Morgunblaðið - 19.09.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.09.2003, Blaðsíða 49
son), Bakkabræður (Sigurður Sig- urjónsson), Pétur og úlfurinn (Bessi Bjarnason), Íslensk ævintýri (Ævar R. Kvaran), Mjallhvít, Rauðhetta, Hans og Gréta og Öskubuska (ýmsir leikarar). Þess ber að geta að lokum að stefnt er að tveimur plötum til við- bótar fyrir jólin. Annars vegar er um að ræða plötu með Björgvini Halldórssyni þar sem hann tekur lagið með ungum söngvurum eins og Jónsa í Í svörtum fötum, Sverri Bergmann úr Daysleeper og börn- um sínum, þeim Svölu og Krumma. Hins vegar er um að ræða tvöfalda safnskífu með þeim Magnúsi og Jó- hanni þar sem einblínt er á þessa tvo höfunda, í sitt hvoru lagi. Steinsnar: Ríó með nýja plötu Steinsnar er nýstofnað útgáfufyr- irtæki Steinars Berg Ísleifssonar. Hann verður með þrjár plötur þetta haustið. Fyrsta ber að telja nýja plötu frá Ríó tríói. Lögin verða öll frumsamin og er höfundur þeirra Gunnar Þórðarson. Þá kemur út Vísnaplatan, byggð á Vísnabók Ið- unnar og Íslensk ástarljóð sem byggjast á samnefndri bók Snorra Hjartarsonar, þar sem gefur að líta safn sígildra, íslenskra ástarljóða. Lögin á þessum tveimur plötum eru í flutningi margra af okkar ástsæl- ustu söngvurum. Allar þessar plötur eiga það sam- merkt að á þeim er jarðbundinn, „akústískur“ blær. Sonet: Hljómar og tangótónlist Hér ber hæst ný plata Hljóma frá Keflavík þar sem verður að finna tólf ný lög. Útgáfan er í tilefni fjöru- tíu ára afmæli sveitarinnar. Þá gefur Sonet út plötu Egils Ólafssonar og sveitarinnar Le grand Tango. Le Grand Tango inni- heldur tangóa af ýmsum gerðum við íslenska texta Egils. Þá kemur út „sveiflu“plata Björns Thoroddsen og danska klarinettuleikarans Jörg- ens Svare sem kallast Jazz Airs. Sígild plata KK, Bein leið, verður þá endurútgefin auk þess sem Sonet dreifir plötu Ásgeirs Óskarssonar, Áfram, plötu Harðar Torfasonar, Elds saga og plötu söngkvartettsins Rúdólfs, Allt annað! 1001 nótt: Bang Gang Útgáfuarmur 1001 nætur heitir 21 12. Á hans vegum kemur út lang- þráð plata Bang Gang, Something Wrong. Einnig kemur út önnur sóló- plata Margrétar Eirar og safnplata með nýrri jaðartónlist. Í farvatninu eru og barnaplata og plata með stórsöngvaranum Ragga Bjarna. Smekkleysa: Dr. Gunni, Maus og Mínus Smekkleysa gefur út nýja plötu Dr. Gunna, Stóri hvellur, þar sem kátir rokkkappar eru með honum í för. Fyrsta plata hinna efnilegu Kimono er þá nýkomin út og heitir hún Mineur-aggressif. Plata Stein- tryggs nokkurs er samstarfsverk- efni ásláttar- og trommuleikaranna Sigtryggs Baldurssonar og Stein- gríms Guðmundssonar. Harðkjarnasveitin Snafu, sem tekið hefur nokkuð örum breyt- ingum að undanförnu, gefur út sína aðra breiðskífu á Smekkleysu. Smekkleysa sér þá um að gefa út fyrstu sólóplötu Einars Arnar, Ghostigital, hérlendis. Rafsveitin Atingere mun þá gefa út sína fyrstu breiðskífu. Safnplata með leik- hústónlist Egils Ólafssonar, Leik- húsbrot, er þá og væntanleg. Tónleikasafn Bjarkar er þá í um- ferð núna og safnplatan Lobster or Fame verður gefin út vegna sam- nefndrar Smekkleysusýningar í Listasafni Reykjavíkur. Þá eru komnar út Musick með Maus og Halldór Laxness með Mín- us, en báðar þessar plötur hafa fengið glimrandi dóma gagnrýn- enda. Annað Auk alls þessa er fjöldi listamanna sem gefa út sjálfir. Oft er hægt að nálgast útgáfur þeirra í gegnum smærri, sjálfstæðar plötubúðir eins og 12 Tóna, Japis og Geisladiskabúð Valda eða í gegnum t.d. heimasíður listamannanna sjálfra. Haustútgáfan 2003 í dægurtónlist Ný plata með Bang Gang hefur verið lengi í farvatninu. Morgunblaðið/Árni Torfason Birgitta og Írafár fylgja Allt sem ég sé eftir með nýrri breiðskífu. Morgunblaðið/Arnaldur Dr. Gunni gefur út rokkplötu ásamt sveit sinni … Dr. Gunni! arnart@mbl.is flóra FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2003 49 It´s your duty Lene MB urduty Numb Linkin Park MB linknumb Going under Evanescense MB goingund Like Glue Sean Paul MB likeglue Where is love Black Eyed Peas MB bepwhere I want you Thalia ft Fat Joe MB iwantyou Hollywood Madonna MB hollywood Aisha Outlandish MB aisha White flag Dido MB whiteflag Frantic Metallica MB frantic Sympathy for the devil Rolling Stones MB sympathy Show me how to live Audioslave MB howtolive Never leave you Lumidee MB nvrleave Bring me to life Evanescense MB bringlife In da club 50 Cent MB inthaclub St. anger Metallica MB stanger Boom! System of a down MB soadboom Feel good time Pink MB feelgood MB manu MB island MB livp MB missbeck MB 4heart MB rollur MB frek MB mbl MB yy MB ferrari MB thsid MB crazb MB no MB korn MB shopa Þú finnur rétta tóninn á mbl.is Pantaðu með SMS í 1910 Hver tónn/tákn kostar 99 kr.Þessi gamli góði Opið 21.00-01.00 virka daga og 21.00-05.30 um helgar Grensásvegi 7, sími 517 3535 Nýtt dansatriði Hljómsveit Rúnars Júlíussonar í kvöld Leikhúsgestir, munið spennandi matseðilMoggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.