510 1000) OG Í UPP- LÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Í REYKJAVÍK (S. 562 3045) VEFFANG: www.kirkjan.is/kirkjulistahatid Vegna fjölda áskorana verður aukasýning á hinni geysivinsælu afmælissýningu Halla og Ladda Lau. 31. maí kl. 20 Lengi lifir í gömlum bræðrum! Miðasala opin frá kl. 15-18. Símsvari allan sólarhringinn loftkastalinn@simnet.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.