Morgunblaðið - 06.09.2003, Page 61

Morgunblaðið - 06.09.2003, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003 61 KEFLAVÍK Sýnd kl. 2og 4. Stórsmellur úr smiðju Jerry Bruckheimer og Disney sem stefnir hraðbyri að vera vinsælasta mynd sumarsins í USA. ll i j i i i i i l i í . 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! í f i t tl ! KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL  Skonrokk FM 90.9 YFIR 39.000 GESTIR! Frábær tónlist, m.a. lagið Times like these með Foo Fighters ÁLFABAKKI kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. AKUREYRI kl. 2 og 4. Ísl tal. ÁLFABAKKI kl. 8. Enskt tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.45 og 3.50. Ísl tal KRINGLAN Sýnd kl. 3. Ísl tal Síðasta og besta myndin í seriunni. Nú verður allt látið flakka. ÁLFABAKKI Kl. 1.45, 3.50, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12. AKUREYRI Kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. AKUREYRI Kl. 5.40. B.i. 10. KEFLAVÍK Kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 5, 7.45 OG 10.15. ÁLFABAKKI Kl. 1.30, 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 10 KRINGLAN Kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 Sýnd áklukkutímafresti ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. KRINGLAN Sýnd kl. 2, 3, 4, 5. Með íslensku og enksu tali. Með íslensku tali.  KVIKMYNDIR.IS Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! Í KVÖLD, í Þjóðleikhúsinu, verður leikritið Með fulla vasa af grjóti sýnt í 150. sinn. Sýningin – sem skartar þeim Stefáni Karli Stef- ánssyni og Hilmi Snæ Hilmarssyni – hóf göngu sína fyrir hartnær þremur árum og hefur notið gríð- arlegra vinsælda allar götur síðan. Blaðamaður náði tali af Stefáni Karli sem er í miklum önnum um þessar mundir, enda Glanni glæpur úr Latabæ farinn að glefsa í kauða eins og fram hefur komið. Stefán er því á förum vestur til Bandaríkj- anna til að leika Glanna í banda- rísku útgáfunni af Latabæ. En aft- ur að sýningunni. „Jú, þetta verður sannkölluð Gala-sýning,“ segir Stefán og er reifur. „Þetta er frábær árangur og fremur sjaldgæft að sýningar gangi svona lengi.“ En hvernig skyldi það vera að leika sama hlutverkið svona oft? „Það er óneitanlega svolítið skrít- ið,“ játar Stefán. „Þetta er samt rétt eins og önnur vinna. Þetta er endurtekning en samt ekki. Maður fer til dæmis aldrei með hangandi haus, hugsandi: „Jæja, þá er það grjótið eina ferðina enn!“ En maður trúði þessu varla. Þegar var komið að sýningu númer 100 og enn upp- selt langt fram í tímann fór maður að pæla: „Verð ég í þessu til dauða- dags?““ Stefán segir að þar sem hann og Hilmir séu á leið í önnur verkefni ætli þeir að leggja grjótinu fyrir fullt og allt í september. Sýningar verði u.þ.b. 4–5 í viðbót eftir því hvernig liggja muni á þeim. Hvað varðar Latabæ er Stefán hinn brattasti og segir að þetta sé eins og að fá gullverðlaun. Nú sé bara að koma sér í form því að ferl- ið við upptökur verði bæði langt og strangt. „Vinur sagði mér að ég skyldi átta mig á því að á hverju heimili séu u.þ.b. fimm manns. Og heimilin eru 86 milljónir sem kost eiga á því að ná útsendingunum,“ segir Stefán að lokum og skellihlær. Með fulla vasa af grjóti í 150. sinn Morgunblaðið/Billi Hilmir og Stefán troða vasa sína af grjóti í 150. sinn í kvöld. Grjótinu lagt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.