Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.07.2003, Blaðsíða 5
London Söluskrifstofa Suðurlandsbraut 24, opið 9-17 virka daga I Sími 5 500 600 I www.IcelandExpress.is Þjónustuverið er opið laugardaga 10-16 og sunnudaga 11-15 I Sími 5 500 600 M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN / S ÍA 0 2 .0 3 Ævintýraheimur allrar fjölskyldunnar *Verð á mann báðar leiðir með flugvallarsköttum ef bókað er á Netinu. Takmarkað magn sæta. 11. júlí 18. júlí 25. júlí 1. ágúst 8. ágúst 15. ágúst Simbi eða Kittý-Kittý- Bang-Bang? Leikhúslíf London er engu líkt. Um þessar mundir er Lion King söngleikurinn á toppnum í London og Kittý-Kittý-Bang-Bang er skammt undan. Gott - og gaman - að borða! Fáar borgir státa af jafn fjölbreyttu úrvali veitingastaða. Fjölskyldan skemmtir sér vel í ævintýralegu umhverfi The Rain Forest Café eða á Planet Hollywood. Rússsssíbani! Rétt við London er skemmtigarðurinn Chessington Park með öllum sínum ólíkindatólum. Galdrar, spenna og fullt af fjöri! Úrvalið í gistingu er gott. Hér eru aðeins þrjú dæmi en þú sérð fleiri kosti á IcelandExpress.is: Kensington Edwardian Verð frá 5.828 kr. nóttin Bayswater Inn Verð frá 7.068 kr. nóttin Kensington Court Verð frá 7.564 kr. nóttin Verð fyrir tveggja manna herbergi með morgunverði. Dýragarðurinn. London Zoo er einn magnaðasti dýragarður í heimi. Þar er lítið mál að gleyma sér dags- stund og skoða allra heima kvikindi. Stærsta parísarhjól í heimi. London Eye er stórfenglegt mannvirki, enda hæsta parísar- hjól heims! Sjónar- horn á borgina úr 135 m hæð er ótrúlegt og lætur engan ósnortinn. Risaeðlur og Beckham. Börn á öllum aldri geta heilsað upp á risaeðlurnar í Náttúru- gripasafninu eða kíkt í stórkostlegt IMAX-bíó í Vísindasafninu. Ókeypis aðgangur. Þá má ekki gleyma hinu heimsfræga vaxmyndasafni Madame Tussaud´s þar sem þekktustu karakterar heimssögunnar standa keikir. 19.160,-* Athyglisverðar kynnisferðir. Sjáðu London úr tveggja hæða strætó eða af fljótabát á Thames. Viltu sjá Big Ben, The Tower of London, Buckingham Palace eða Stamford Bridge? Möguleikar á kynnisferðum eru býsna margir! Stutt í sveitina, stutt á ströndina! Það er tilvalið að skreppa suður á Cornwall, upplifa unaðsemdir enskrar sveitar og sleikja sólina á ströndinni. Cornwall breytir örugglega sýn þinni á England. Falleg, lítil strand- þorp, hvítar strandir, vín- ekrur, suðræn stemning, mýmargir golfvellir, skemmtigarðar og svo mætti lengi telja. Fjölskyldan getur notið frábærra daga á Cornwall. Ryanair flýgur til Cornwall og er hægt að ná tengiflugi strax eftir komu flugs Iceland Express til London. Eða taka lest frá London og sjá landið líða hjá. Farðu eigin leiðir á IcelandExpress.is. Á heimasíðu Iceland Express getur þú nálgast ítarlegar upplýsingar, skoðað heimasíður um London og bókað bæði gistingu, bílaleigu og flest allt sem hugurinn girnist! www.IcelandExpress.is Stórborgin rómaða er sannkallaður undraheimur fyrir alla í fjölskyldunni. Möguleikar til afþreyingar eru óteljandi. Iceland Express býður daglegt flug til London. Tillaga að dagsetningum er viku- eða fjögurra daga ferðir á aðeins frá 19.160 kr*. á eftirtöldum dögum. Verð frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.