Morgunblaðið - 18.09.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 18.09.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2003 63 ÞÚ VERÐU AÐ PRÓFA…………… Baked Powder Bronzer Baked bronspúður frá Urban Decay er ekki þetta venjulega sólarpúður!!! Þessi skemmtilega nýjung er bökuð í ofni í litlum terrakotta skálum í 24 tíma og síðan handpússuð til að fá þetta fullkomna útlit!!! Og hver er útkoman? Silkimjúkt bronspúður með léttri áferð sem hægt er að nota bæði þurrt og blautt og sest aldrei í rákir!!! 1. Sveiflaðu því yfir allt andlitið með Urban Decay púðurbusta til að fá létt-ristað útlit. 2. Notaðu minni blautan Urban Decay bursta til að fá ríkan, afmarkaðan lit á augu og varir. 3. Notaðu blautan svamp til að ,,bronsa andlitið og líkaman“. Útsölustaðir: Snyrtivörudeildir Hagkaups Kringlunni, Skeifunni , Spönginni og Smáralind, Snyrtihúsið Selfossi, Jara Akureyri, Silfurtorg Ísafirði, Callista Neskaupstað.                                                          ! "#$ %  #" & #'  !" #$ ! ) ) %&  ( ! #$  ( (  ! %&     ! %$'( ) %*+)' ,- % ( .(/- (& (      (  (  (  ( * * #$$ !  (  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (        )0122*,$-  !"   #                $  # !%&'(           # )       ) !! ** +   $       0122*-3$&**!$ 23""--.#" , !& #'( 45 &( 45 &( 45 &( 60#$7*0 89(/-$7*0 0(6 -$& 0#("3#$ $/:$6/ ;((0 ;$$($< =%+> 8-/ ? $( !$//$+ 4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  900+%!( @/0 (" $-9A 9/,9/ $* !,$! $/0 @$!"9 8*/ */ -$7 4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  :$$-$ $$!$ 8$B9/$ :$9B$ %! /6#$ C// - :9/$ @$$D ;A 5+B$-9 $/,9 4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  4.  $(-$,$-( ## #!" # *%!" "##" 0'## #*!" #*   #')# " !"5  4  #!   # #'(+ "( (//(,$-(E!)/(,$-(9-F&#(,$-( 6/ 03  /   " !"    )#0 4!/ 7!   #'(8  / (        >(,$-( 9#" / # *%( 4.  !"'/ "##" # #'#) # " !"4. 4  # #'(+.# #' (  -. / -0 112 112           BYLGJAN FM 98,9 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Eitíshádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis. Þorgeir Ástvaldsson, Sighvatur Jónsson og Kristófer Helgason 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30-24.00 Bragi Guðmundsson RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind. (Endurtekið frá miðvikudegi).02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jóns- son. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta- spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 20.00 Gott kvöld með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.10 Óskalög sjúklinga með Erpi og Bent. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 18.26-19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.26-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.26-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið ÚTVARP/SJÓNVARP RÍKISSJÓNVARPIÐ endursýnir þessa dagana þættina Af fingrum fram, sem Jón Ólafsson tónlist- armaður stýrir. Jón er ekki ókunnugur dagskrárgerð á ljós- vakamiðlum, en hann var einn af fyrstu starfs- mönnum Rásar 2 þegar hún fór í loft- ið. Í þáttunum fær Jón í heimsókn tón- listarmenn sem hafa markað spor sín í tónlistarsögu lands- ins og koma oft fram fróðleiksmolar sem fáir hafa smakkað á. Gestir Jóns hafa til dæmis verið Bubbi, Björgvin Halldórsson, Andrea Gylfadóttir, Magnús Sigmundsson og fleiri snillingar úr íslenskri tón- listarsögu. Er það mál manna að þarna sé kominn þáttur sem muni veita komandi kynslóðum verð- mæta innsýn inn í íslenska tónlist- arsögu. Gestur Jóns í kvöld er Sigrún Hjálmtýsdóttir, betur þekkt sem Diddú. Diddú er ein ástsælasta söngkona íslensku þjóðarinnar og hefur komið víða við á sínum blómlega ferli. Hún vakti fyrst at- hygli þegar hún söng með Spil- verki þjóðanna ásamt Valgeiri Guðjónssyni, Sigurði Bjólu og Agli Ólafssyni. Síðan þá hefur hún ver- ið ötul við að syngja fyrir landann. Jón er jafnan lunkinn við að grafa upp skemmtileg myndskeið úr ferli viðmælenda sinna, enda er hann vel kunnugur innviðum myndbandageymslu Ríkisútvarps- ins. Það verður því væntanlega gaman að sjá gamalt sprell með Diddú og hver veit nema áhorf- endur fái að syngja með í kór „Tunglið tunglið taktu mig og berðu mig upp til skýja.“ Landsmenn fá að kynnast Diddú og hennar ferli hjá Jóni Ólafssyni í kvöld. …dívunni Diddú hjá Jóni Ólafssyni EKKI missa af… Af fingrum fram er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 23.15. ÞÁTTURINN Popp- land er fastur liður á dagskrá Rásar tvö, en umjónarmenn hans eru þeir Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. Þetta tríó tónlistar- fræðinga sér til þess að hlustendur Rásar tvö fái ávallt góða blöndu af ferskri og kunnuglegri tónlist sér til eyrnayndis. Í þætt- inum er gjarnan kynnt ný, fersk og áhlýðileg popptónlist frá bæði frægum og óþekktum tónlistar- mönnum. Þeir sem kunna að meta fjöl- breytni og frjálst lagaval plötusnúða útvarpsins geta verið nokkuð vissir um að heyra eitthvað við sitt hæfi í popplandi auk þess sem þeir Ólafur, Guðni og Freyr eru ótæmandi fróðleiksbrunnar um allt sem við kemur popptónlist samtímans. Félagarnir eru svo duglegir við að fá til sín í heimsókn tónlistar- menn sem eru að gefa út efni og standa fyrir tónleikum eða öðrum viðburðum. Í Popplandi eru einn- ig leiknar plötur vik- unnar frá bæði íslensk- um og erlendum listamönnum og er þar ekki einungis staldrað við eitt lag, heldur gervöll platan könnuð. Fjölbreytni og viðfelldni Guðni Már Henningsson Poppland er á dagskrá Rásar 2 í dag klukkan 12.45. Poppað í Popplandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.