Morgunblaðið - 19.09.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.09.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2003 9 WWW.HOLT.IS BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900 krónur villibráðarmatseðill á kvöldin Bankastræti 14, sími 552 1555 Fatnaður úr apaskinni Jakkar- buxur - pils - skyrtur Ný sending af ítölsku drögtunum frá Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Svört falleg vesti Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Nýjar vörur Góð föt fyrir veturinn Gæði á góðu verði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347 Fataprýði Glæsilegur rúskinnsfatnaður í öllum stærðum 3 litir - gott verð Sérhönnun st. 42-56 NÝ LÍNA Hverfisgata 6 Símí 562 2862 STÆRÐIR 40-52 Frábærar úlpur og útigallar Laugavegi 56, sími 552 2201 MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Sigurði Lárussyni kaupmanni vegna ákvörðunar áfrýj- unarnefndar samkeppnismála, sem staðfest hefur ákvörðun samkeppn- isráðs um að aðhafast ekkert í erindi hans varðandi aðstæður á íslenskum fjármála- og dagvörumarkaði. „Samkeppnisstofnun hafnar því að takast efnislega á við stærstu og al- varlegustu brot á samkeppnislögum sem hægt er að hugsa sér. Brot sem myndu láta mál olíufélaganna líta út sem smámál til samanburðar. Úr því að brotin snerta alla en ekki ein- göngu kæranda, þá virðist það vera allt í lagi. Hvers konar réttarkerfi er í þessu landi? Bankakerfið er spillt og hefur fjárhagslega burði til að ná fram niðurstöðu sér í hag. Sam- keppnisyfirvöld eru gagnslaus þar sem þau eru fjárhagslega svelt og hafa engan pólitískan bakhjarl.“ Yfirlýsing vegna ákvörð- unar sam- keppnisráðs HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær stærstu hluthafa ferðaskrifstofunn- ar Samvinnuferða-Landsýnar af kröfu ríkisins um að standa skil á starfsleyfistryggingu ferðaskrifstof- unnar. Bú Samvinnuferða-Landsýn- ar var tekið til gjaldþrotaskipta í nóvember 2001. Samvinnuferðir-Landsýn hafði lagt fram tryggingu hjá samgöngu- ráðuneytinu í samræmi við lög um stjórn ferðamála og var gildistími tryggingarinnar til 1. október 2001. Ferðaskrifstofunni tókst ekki að fá trygginguna framlengda en sam- gönguráðuneytið tók við yfirlýsingu stærstu hluthafa ferðaskrifstofunn- ar og mat hana gilda sem tryggingu. Um var að ræða Búnaðarbankann, Flutninga ehf., Ker hf. og Framtak Fjárfestingarbanka. Eftir að bú Samvinnuferða-Land- sýnar var tekið til gjaldþrotaskipta kom upp deila um gildi yfirlýsing- arinnar. Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu, að í lögum um stjórn ferðamála kæmi fram tæmandi taln- ing á því hvernig sú trygging gæti verið, sem ferðaskrifstofa leggur fram til að öðlast starfsleyfi. Hin um- deilda yfirlýsing taldist ekki full- nægja skilyrðum þessa lagaákvæðis. Samgönguráðuneytið hefði sam- kvæmt meginreglum stjórnsýslu- réttar verið bundið af lögum um form tryggingarinnar og því hefði ekki verið heimilt að taka við yfirlýs- ingunni sem gildri framlengingu ferðaskrifstofutryggingar sam- kvæmt lögum um stjórn ferðamála. Taldi Hæstiréttur að ríkið gæti því ekki reist kröfur á hendur fyrirtækj- unum á grundvelli yfirlýsingarinnar. Málið dæmdu hæstaréttardómar- arnir Markús Sigurbjörnsson, Garð- ar Gíslason, Gunnlaugur Claessen, Ingibjörg Benediktsdóttir og Pétur Kr. Hafstein. Lögmaður ríkisins var Friðjón Örn Friðjónsson hrl. og lög- maður stefndu, Hallgrímur Kristins- son hrl. Ferðaskrifstofa þarf ekki að greiða starfsleyfistryggingu FRÉTTIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.