Morgunblaðið - 18.09.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2003 47
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Hjá Jóa Fel - bakarí
Okkur vantar duglegt og hresst starfsfólk í
afgreiðslu. Einnig óskum við eftir starfsmanni
í ræstingar.
Upplýsingar hjá Lindu í síma 588 8998 eða
Unni í síma 893 0076.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Sögufélags verður hald-
inn í húsi félagsins, Fischersundi 3,
laugardaginn 20. september og
hefst hann kl. 14.00.
Dagskrá
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flyt-
ur erindi: „Það vinnur aldrei neinn sitt
dauðastríð.“ Barátta Breta fyrir þröngri land-
helgi 1948—1964. Stjórnin.
Norræna félagið
Aðalfundur 25. sept. 2003
Norræna félagið í Reykjavík heldur aðalfund
í húsnæði Norræna félagsins við Óðinstorg
fimmtudaginn 25. september kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Veitingar í boði. Stjórnin.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hörðuvöllum
1, Selfoss, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Arnarheiði 7A, Hveragerði, fastanr. 223-4503, eig. samkv. þingl.
kaupsamn., Þráinn Sigurðsson og Æsa Gísladóttir, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Austurey 2, lóð 167705, Bláskógabyggð, fastanr. 220-6142, þingl.
eig. Gústaf Adolf Gústafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Austurmörk 20, Hveragerði, fastanr. 220-9843, þingl. eig. Runólfur
Björn Gíslason, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, útibú 0586, þriðju-
daginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Ártún 166529, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, fastanr. 220-2214, þingl.
eig. Viðar Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
23. september 2003 kl. 10:00.
Borgarheiði 1V, Hveragerði, fastanr. 220-9879, þingl. eig. Agnes
Gamalíelsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, þriðju-
daginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Brautarholt 10b, Skeiða- og Gnúpverjahreppi. fastanr. 220-1796,
þingl. eig. Jóhanna Lilja Arnardóttir og Jónas Yngvi Ásgrímsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Skeiða- og Gnúpverjahreppur,
þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Brjánsstaðir, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, fastanr. 166-457, eig.
skv. þingl. kaupsamn., Eignarhaldsfélagið Karat ehf, gerðarbeiðendur
Landsbanki Íslands hf,útibú og Skeiða- og Gnúpverjahreppur, þriðju-
daginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Efri-Markarbraut 2, Grímsnes- og Grafningshreppi, fastanr. 225-3226,
þingl. eig. Sigurður Halldórsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Eyrarbraut 39, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 219-9820, eig. skv.
þingl. kaupsamn., þingl. eig. Bílapartar og málun Suðurl ehf, gerðar-
beiðandi Landsbanki Íslands hf,útibú, þriðjudaginn 23. september
2003 kl. 10:00.
Eyrargata, (Sólbakki 165973), Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 220-
0150, Guðmundur Hreinn Emilsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan
hf, Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild og Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðju-
daginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Eyravegur 20, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 218-5730, þingl. eig.
Hjalti Viktorsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf, þriðjudaginn
23. september 2003 kl. 10:00.
Fossheiði 40, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 218-6004, þingl. eig.
Margrét Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn,
þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Fossheiði 9, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 218-5965, þingl. eig.
Sigríður Pálína Arnardóttir og Trausti Traustason, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Garður, Hrunamannahreppi, landnr. 166-748, þingl. eig. Helgi Jó-
hannesson og Ingibjörg Bjarney Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Glóra, Hraungerðishreppi, eignarhl. gerðarþ., landnr. 166-232, þingl.
eig. Halldór Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Selfossi
og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 23. september
2003 kl. 10:00.
Glóra, land, Hraungerðishreppi, fastanr. 221-3512, þingl. eig. Ragn-
heiður Ósk Traustadóttir og Sigurjón Ingi Gíslason, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Selfossveitur bs, þriðjudaginn 23. september
2003 kl. 10:00.
Heiðarbrún 2, Sveitarfélaginu Árborg, 50% ehl., fastanr. 219-9658,
þingl. eig. Ása Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyris-
réttinda, þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Heiðarbrún 54, Hveragerði, fastanr. 221-0306, þingl. eig. Katrín Þor-
steinsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. sept-
ember 2003 kl. 10:00.
Heiðarbrún 96, Hveragerði, fastanr. 221-0339, þingl. eig. Guðrún
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
23. september 2003 kl. 10:00.
Heiðmörk 2, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 218-6351, þingl. eig.
Georgína Björg Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Sveitarfélagið Árborg, þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Hólmasund 15, Grímsnes- og Grafningshreppi, fastanr. 220-7474,
þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun,
þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Kambahraun 60, Hveragerði, fastanr. 225-4621, þingl. eig. Ólöf Birna
Waltersdóttir og Kristján Einarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Laufskógar 41, Hveragerði, fastanr. 221-0709, þingl. eig. Júlíana
Sigurbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, þriðjudag-
inn 23. september 2003 kl. 10:00.
Lóð úr landi Efri-Brúar, Grímsnes- og Grafningshreppi, ásamt
1,634fm. eignarlóð, þingl. eig. Sigrún Lára Hauksdóttir, gerðarbeið-
andi Grímsnes-og Grafningshreppur, þriðjudaginn 23. september
2003 kl. 10:00.
Miðtún 16, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 218-6885, eignarhl. gerð-
arþ., eig. skv. þingl. kaupsamn., Sveinn Óðinn Ingimarsson, gerðar-
beiðandi Kaupfélag Héraðsbúa, þriðjudaginn 23. september 2003
kl. 10:00.
Nesjar, Grímsnes- og Grafningshreppi, fastanr. 220-9638, þingl.
eig. Kristján Kristjánsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Norðurbyggð 18A, Ölfusi, fastanr. 221-2551, þingl. eig. Sólveig María
Guðjónsdóttir og Árni Pálmason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Refabraut 10, Bláskógabyggð, fastanr. 220-5814, þingl. eig. Brynjar
Heimir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf, þriðjudaginn
23. september 2003 kl. 10:00.
Reykjaból, lóð, Hrunamannahreppi, fastanr. 220-3683, eig. samkv.
þingl. kaupsamn., Sigurjón Guðbjörnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Réttarholt 166585, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, eignarhl. gerðarþ.,
eig. skv. þingl. kaupsamningi, Ellert Haraldsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00.
Seljaland 12, Bláskógabyggð, fastanr. 167-950, þingl. eig. Arnar
Valur Grétarsson, gerðarbeiðendur Sjúkrasjóður byggingariðnaðarm.
og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 23. september
2003 kl. 10:00.
Sóltún 13, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 225-2414, þingl. eig.
Árni Óli Þórisson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
23. september 2003 kl. 10:00.
Sóltún 19, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 225-2420, þingl. eig.
Árni Óli Þórisson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn
23. september 2003 kl. 10:00.
Starengi 9, Sveitarfélaginu Árborg, fastanr. 218-7258, þingl. eig.
Þóra Valdís Valgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin
hf, þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 10:00
Útey 1, Bláskógabyggð, fastanr. 220-6639, þingl. eig. Jóhanna Ósk
Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
23. september 2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Selfossi
17. september 2003.
S M Á A U G L Ý S I N G A RI
DULSPEKI
Miðill sem svarar þér í dag.
Hringdu og fáðu einkalestur og
svör við vandamálum í starfi
eða einkalífi í síma 001 352 624
1720.
FÉLAGSLÍF
Fimmtudagur 18. sept. 2003
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, kl. 20:00.
Mikill söngur og vitnisburðir.
Predikun Theodór Birgisson.
Föstudagur 19. sept. 2003
Opinn AA-fundur kl. 20:00.
Þriðjudagur 23. sept. 2003
UNGSAM kl. 19:00.
Uppbyggileg þjálfun fyrir ungt
fólk í bata.
www.samhjalp.is
I.O.O.F. 5 1849188
Í kvöld kl. 20.00:
Lofgjörðarsamkoma. Umsjón
majór Anne Marie Reinholdtsen.
Allir hjartanlega velkomnir.
Landsst. 6003091819 VIII GÞ
I.O.O.F. 11 1849188½
ATVINNA
mbl.is
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Aðsókn var með dræmara móti á
fyrsta spilakvöldi félagsins í vetur,
en þá var spilaður eins kvölds tví-
menningur.
Aðeins 10 pör mættu og spiluðu
Howell, allir við alla. Meðalskor 108
stig. Eftirtalin pör náðu besta skor-
inu:
Sveinn Ragnarss. – Sigurður Björgvins. 129
Sigrún Pétursd. – Unnar A. Guðmss. 122
Helgi Bogason – Guðjón Sigurjónsson 117
Næsta mánudag, 22. september,
hefst þriggja kvölda hausttvímenn-
ingur. Félagsmenn eru hvattir til að
mæta.
Eldri borgarar í Kópavogi
Það mættu 18 pör til keppni
þriðjudaginn 9. sept og lokastaða í
N/S varð þessi:
Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 259
Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 245
Einar Markússon - Sverrir Gunnarss. 233
Lokastaðan í A/V:
Garðar Sigurðss. - Haukur Ísaksson 275
Vilhj. Sigurðss. - Þórður Jörundss. 258
Ingiríður Jónsd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 239
Mjög góð þátttaka, eða 22 pör, var
sl. föstudag. Þá urðu úrslitin þessi í
N/S:
Eysteinn Einarss. - Magnús Halldórss. 287
Júlíus Guðmss. - Óskar Karlsson 282
Rafn Kristánss. - Oliver Kristófss. 244
Og lokastaðan í A/V:
Margrét Margeirsd. - Ingibj. Stefánsd. 279
Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 271
Oddur Jónsson - Katarinus Jónsson 258
Bridsfélag Hafnarfjarðar
Vetrarstarf Bridsfélags Hafnar-
fjarðar hófst mánudaginn 15. sept-
ember með eins kvölds tvímenningi.
Úrslit urðu þannig:
Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðars. 134
Guðni Ingvarsson – Njáll G. Sigurðss. 129
Hjörtur Halldórss. – Hjalti Halldórss. 122
Dröfn Guðmundsd. – Hrund Einarsd. 114
Meðalskor var 108
Næsta mánudag, 22. september,
verður einnig spilaður eins kvölds
tvímenningur, en eftir það hefst síð-
an hausttvímenningurinn, sem verð-
ur með barometer-sniði.
Spilað er í Hraunseli, Flatahrauni
3, og hefst spilamennska kl. 19.30.
Eldri borgarar í Gullsmára
Eldri borgarar spiluðu tvímenn-
ing á tólf borðum í Gullsmára 13
mánudagur 15. september. Miðlung-
ur 220. Efst voruí NS
Helga Helgad. og Þórhildur Magnúsd. 256
Páll Guðmundss og Filip Höskuldss 252
Sigríður Ingólfsd. og Sigurður Björns. 240
Sigtryggur Ellerts.og Þórarinn Árna. 233
AV
Róbert Sigmundss og Agnar Jörgensson 268
Þorgerður Sigurgeirs. og Stefán Friðbj. 268
Guðjón Ottósson Kristinn Guðmundsson 239
Viðar Jónsson og Sigurþór Halldórsson 235
BRIDS
Umsjón Arnór G. Ragnarsson Vöggusæn
gur
vöggusett
PÓSTSENDUM
Skólavörðustíg 21 sími 551 4050 Reykjavík