Morgunblaðið - 18.09.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 18.09.2003, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2003 59 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 6 og 8. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Frá leikstjóra Trainspotting kemur hið magn- aða meistaraverk 28 Days Later. Missið ekki af þessum frábæra framtíðartrylli. SV MBL ZOMBIE- SKONROKK FM 90.9  HK DV  Kvikmyndir.com Einn sá allra besti hryllingur sem sést hefur í bíó síðustu misserin." Þ.Þ. FBL. Ein besta mynd ársins Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Geggjaðar tæknibrellur og læti. Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 6 og 10. SÍÐUST U SÝNI NGAR www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6, 8 og 10.15.Sýnd kl. 6. Með ísl. tali Tilb. 400 kr. KVIKMYNDIR.IS Skemmtilegasta spennumynd ársins er komin.. J I M C A R R E Y Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 áraSýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 10 ára Sýnd kl. 6. Með ísl. tali.  ROGER EBERT  L.A. TIMES BRUCE ALMIGHTY Geggjaðar tæknibrellur og læti. Missið ekki af þessari!  BBCI Þessi gamli góði Opið 21.00-01.00 virka daga og 21.00-05.30 um helgar Grensásvegi 7, sími 517 3535 Nýtt dansatriði ÞEGAR þeir voru upp á sitt besta, gömlu góðu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis yngri þá komu þeir reglulega fram saman ásamt drykkjufélögum sínum Joey Bishop og Peter Lawford, fengu sér í glas, skemmtu öðrum en þó aðallega sér sjálfum. Báru þeir þá viðurnefnið Rottugengið, eða Rat Pack, og kunnu best við sig á gylltri senu ein- hverrar reykmettaðrar gleðibúll- unnar í borg lastanna Las Vegas. Og þá var altalað að ekki væri til betri kvöldskemmtun en að hlusta á fé- lagana reyta af sér brandarana, raula vel valda og reffilega útsetta slagara við undirleik eðalstórsveita – og skála svo í botn. Rottað saman í gengi Annað kvöld ætla nokkrir íslensk- ir stórsöngvarar að freista þess að endurskapa þessa einstöku stemmn- ingu sem ríkti þegar Rottugengið fór á kreik. Vitanlega verður gleðskap- urinn haldinn á íslenska Broadway og er það sjálfur Ice Blue, Geir Ólafsson, sem leiðir hið nýskapaða íslenska Rottugengi og hefur haft veg og vanda af því að rotta því sam- an. Þeir sem ætla að taka með hon- um gömlu Rottugengis-lögin á Broadway á föstudag eru engir aðrir en stórsöngvararnir Páll Rósinkranz og Harold Burr. Þeim til fulltingis verður svo söngkonan, leikkonan og Djúpu-laugar-stjórnandinn Bryndís Ásmundsdóttir en gamla Rottugeng- ið átti það einmitt til að kalla upp á svið til sín föngulegar söngkonur eins og Marilyn Monroe og Shirley MacLaine. „Það sem við erum að vekja at- hygli á er fyrst og fremst lögin sem þetta gengi söng jafnan á skemmt- unum sínum,“ segir Geir Ólafsson – aðalrottan. „Þetta eru margir af frægustu standördum sögunnar og í flutningi okkar verða þau í sérstökum útsetn- ingum þeirra Ólafs Gauks og Þóris Baldurssonar.“ Geir segist vera búinn að skipu- leggja heljarinnar skemmtun, mikla ljósaveislu og annað sjónarspil en hann segist hafa notið listrænnar leiðsagnar Elínar Eddu Árnadóttur. „Allir sem koma að sýningunni hafa lagt sig gríðarlega fram og frábært að við skulum hafa náð svona vel saman, sérstaklega ég, Páll og Har- old. Við „harmónerum“ mjög vel saman, sem er það sem öllu máli skiptir þegar sýning eins og þessi er annars vegar.“ Hemmi Gunn í gríninu Kynnir á skemmtuninni verður enginn annar en Hermann Gunnars- son. Geir segist ekki eiga von á öðru en að gamli góði Hemmi Gunn muni reyta af sér brandarana sem aldrei fyrr. „Hemmi er gríðarlega reyndur kynnir og þekkir þessa tónlist mjög vel. Það er því bæði mikill styrkur fyrir sýninguna og heiður að hafa hann innanborðs.“ Geir segist eiga von á að Rottu- gengis-sýningarnar verði fleiri í vet- ur, en það velti að sjálfsögðu á við- tökunum á föstudagskvöldið. „Verði sýningar fleiri þá lofa ég því að engar tvær munu verða eins. Fólk á því eft- ir að geta mætt oftar en einu sinni og alltaf fengið að sjá eitthvað nýtt.“ Ný söngskemmtun á Broadway á morgun Rottugengið hans Geirs Hið íslenska Rottugengi – Harold Burr, Geir Ólafsson og Páll Rósinkranz. Rottugengið stígur á svið Broadways annað kvöld, föstudagskvöld. UNDARLEGUR einstaklingur hleypur nú um götur Lund- únaborgar með bensínknúinn slípi- rokk að vopni. Maðurinn, sem er óðum að skapa sér sess sem alþýðu- hetja meðal Breta, kallar sig „Angle Grinder Man“, eða Slípi- rokksmanninn. Slípirokksmaðurinn klæðist himinbláum samfestingi og utan yfir samfestinginn hefur hann gullitar nærbuxur, gullna hanska, gullna skikkju og stígvél. Einnig er hann með gullin hlífðargleraugu því eins og allir góðir iðnaðarmenn vita er nauðsynlegt að nota hlífð- argleraugu þegar unnið er með slípirokk. Slípirokksmaðurinn býð- ur Lundúnabúum upp á fría þjón- ustu sem felst í því að hann fjar- lægir klemmur sem festar eru á dekk bíla vegna stöðubrota. En þótt almenningur og fjölmiðlar í Bret- landi haldi upp á Slípirokksmann- inn, tekur breska lögreglan uppá- tækjum hans ekki með léttúð og bíður hans nú fjöldi kæra fyrir skemmdir á eigum borgarinnar. Nánari upplýsingar um Slípirokks- manninn má finna á heimasíðu hans: www.anglegrinderman.com. Slípirokks- maðurinn Slípirokksmaðurinn er vígalegur með bensínknúna slípirokkinn sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.