Morgunblaðið - 20.08.2003, Page 29

Morgunblaðið - 20.08.2003, Page 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 2003 29 Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj- anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknal- ind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. LANDSPÍTALI SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.616,22 0,43 FTSE 100 ................................................................ 4.250,80 -0,50 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.504,53 -0,08 CAC 40 í París ........................................................ 3.310,70 0,29 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 239,38 2,69 OMX í Stokkhólmi .................................................. 592,48 1,23 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.428,90 0,17 Nasdaq ................................................................... 1.760,99 1,24 S&P 500 ................................................................. 1002,33 0,26 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.174,10 1,41 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 10.509,29 -0,15 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 2,96 3,86 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 107,75 -2,05 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 99,00 3,94 Und.þorskur 76 56 72 58 4,188 Ýsa 75 10 72 113 8,089 Þorskur 175 150 159 1,098 174,780 Samtals 125 1,660 206,722 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 67 16 64 3,369 216,747 Lúða 548 212 304 51 15,516 Skötuselur 169 169 169 55 9,295 Steinbítur 145 145 145 575 83,375 Ufsi 30 23 25 3,863 95,610 Und.þorskur 89 89 89 76 6,764 Ýsa 36 36 36 4,813 173,268 Þorskur 94 94 94 234 21,996 Þykkvalúra 191 191 191 89 16,999 Samtals 49 13,125 639,570 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 54 21 31 73 2,252 Hlýri 82 82 82 56 4,592 Keila 59 59 59 30 1,770 Keilubland 30 30 30 147 4,410 Langa 61 61 61 35 2,135 Lúða 250 250 250 6 1,500 Lýsa 21 5 20 75 1,495 Skarkoli 153 121 150 35 5,259 Skötuselur 185 67 169 1,768 298,624 Steinbítur 149 133 147 663 97,653 Ufsi 40 20 31 6,486 199,394 Und.ýsa 39 39 39 748 29,172 Und.þorskur 87 77 80 32 2,564 Ýsa 66 29 44 9,561 420,761 Þorskur 190 93 127 1,509 191,005 Þykkvalúra 199 199 199 1,130 224,870 Samtals 67 22,354 1,487,456 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 147 93 140 1,759 246,179 Lúða 634 328 412 214 88,065 Skarkoli 198 108 153 644 98,644 Steinbítur 140 123 130 1,935 251,800 Ufsi 16 7 14 382 5,329 Und.ýsa 29 23 28 200 5,500 Und.þorskur 84 61 79 1,812 143,462 Ýsa 137 41 84 5,722 478,159 Þorskur 181 84 119 19,594 2,326,203 Þykkvalúra 199 199 199 179 35,621 Samtals 113 32,441 3,678,962 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 49 35 46 25 1,141 Gellur 620 597 603 37 22,319 Gullkarfi 49 28 42 1,578 66,684 Hlýri 135 104 123 59 7,271 Keila 111 13 73 232 16,858 Langa 67 47 62 788 49,159 Lúða 632 288 402 148 59,429 Lýsa 28 15 26 49 1,294 Skarkoli 172 132 165 1,362 224,773 Skrápflúra 40 40 40 20 800 Skötuselur 189 28 174 67 11,641 Steinbítur 151 100 141 3,698 522,136 Tindaskata 10 10 10 111 1,110 Ufsi 33 15 29 7,536 221,855 Und.ýsa 38 20 33 4,575 150,329 Und.þorskur 104 56 70 3,175 221,532 Ýsa 136 26 69 44,317 3,043,478 Þorskur 244 60 132 54,328 7,164,993 Þykkvalúra 225 198 202 998 201,391 Samtals 97 123,103 11,988,193 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 198 174 195 7 1,362 Skarkoli 147 96 143 350 50,022 Steinbítur 110 110 110 44 4,840 Ufsi 22 8 19 817 15,550 Und.þorskur 88 67 76 5,795 441,786 Ýsa 100 55 60 2,306 138,393 Þorskur 210 51 109 30,699 3,357,806 Þykkvalúra 154 150 153 20 3,064 Samtals 100 40,038 4,012,823 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 63 63 63 94 5,922 Keila 66 66 66 158 10,428 Langa 61 61 61 67 4,087 Skata 129 129 129 66 8,514 Steinbítur 9 8 9 3 26 Ufsi 36 31 34 1,386 47,520 Und.ufsi 33 33 33 49 1,617 Ýsa 84 84 84 27 2,268 Þorskur 198 125 158 264 41,737 Samtals 58 2,114 122,119 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 148 108 131 548 71,984 Steinbítur 122 122 122 219 26,718 Tindaskata 20 20 20 187 3,740 Ufsi 25 25 25 627 15,675 Und.þorskur 71 63 68 544 36,808 Ýsa 69 38 47 351 16,629 Þorskur 117 67 78 8,798 682,850 Samtals 76 11,274 854,404 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Lúða 415 415 415 158 65,570 Skötuselur 97 97 97 39 3,783 Steinbítur 143 92 139 9,422 1,312,634 Und.þorskur 67 64 66 953 62,560 Ýsa 88 65 77 645 49,425 Þorskur 168 168 168 1,362 228,816 Samtals 137 12,579 1,722,788 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hlýri 98 98 98 55 5,390 Lúða 361 355 357 33 11,787 Steinbítur 98 98 98 242 23,716 Ufsi 14 11 14 464 6,331 Und.ýsa 28 28 28 43 1,204 Und.þorskur 79 72 79 4,451 350,880 Ýsa 223 33 121 3,571 433,082 Þorskur 206 73 130 32,770 4,245,789 Samtals 122 41,629 5,078,179 FMS GRINDAVÍK Blálanga 58 58 58 96 5,568 Gullkarfi 80 68 79 1,021 80,252 Hlýri 154 154 154 1,671 257,334 Hvítaskata 6 6 6 101 606 Langa 41 41 41 12 492 Lúða 612 439 574 49 28,125 Steinbítur 152 152 152 571 86,792 Ufsi 39 32 38 1,842 70,886 Und.ýsa 31 31 31 61 1,891 Und.þorskur 104 104 104 1,098 114,192 Ýsa 134 45 96 1,717 164,459 Þorskur 193 131 173 3,031 524,933 Samtals 119 11,270 1,335,530 FMS HAFNARFIRÐI Lax 360 360 360 22 7,920 Lýsa 6 6 6 17 102 Skötuselur 167 167 167 19 3,173 Ufsi 42 7 25 333 8,470 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 220 220 220 1 220 Skarkoli 145 126 144 972 139,953 Steinbítur 124 110 119 3,057 363,622 Und.þorskur 71 51 66 238 15,798 Ýsa 88 47 64 877 56,155 Þorskur 163 67 95 9,499 902,402 Samtals 101 14,644 1,478,150 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 49 36 48 624 29,768 Hlýri 155 86 134 1,751 234,860 Keila 64 44 52 40 2,080 Lúða 297 293 293 93 27,261 Skarkoli 158 51 150 566 85,148 Steinb./Hlýri 24 24 24 82 1,968 Steinbítur 135 110 123 982 121,193 Ufsi 20 16 17 44 732 Und.ýsa 19 19 19 281 5,339 Und.þorskur 99 51 85 3,046 257,984 Ýsa 156 26 75 3,319 249,486 Þorskur 188 75 112 4,632 519,244 Samtals 99 15,460 1,535,063 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Und.þorskur 100 100 100 65 6,500 Þorskur 100 100 100 255 25,500 Samtals 100 320 32,000 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Gullkarfi 10 10 10 4 40 Langa 10 10 10 3 30 Lúða 389 229 348 105 36,525 Skarkoli 197 161 162 4,588 743,598 Skötuselur 36 36 36 3 108 Steinbítur 137 133 135 340 45,840 Ufsi 17 5 15 422 6,502 Und.ýsa 39 39 39 358 13,962 Und.þorskur 86 86 86 221 19,006 Ýsa 88 47 72 2,452 177,259 Þorskur 202 106 134 1,891 252,627 Þykkvalúra 214 214 214 476 101,864 Samtals 129 10,863 1,397,361 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Gullkarfi 36 36 36 82 2,952 Hlýri 133 133 133 166 22,078 Keila 30 30 30 15 450 Ufsi 17 17 17 385 6,545 Ýsa 28 28 28 200 5,600 Samtals 44 848 37,625 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Hlýri 96 96 96 14 1,344 Steinbítur 100 100 100 18 1,800 Und.þorskur 59 59 59 98 5,782 Ýsa 149 43 117 1,746 204,424 Þorskur 99 93 96 486 46,656 Samtals 110 2,362 260,006 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 320 320 320 52 16,640 Skarkoli 155 155 155 98 15,190 Steinbítur 125 125 125 91 11,375 Ufsi 16 16 16 282 4,512 Þorskur 124 114 119 11,105 1,319,349 Samtals 118 11,628 1,367,066 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 502 343 379 31 11,816 Steinbítur 124 124 124 62 7,688 Ýsa 92 33 42 760 32,101 Þorskur 120 120 120 9 1,080 Samtals 61 862 52,685 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 Maí ́03 17,5 8,5 6,7 Júní ́03 17,5 8,5 6,7 Júlí ́03 17,0 8,5 6,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 239,0 Júlí ’03 4.478 226,8 286,4 Ágúst ’03 4.472 226,5 286,8 Sept. ’03 4.468 226,3 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.8 ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)               !" #" !$$% & !''' !()' !('' !))' !)'' !*)' !*'' ! )'                    ! + , - .##  (/'' )/'' */'' /'' 0/'' !/'' '/'' 0$/'' 01/'' 0%/'' 0(/'' 0)/'' 0*/'' 0 /'' 00/'' 0!/''       !    ! "#   2#  HAGNAÐUR Frjálsa fjárfestingar- bankans á fyrri árshelmingi nam 221 milljón króna sem er tæpra 5% aukn- ing frá sama tímabili 2002 þegar hagnaðurinn nam 211 milljónum króna. Að því er fram kemur í til- kynningu frá bankanum er afkoman í samræmi við áætlanir. Vaxtamunur af meðalstöðu heild- arfjármagns var á tímabilinu 4,3% samanborið við 4,6% á sama tímabili 2002. Hreinar vaxtatekjur námu 362 m.kr. á fyrri helmingi ársins og jukust um 3,1% frá árinu áður. Aðrar tekjur námu 44 m.kr. samanborið við 47 m.kr. á sama tímabili 2002. Á meðal annarra tekna nam gengistap 3 m.kr. samanborið við 7 milljóna króna gengishagnað sama tímabil 2002. Kostnaður sem hlutfall af tekjum var 25,7% á tímabilinu samanborið við 27,8% á sama tímabili 2002. Eigið fé var 2,6 milljarðar króna í lok tímabils- ins og nam arðsemi eigin fjár 19,3%. CAD-hlutfall er 25,9%. Útlán hækkuðu um 5% frá áramót- um og námu í lok tímabilsins 12,2 milljörðum króna. Vanskil sem hlut- fall af heildarútlánum námu í lok tímabilsins 0,8%, en námu 1,1% um áramót. Hlutfall afskriftarreiknings útlána af útlánum og veittum ábyrgð- um var 2,3% í lok tímabilsins. Hagnaður Frjálsa 221 milljónHAGNAÐUR Íslenskra verðbréfa hf. á fyrri árshelmingi 2003 nam 51 milljón króna eftir skatta, borið sam- an við tæplega 4 milljóna króna hagn- að á sama tímabili í fyrra. Fyrir skatta var hagnaðurinn 62 milljónir króna, samanborið við tæplega 5 milljóna króna hagnað á fyrri hluta ársins 2002. Eignir félagsins hinn 30. júní 2003 voru 1.004 milljónir króna, samanbor- ið við 1.017 milljónir í árslok 2002. Eigið fé félagsins nam 209 milljónum króna í lok tímabilsins. Handbært fé frá rekstri nam 102 milljónum króna, samanborið við 29 milljónir á sama tíma á fyrra ári. Í tilkynningu frá félaginu segir: „Rekstur félagsins hefur gengið vel það sem af er ári og horfur eru á að síðari helmingur ársins verið einnig góður. Félagið hefur verið að markaðs- setja sig sem sérhæft eignastýring- arfyrirtæki og hefur sú markaðssetn- ing gengið vel og eru eignir í stýringu hjá félaginu ríflega 30 milljarðar króna. Árangur af stýringu eigna við- skiptamanna félagsins hefur einnig verið góður það sem af er ári.“ Aukinn hagnaður hjá Íslenskum verðbréfum FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA HAGNAÐUR Austubakka hf. á fyrstu sex mánuðum ársins nam um 65 milljónum króna eftir skatta, en var um 59 millónir á sama tímabili í fyrra. Rekstrarhagnaður án af- skrifta, þ.e. hagnaður fyrir fjár- magnsliði, afskriftir og skatta, jókst úr 16 millónum í fyrra í 80 milljónir í ár, en fjármagnsliðir voru jákvæðir um 54 milljónir á fyrri helmingi síð- asta árs en neikvæðir um 0,4 millj- ónir á þessu ári. Samkvæmt tilkynn- ingu frá félaginu munar þar mest um minni gengishagnað á þessu ári í kjölfar veikingar krónunnar. Þá seg- ir að hinn aukni rekstrarhagnaður án afskrifta sé árangur hagræð- ingarátaks og vörustjórnunar. Rekstrartekjur Austurbakka drógust saman um rúmar 50 millj- ónir milli ára, voru 1.107 milljónir á fyrstu sex mánuðum þessa árs en 1.163 milljónir á sama tímabili á síð- asta ári. Veltufé frá rekstri var já- kvætt um 76 milljónir á þessu ári og eiginfjárhlutfall er nú 24,8%. Aukinn rekstrar- hagnaður Austurbakka

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.