Morgunblaðið - 19.09.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.09.2003, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.819,30 -0,45 FTSE 100 ................................................................ 4.314,70 0,51 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.612,02 1,43 CAC 40 í París ........................................................ 3.415,01 0,62 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 252,55 0,32 OMX í Stokkhólmi .................................................. 608,48 -0,08 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.659,13 1,19 Nasdaq ................................................................... 1.909,55 1,40 S&P 500 ................................................................. 1.039,58 1,33 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.033,32 0,00 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 11.069,22 -0,64 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 4,02 0,8 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 107,00 0,5 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 98,5 2,9 Lýsa 106 15 17 792 13,305 Skarkoli 120 20 112 65 7,265 Skata 145 145 145 28 4,060 Skötuselur 282 246 249 403 100,182 Steinbítur 100 87 97 368 35,527 Ufsi 33 30 32 762 24,117 Und.Ýsa 30 30 30 50 1,500 Ýsa 72 40 56 3,147 176,766 Þorskur 149 133 146 883 128,993 Þykkvalúra 159 159 159 7 1,113 Samtals 85 8,682 735,935 FMS HAFNARFIRÐI Kinnfiskur 455 455 455 10 4,550 Langa 59 59 59 2 118 Lúða 303 303 303 5 1,515 Ufsi 29 29 29 22 638 Ýsa 70 40 64 466 29,830 Þorskur 105 105 105 212 22,260 Samtals 82 717 58,911 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Hlýri 97 97 97 222 21,534 Keila 34 34 34 55 1,870 Langa 70 70 70 25 1,750 Lúða 303 303 303 191 57,873 Skarkoli 115 65 100 178 17,720 Skata 96 96 96 95 9,120 Skötuselur 291 194 204 1,128 229,619 Steinbítur 107 74 101 238 24,061 Tindaskata 17 17 17 251 4,267 Und.Ýsa 34 34 34 80 2,720 Ýsa 94 59 79 3,289 260,730 Þorskur 244 190 217 1,143 247,612 Þykkvalúra 190 159 166 262 43,363 Samtals 129 7,157 922,239 FMS ÍSAFIRÐI Flök/Steinbítur 292 292 292 600 175,200 Hlýri 97 97 97 257 24,929 Lúða 281 281 281 7 1,967 Skarkoli 129 129 129 329 42,441 Steinbítur 88 88 88 185 16,280 Und.Ýsa 32 29 29 228 6,672 Und.Þorskur 89 89 89 110 9,790 Ýsa 104 52 81 3,081 248,579 Þorskur 147 140 145 393 56,931 Samtals 112 5,190 582,789 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 55 50 55 798 43,752 Gullkarfi 50 17 37 3,587 133,613 Hlýri 106 97 100 1,199 119,898 Keila 31 12 29 2,577 75,571 Langa 81 50 75 757 56,758 Langlúra 110 110 110 80 8,800 Lúða 592 292 372 302 112,313 Lýsa 9 5 6 91 515 Sandkoli 70 70 70 42 2,940 Skarkoli 163 95 152 4,619 703,906 Skötuselur 228 193 223 226 50,300 Steinbítur 107 84 102 23,172 2,364,292 Ufsi 33 21 29 741 21,589 Und.Ýsa 46 29 44 1,972 87,263 Und.Þorskur 111 83 106 3,555 378,339 Ýsa 117 38 78 31,994 2,504,101 Þorskur 260 104 202 15,440 3,121,730 Þykkvalúra 225 193 214 932 199,805 Samtals 108 92,084 9,985,485 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Gullkarfi 39 39 39 167 6,513 Lúða 299 299 299 10 2,990 Sandkoli 5 5 5 28 140 Skarkoli 154 154 154 517 79,618 Und.Þorskur 103 103 103 1,588 163,564 Ýsa 96 48 74 1,184 87,411 Samtals 97 3,494 340,236 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 306 247 284 180 51,036 Skarkoli 165 124 152 3,616 549,384 Skötuselur 258 258 258 12 3,096 Steinbítur 97 88 96 34 3,253 Und.Ýsa 34 30 31 762 23,908 Und.Þorskur 100 70 96 1,716 165,429 Ýsa 93 47 69 9,780 674,689 Þorskur 170 100 149 6,456 960,775 Þykkvalúra 156 156 156 3 468 Samtals 108 22,559 2,432,038 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 19 19 19 15 285 Keila 71 71 71 12 852 Langa 70 70 70 33 2,310 Skötuselur 193 193 193 9 1,737 Ufsi 40 40 40 132 5,280 Ýsa 20 20 20 20 400 Þorskur 170 154 168 113 19,018 Samtals 89 334 29,882 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 169 169 169 7 1,183 Steinbítur 103 74 100 1,400 140,401 Ufsi 5 5 5 30 150 Und.Þorskur 75 75 75 56 4,200 Ýsa 81 81 81 1,557 126,117 Þorskur 143 100 131 643 83,951 Samtals 96 3,693 356,002 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 230 160 215 382 82,260 Samtals 215 382 82,260 FMS GRINDAVÍK Blálanga 55 55 55 12 660 Gullkarfi 35 33 35 2,585 90,055 Hlýri 100 98 99 751 74,444 Hvítaskata 14 14 14 22 308 Keila 51 11 44 1,419 61,953 Kinnfiskur 454 454 454 12 5,448 Langa 79 5 71 420 29,835 Lúða 628 268 408 348 141,827 Lýsa 10 5 7 43 290 Skata 121 102 117 43 5,051 Skötuselur 295 295 295 30 8,850 Steinbítur 86 14 83 831 68,897 Tindaskata 10 10 10 1,171 11,710 Ufsi 62 62 62 85 5,270 Und.Ýsa 43 28 41 387 15,711 Und.Þorskur 104 104 104 10 1,040 Ýsa 116 42 90 7,692 691,851 Þorskur 242 198 205 500 102,250 Samtals 80 16,361 1,315,451 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 50 50 50 7 350 Grálúða 152 152 152 56 8,512 Gullkarfi 89 64 74 968 71,767 Hlýri 95 95 95 299 28,405 Langlúra 115 107 114 651 73,929 Lúða 461 269 307 196 60,144 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 55 50 55 868 47,516 Djúpkarfi 27 26 27 5,780 153,170 Flök/Steinbítur 292 292 292 600 175,200 Grálúða 152 152 152 56 8,512 Gullkarfi 115 17 41 8,016 329,515 Hlýri 120 84 99 3,166 313,469 Hvítaskata 14 14 14 22 308 Háfur 31 31 31 53 1,643 Keila 71 11 45 11,131 495,581 Kinnfiskur 455 454 454 22 9,998 Langa 81 5 77 2,312 177,047 Langlúra 115 107 113 731 82,729 Lúða 628 247 348 1,286 447,237 Lýsa 106 5 15 1,060 16,189 Sandkoli 70 5 44 70 3,080 Skarkoli 169 20 150 10,650 1,600,613 Skata 145 23 85 539 46,014 Skötuselur 295 193 220 1,984 437,080 Steinbítur 107 14 101 26,479 2,674,652 Tindaskata 17 10 11 1,422 15,977 Ufsi 62 5 32 2,286 74,272 Und.Ýsa 46 28 39 3,529 139,224 Und.Þorskur 111 70 102 7,952 812,490 Ýsa 117 20 77 67,086 5,137,141 Þorskur 260 100 185 42,334 7,829,051 Þykkvalúra 225 156 203 1,213 246,243 Samtals 106 200,647 21,273,950 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Djúpkarfi 27 26 27 5,780 153,170 Gullkarfi 65 65 65 14 910 Hlýri 84 84 84 34 2,856 Ýsa 75 64 68 1,234 83,992 Þorskur 155 103 148 781 115,731 Samtals 45 7,843 356,659 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 99 99 99 99 9,801 Steinbítur 93 93 93 117 10,881 Und.Þorskur 86 86 86 171 14,706 Ýsa 94 37 55 1,330 72,794 Þorskur 146 146 146 235 34,310 Samtals 73 1,952 142,492 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 278 278 278 14 3,892 Skarkoli 152 148 151 1,319 199,096 Ufsi 23 21 23 62 1,408 Und.Þorskur 104 99 101 670 67,698 Ýsa 91 55 71 531 37,857 Þorskur 242 116 189 12,610 2,379,347 Þykkvalúra 166 166 166 9 1,494 Samtals 177 15,215 2,690,792 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Keila 52 48 51 6,568 336,835 Samtals 51 6,568 336,835 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Ýsa 88 88 88 165 14,520 Þorskur 122 122 122 59 7,198 Samtals 97 224 21,718 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 115 115 115 26 2,990 Hlýri 120 103 104 305 31,602 Þorskur 132 132 132 312 41,184 Samtals 118 643 75,776 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Þorskur 241 241 241 400 96,400 Samtals 241 400 96,400 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18.9. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)                                                   ! ! " # $ %"& $ ' ' ' ' (' ' ' (' (' (' (' (' (' ( ' ((' ( '        )*+  $ LANDSPÍTALI – HÁSKÓLA- SJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11– 15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08– 17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laek- nalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross- .is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA FRAMKVÆMDASTJÓRN Starfs- greinasambands Íslands (SGS) samþykkti ályktun þar sem for- dæmd er framkoma ítalska verk- takans Impregilo við starfsmenn á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka. Ákvæði kjarasamnings um aðbún- að, öryggismál og launakjör hafi verið brotin. „Starfsgreinsasambandið undrast hvernig Samtök atvinnulífsins hafa komið fram eins og bakhjarl fyr- irtækisins í þeim deilum sem staðið hafa vegna brota á ákvæðum kjara- samningsins. Starfsgreinasamband- ið gerir þá kröfu að Samtök at- vinnulífsins beiti sér í því að kjarasamningur sem þau hafa gert og bera ábyrgð á gagnvart lands- samböndum ASÍ og fyrir hönd Landsvirkjunar, sé virtur. Það er ljóst, samkvæmt ákvæðum kjara- samnings um virkjunarfram- kvæmdir, að Landsvirkjun ber einnig fulla ábyrgð á því að ákvæði kjarasamningsins séu að fullu virt. Starfsgreinasambandið leggur traust á, þrátt fyrir vanhugsaðar yfirlýsingar utanríkisráðherra um gæði framkvæmdaaðila við Kára- hnjúka, að félagsmálaráðherra taki á þeim vinnumarkaðslegu vanda- málum sem þar hafa komið upp. Fyrirtæki eiga ekki að geta ráðið starfsfólk í gegnum erlendar starfs- mannaleigur á öðrum kjörum en hér gilda. Setja þarf í lög ákvæði um að starfsmenn, sem fyrirtæki kunna að ráða til starfa erlendis frá eða í gegnum starfsmannaleigur, skuli fá öll laun sín greidd á Íslandi. Ljóst er að þeir atburðir sem orðið hafa á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka vekja upp spurningar varðandi þá kjarasamninga sem framundan eru. Verkalýðshreyfing- in verður að geta treyst því að samningsaðilar hennar séu ábyrgir gagnvart þeim kjarasamningum sem þeir hafa undirritað. Verka- lýðshreyfingin þarf að geta treyst því að stjórnvöld vinni með henni að því að gæta hagsmuna launa- fólks á Íslandi.“ SGS fordæmir fram- komu Impregilo HÁRSNYRTING Villa Þórs hefur flutt að Krókhálsi 1, Reykjavík. Stofan er opin frá kl. 10–18 virka daga. Stofan var áður undir nafninu Hárlist.is á Skólavörðustíg. Þar áð- ur rak Villi Þór Hársnyrtingu Villa Þórs í Ármúla 26 í 23 ár. Í september er boðið upp á klipp- ingu á kr. 1.600, sem opnunartil- boð. Á myndinni er Villi Þór að klippa einn af viðskipavinum sín- um, Jóhönnu Jóhannsdóttur. Villi Þór á nýjum stað Morgunblaðið/Jim Smart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.