Morgunblaðið - 19.09.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.09.2003, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR www.rvk.is/borgarskjalasafn Sími 563 1770 Langar þig að vita sögu hússins þíns? Borgarskjalasafn Reykjavíkur varðveitir sögu húsa í Reykjavík Opin alla virka daga kl. 10-16 Minjasafn Reykjavíkur Árbæjarsafn - Viðey www.arbaejarsafn.is - s. 577 1111 ÁRBÆJARSAFN Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn um safnsvæðið á má., mi. og fö. kl. 13. Skrifstofan er opin virka daga kl. 8.30-16. Móttaka hópa eftir samkomulagi. VIÐEY: Upplýsingar um leiðsögn í Viðey í síma 568 0535 og 693 1440 Menningarmiðstöðin Gerðuberg. Sími 575 7700. Gerðubergi 3-5, 111 Rvík Brýr á þjóðvegi 1 Hvað viltu vita? Sýðasta sýningarhelgi Félagsstarf: Opnun á sýningu Steinlaugar Sigurjónsdóttur föst. kl. 16 Á döfunni: Kogga á Sjónþingi lau. 27. sept. kl. 13.30 gerduberg@gerduberg.is Upplýsingar um afgreiðslutíma s. 552 7545 og á heimasíðu www.borgarbokasafn.is Sunnudagar eru barnadagar í Grófarhúsi. 21. september Sögustund kl. 15 Minjasafn Orkuveitu í Elliðaárdal Opið mán.-fös. 13-16 og sun. 15-17 ÍRAFOSSVIRKJUN AFMÆLISSÝNING Ljósmyndasafn Reykjavíkur www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Langar þig í mynd af Reykjavík t.d. frá árunum 1910, 1930 eða 1950? Verð frá 1.000 kr. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi, nánari upplýsingar í síma 563 1790. Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga frá 10-16. Opnunartími sýninga virka daga 12-19 og 13-17 um helgar. Aðgangur ókeypis. www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200 HAFNARHÚS, 10-17 Úr byggingarlistarsafni, Yfir bjartsýnisbrúna, Vögguvísur (allar opnaðar 20.9. kl. 16) Erró - Stríð Listamannaspjall um Vögguvísur laugard. kl. 17 Sýningarstjóraspjall um Yfir bjartsýnisbrúna sunnud. kl. 14 KJARVALSSTAÐIR, 10-17 Eyjólfur Einarsson, Sæmundur Valdimarsson, Kjarval Leiðsögn alla sunnud. kl. 15.00 ÁSMUNDARSAFN, 10-16 Ásmundur Sveinsson – Nútímamaðurinn Gríman 2003 „BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700 og sellofon@mmedia.is IÐNÓ sun, 21. sept kl. 21, Örfá sæti fim, 25. sept kl. 21. Örfá sæti föst, 26. sept kl. 21. UPPSELT fim 2. okt kl. 21, Örfá sæti . eftir Kristínu Ómarsdóttur 2. sýn. lau. 20. sept 3. sýn. fim. 25. sept. 4. sýn. lau. 27. sept. 5. sýn. fim. 2. okt. Sýningar hefjast klukkan 20. Ath! Takmarkaður sýningafjöldi Mink leikhús og Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör Miðasala í 555 2222 eða á theater@vortex.is Mozart fyrir sex Gestatónleikar í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit: Sun. 21. sept. kl. 16 Chalumeaux-tríóið: Kjartan Óskarsson, Óskar Ingólfsson og Sigurður I. Snorrason og þrír óperusöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir og Davíð Ólafsson Samstarfsverkefni Íslensku óperunnar, Chalumeaux-tríósins og Eyjafjarðarsveitar Frá Nagasakí til Alsír á 90 mínútum Madama Butterfly & Ítalska stúlkan í Alsír – tvær óperur í stuttformi Gestasýning í Höllinni í Vestmannaeyjum: Sun. 5. okt. kl. 20 Sýningar í Óperunni: Lau. 11. okt. kl. 20, sun. 19. okt. kl. 17, lau. 25. okt. kl. 20 ÓPERUVINIR – munið afsláttinn! Skráning nýrra félaga í Vinafélagið stendur yfir. Sími: 511 6400 – netfang: vinafelag@opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga MOZART FYRIR SEX Miðasala í síma 561 0280. RÁÐALAUSIR MENN fös. kl. 23.30 (miðn.sýning) Lokasýningar í bili Stóra svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 20/9 kl 14 - UPPSELT Su 21/9 kl 14 - UPPSELT Lau 27/9 kl 14 , Su 28/9 kl 14 Lau 4/10 kl 14 , Su 5/10 kl 14 - UPPSELT Lau 11/10 kl 14, Sun 12/10 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 20/9 kl 20. Lau 27/9 kl 20. Lau 4/10 kl 20 Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Sala áskriftarkorta og afsláttarkorta stendur yfir Sex sýningar: Þrjár á Stóra sviði, og þrjár aðrar að eigin vali. kr. 9.900 Tíumiðakort: Notkun að eigin vali kr. 16.900 Komið á kortið: Fjórir miðar á Nýja svið/Litla svið. Kr. 6.400 VERTU MEÐ Í VETUR PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Fö 19/9 kl 20, Fi 25/9 kl 20, Fö 3/10 kl 20, Lau 11/10 kl 20, Su 19/10 kl 20, Su 26/10 kl 20 Ath. Aðeins þessar sýningar VERTU MEÐ! Á kynningarkvöldi. Við kynnum leikárið fyrir gestum og gangandi! Fjölbreytt - Frábært - Óvænt Leikur - Söngur - Dans - Veitingar Mi 24/9 kl 20 - Aðgangur ókeypis SUNNUDAGINN 21/9 - KL. 20 UPPSELT MÁNUDAGINN 22/9 - KL. 20 UPPSELT MÁNUDAGINN 20/10 - KL. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS ÞRIÐJUDAGINN 21/10 - KL. 20 LAUS SÆTI ATHUGIÐ SÝNINGUM FER FÆKKANDI! erling Lau 20.09. kl. 20 LAUS SÆTI Lau 20.09. kl. 22 UPPSELT Fös 26.09. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 4.10. kl. 20 LAUS SÆTI Fös 10.10. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Miðasala í síma 552 3000 Miðasala opin 15-18 virka daga loftkastalinn@simnet.is Einnig sýnt í Freyvangi HÉR á eftir fer upptalning á því helsta sem verður gefið út af dæg- urtónlist þetta haustið. Listinn er ekki tæmandi og plötur geta bæst við er líður á haustið. Skífan: Bubbi, Írafár og Sálin Skífan er að vanda með nokkra tugi titla í haust. Fyrst ber að nefna aðra breiðskífu Írafárs en frum- burðurinn, Allt sem ég sé, seldist gríðarvel síðustu jól og langt fram á þetta ár. Þorvaldur Bjarni er við takkastjórn sem fyrr en platan er væntanleg í nóvember. Bubbi Morthens mun þá fylgja eftir hinni annáluðu Sól að morgni með plöt- unni 1.000 kossa nótt og ljúka þar með þríleik sem hófst með Lífið er ljúft fyrir tíu árum. Í nóvember í fyrra voru hljóð- og myndritaðir tónleikar með Sálinni hans Jóns míns og Sinfóníuhljóm- sveit Íslands. Þessar upptökur, en nær öll lögin eru ný, koma út á hljóm- og mynddiski í haust. 200.000 naglbítar munu þá gefa út þriðju plötu sína en sú síðasta, Vögguvísur fyrir skuggaprins, kom út árið 2000. Gömlu Spilverksfélagarnir, þau Valgeir Guðjónsson og Diddú gefa út plötuna Fuglar tímans, framhald hinnar vinsælu Fugl dagsins frá 1985. Diddú syngur hér öll lögin og ljóðin eru sem fyrr eftir Jóhannes úr Kötlum. Daysleeper fylgja EveAlice, frum- burði sínum frá því í fyrra eftir með plötunni War is elsewhere … Öllu rokkaðri plata er nú á ferðinni en upptökustjóri er enginn annar en Sölvi Blöndal úr Quarashi. Friðrik Karlsson gefur út slök- unarplötuna Kyrrð og Eyðimerk- urrokkbandið Brain Police gefur út nýja plötu; sína aðra breiðskífu. Haukur Heiðar, píanóleikarinn snjalli, gefur út sína fimmtu plötu og hin vinsæla sveit Í svörtum fötum kemur með nýja hljóðversskífu og er það hennar þriðja. Sigga Bein- teins mun þá gefa út sólóplötu, en sex ár eru síðan hún steig fram á þann völl. Einnig kemur ný plata með Heru Hjartardóttur, sem gaf út Not Your Type í fyrra og var í kjöl- farið valin besta söngkonan á Ís- lensku tónlistarverðlaununum. Randver gefur út plötu, þar sem verður safn laga af þeim þremur plötum sem þeir gáfu út á áttunda áratugnum ásamt fjórum nýjum lög- um. Einnig safnplata með þeim mik- ilhæfa söngvara Sigurði Ólafssyni sem hefur verið ófáanlegur á geisla- diski til þessa. Guðrún Á. Símonar fær líka að njóta sín á safnplötu. „Eitís“-hetjurnar í Rikshaw munu þá prýða löngu tímabæra safnplötu. Og poppsveitin víðfræga Skítamór- all fær safnplötuyfirhalningu og verður eitthvað um nýtt efni á þeirri plötu. Óskalögin 7 koma út þar sem tímabilið 1985 til 1994 verður tekið fyrir. Diskóbylgjan er safnplata með fjörutíu vinsælum diskólögum. Óskastundin 2 er framhald á safn- plötu sem byggð er á lögum er Gerður G. Bjarklind leikur í sam- nefndum útvarpsþáttum. Nú eru það lög frá sjötta áratugnum sem fá að njóta sín. Skonrokk er safndiskur sem byggist á tónlistarvali sam- nefndrar útvarpsstöðvar og Rokk- land 2003 kemur út, þar sem Ólafur Páll, þáttastjórnandi Rokklands á Rás 2, sér um tónlistarvalið. Pott- þétt 33 er þá einnig væntanleg og svo kemur út plata með þeim níu flytjendum sem komast í úrslit í Idol-stjörnuleitinni. Páll Óskar og Monika munu þá gefa út jólaplötu með fallegum og hátíðlegum jólalögum, í anda plötu þeirra frá 2001, Ef ég sofna ekki í nótt. Einnig kemur út tvöföld safn- plata með íslenskum jólalögum frá síðastliðnum fjörutíu árum. Safnplata með Ruth Reginalds kemur einnig, og tekur yfir það tímabil þegar hún var vinsælasta barnastjarna landsins. Þá má geta þess að eftirfarandi barnaplötur verða endurútgefnar: Ævintýri í Mararþaraborg, Ævin- týri H.C. Andersen (Bessi Bjarna- Fjölskrúðug AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.