Morgunblaðið - 06.09.2003, Page 58

Morgunblaðið - 06.09.2003, Page 58
58 LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.50. B.i.12. Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! BRETTA SÝNING Sýnd kl. 8, 10 og 12. B.i.16. Fjölskyldumynd ársins! - FRUMSÝNING Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10. Með ensku tali  Skonrokk FM 90.9 TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA KRAFT SÝNIN G KL. 12 .. MEÐ ÍSLEN SKU OG EN SKU TALI Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Mestu illmenni kvikmynda- sögunnar mætast í bardaga upp á líf og dauða. Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 4. HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Tvær löggur. Tvöföld spenna. Tvöföld skemmtun. Miðasala opnar kl. 13.30 Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. J I M C A R R E Y Mestu illmenni kvikmynda- sögunnar mætast í bardaga upp á líf og dauða. TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA Miðaverð 500 kr. ATH. Eingöngu Sýnd í Lúxussal Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16.  Skonrokk FM 90.9 Fjölskyldumynd ársins! - FRUMSÝNING Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 með íslensku tali. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 með ensku tali MEÐ ÍSLENS KU OG EN SKU TALI Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. kl. 3, 5.30, 8 og 10.20.                                                                    !" ## # #$%&#%   #'( #)* #+#, #- # #)./#-".01 .2#( &( /22#3# . #2# # 4#%" #5 6#%" 6#7  06#&8 3 #(#&#3#&"6#) 3  9 6#: #(#3#).+#(#%!                            8 '' @  U(      ;0 <.  99#=#&#>3 # 1 ((# - <.  <.  #?(  <.  & #@( :#=#  > ** 5 (  %(* #9 9 #( #:( &* (-#A( B(- A #!./  C  - #9 D 28#D  " & >#'  >.. D  &3 ) #B" <.  E"2  ;(FG# # 21 D  H#%#H I00+- 1#(  ,  1# D )(## .2#  J:( #$#!-#'(.( . K2# 2  5 (  ( #$#:( :##; ?( -##?( #&-(( )#5 '(.#5L#M-#& 7#!(#!-#!- A   AN :(( #( #:( K2 ##> & * 5.*#!  !-#>..#)-(L I00#+#0 7"#:N O#P 7"6#7"6#7"             72# #3 #8 ) 3  )( ) 3  %&D ) 3  ) 3  M ) 3  I  ) 3  )( )( )( I  %&D I  >&$ >&$ %&D )( I  .. ).   7(#B*( I  ,  #!" ).   ).       HANN hefur endurtekið sig leikurinn frá því í fyrra, Papar moka og moka út þjóðsögum, sem heitar lummur væru. Síðan platan kom út í endaðan júní hafa selst vel á áttunda þúsund eintök, sem er hreint frábær árangur miðað við það sem gengur og gerist í plötusölu á þessum árstíma. Paparnir eru því að vonum eldhressir á böll- um þessa dagana – og af böllunum er nóg. Nú eru það réttirnar sem gefa tilefni til dans- leikjahalds og verða Papar m.a. í sínum al- ræmda ham á réttarballi í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi næstkomandi föstudag. Þjóðsaga til sölu! ÞAÐ er alveg óhætt að fullyrða að Justin Timber- lake sé allra heitasta poppstjarna heims um þessar myndir. Hann sóp- aði að sér flestum MTV- verðlaunum og drottnaði yfir öllum á hátíðinni þannig að enginn komst nærri honum, nema þá kannski Eminem bless- aður. Justin og Christina Aguilera hafa nýlokið við sameiginlega tónleikaferð um Bandaríkin og eru nú á leið til Evrópu, sitt í hvoru lagi. Justin byrjar í Belgíu í nóvember og þræðir flest Evrópulöndin fram á næsta ár – allt í boði McDonalds sem er aðalstyrktaraðili tónleikaferðarinnar. Namm! Namm! ALLT síðan bandaríska söngkonan Eva Cassidy féll frá 1996, þá einungis 33 ára gömul, hafa komið út einar sjö plötur með upptökum sem gerðar voru með henni, í hljóðveri, á tónleikum og með hljómsveitinni sem hún söng með. American Tune er sú nýjasta og inniheldur 10 lög sem aldrei hafa verið gefin út, 5 þeirra ný- fundin. Þar á meðal er túlkun Cassidy á fræg- um lögum eins og „True Colours“ sem Cyndi Lauper gerði vinsælt, „Yesterday“ Lennons og McCartneys, gamli Duke Ellington og Irving Mills slagarinn „It Don’t Mean A Thing (If It Ain’t Got That Swing)“, „God Bless The Child“ eftir Billie Holiday og Arthur Herzog yngri og svo titillag plötunnar , endurgerð Pauls Simons á Passíu heilags Matthíasar eftir Bach frá 1727. Nýfundnar upptökur Evu! PLATA ársins á Íslensku tónlist- arverðlaununum síðustu ( ) er aft- ur komin inn á Tónlistann – og stekkur hátt. Lítið hefur farið fyrir Sigur Rós- arliðum hérlendis í sumar, jafnvel þótt þeir hafi ekki leikið nema á nokkrum tónlistarhátíðum erlendis, m.a. Hróarskeldu í Danmörku og Glastonbury í Englandi. Málið er að samkvæmt heimasíðu sveitarinnar þá hefur hún hafist handa við gerð fjórðu plötu sinnar. Á undan- förnum tónleikum hafa nokkur ný lög fengið að fljóta með, lög sem búast má við að prýði væntanlega plötu. Samkvæmt heimasíðunni eru þetta lög á borð við „Gong“, „Mílanó“ og „Sölku“. Hverfandi líkur eru þó á því að þetta séu endanlegir titlar á lögunum, ef þau þá munu yfirhöfuð bera einhvern titil. Þess má geta að hægt er að heyra brot úr ofannefndum lögum á www.sigurros.com. (Endurkoma)!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.