Morgunblaðið - 20.09.2003, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.09.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 47 Óska eftir að kaupa jólaskeiðar Upplýsingar í síma 898 9475. Herbalife heilsunnar vegna! 5 ára starfsreynsla, þekking og þjónusta. Edda Sigurjónsd., símar 861 7513 og 820 7547. Allar vörur alltaf á lager. Safngripir Útvega kaupendur og met safngripi, t.d. mynt, seðla, barmmerki o.m.fl. bh44@isl.is - sími 891 8919. Stjörnukort. Persónuleikabók. Samskiptabók. Framtíðarbók. Einkatímar. Námskeið. Gunnl- augur Guðmundsson, sími 553 7075, www.stjornuspeki.is Svarti Pétur. Vantar spilið Svarta Pétur og fleiri skemmtileg fjöl- skylduspil vegna vörulista. Leif Ekengren, Dalbobranten 27, 128 68 Sköndal, Svíþjóð. leif.ekengren@ks.se Til sölu 3 leiktæki, hestur, gíraffi og lest, sem rugga þegar greitt er. Upplagt í fjáröflun, verslanir o.fl. Ódýrt. S. 898 8577/551 7678. Til sölu Renault 19 RT með ónýta hedd-pakkningu. Árg. '93. Verð 40 þús. Uppl. í símum 588 1219, 822 8860. Til sölu Ripmax flugmódel, ósamsett. Með öllu, 6 rása fjar- stýringu, 50 mótor, lengd 1280 mm, lengd vængja samtals 1650 mm. Staðgr. 50 þús. Áhugasamir hafi samband í síma 898 2800. Til sölu steypuhrærivél (hálf- poka). Uppl. í síma 897 6833. Vantar dansherra strax Aldur frá ca 35 og uppúr. Er 1.67 cm á hæð, og grannvaxin. Hef lokið silfri og að hluta til gulli. Uppl. sendist til augldeildar Mbl., merktar: D - 14219, sem fyrst. Vefstóll „Glimakra“ Breidd 130 cm. Tíu skafta, Gagn- binding, er til sölu. Upplýsingar í símum 552 3177 og 894 0384. Zodic slöngubátur til sölu 4ra manna. Mjög góður veiði- bátur, 8 hestafla mótor, nýlegur. Kerra getur fylgt. Verðtilboð. Uppl. í síma 696 2925. Bílaverkstæðið Öxull, Funahöfða 3. Allar almennar bílaviðgerðir, einnig smur- og hjólbarðaþjón- usta. Getum farið með bílinn í skoðun. S. 567 4545 og 893 3475. „Free lance“ Tek að mér hönn- un, umbrot og prentumsjón á alls konar prentefni. Góð þjónusta og verð. bh44@isl.is - sími 891 8919. grenning.is Bætt heilsa/betra líf. Uppl. í s. 561 1409, 862 8110 og 862 8210. Hárgreiðslustofan Edda Permanent frá kr. 2.900 Klipping frá kr. 1500 Edda, Langholtsvegi 186, sími 553 6775 Tölvur Almenn tölvuþjónusta fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Uppsetn- ingar og viðgerðir á tölvubúnaði. Uppsetningar á ADSL búnaði. BST tölvuþjónusta, sími 567 9760. www.bst.is Vefsíðugerð, tölvuviðgerðir og forritun. Komum á staðinn. Heimasíða www.aquila.net.is Hafðu samband: aquila@net.is Veisla Francois Fons, jólahlað- borð, árshátíðir, fermingar, Paella, smáréttir, Tapas. S. 565 1100 og 891 6850. www veislafons.is Daihatsu Feroza til sölu, árg. '89, skoðaður '04. Ekinn 160 þús. Verð 120 þús. staðgr. Hafðu sam- band við Rúnar í s. 698 3389. Grand Cherokee Ltd. til sölu árg. '99. Gullfallegur, vel með far- inn. Upplýsingar í s. 567 2154. Hjólbarðar til sölu. 2 stk. sumard. 205x65x15 undan vW Transporter, v. 10 þús. 4 stk. 31x12.5x15, v. 25-30 þús. og 4 stk 6 g. álfelgur undan Galloper, v. 20-25 þús. Uppl. í síma 892 7979/ 554 2207 um helgina. Jeep Cherokee til sölu Árg. '95, ek . 130 þús. Verð 375 þús. kr. staðgreitt. Upplýsingar í s. 896 9456. Jeep Grand Cherokee Til sölu Cherokee Laredo árg. '95. Vel með farinn. Upplýsingar í s. 895 7710. Nissan Micra 1999 Ek. 93 þús. 5 dyra, 5 gíra. Sk. '04. Bíll í toppstandi. Engin skipti. Staðgreitt 530 þús. Upplýsingar í síma 893 9968 Opel Rekord árg. '85, 2,2 I, lítið ek. Skoðaður '04 en þarfnast smá lagfæringa. V. tilboð. Uppl. í síma 892 7979/554 2207 um helgina. Til sölu fjögur 14" nagladekk Mjög lítið notuð. Verð ca 15 þús- und eða eftir samkomulagi. Uppl. í s. 694 9546 eða 562 4587. Til sölu M. Benz 260 SE Árg. '86 m. bilaða vél. Upplýsing- ar í 690-2675 og 557-4005. Bíllinn stendur við Depluhóla 8. Til sölu MMC L300 beinskiptur, 4x4 bensínvél. Árg. 1988. Ekinn 154.4 þús. km. Skoðaður '03. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 565 1066 og 869 6403. Til sölu MMC Mitsubishi Pajero Sport Dísel, 06.2000, ekinn 59.000 km. Verð 2.380. Áhvílandi ca 1.100. Upplýsingar í símum 862 6300/862 6301. Til sölu Toyota Corolla, '91 mod- el, nýskoðaður. Sumar- og nagl- adekk. Keyrður 169 þúsund. Til- boð óskast. Uppl. í síma 698 4866. Toyota Corolla, árgerð 1988 og 1990. Þarfnast báðir lagfæringa. Verð 50.000 kr. fyrir báða. Upplýsingar í síma 865 0871 eftir kl. 16.00. Tveir station bílar MMC Lancer '93, grár, og Opel Astra sjálfskipt- ur '95, blár. Upplýsingar í síma 898 7790. Mig vantar 32" dekk lítið slitin á góðu verði. Sími 862 3996. Til sölu sjálfskipting úr SAAB 900 Borg Warner þriggja þrepa. Selst ódýrt. Uppl. í s. 581 2457 og 661 2681. Barbiehús - Baby Born óskast gefins eða fyrir lítinn pening. Sími 661 3283 Agnes og netfang: agnes@centrum.is. Lítil frystikista og sjónvarp óskast keypt. Upplýsingar í síma 564 4528. Overlock-saumavél óskast Óska eftir notaðri overlock-saum- avél á sanngjörnu verði. Upplýs- ingar í síma 663 7913. Óska eftir að kaupa gott píanó fyrir Kristínu Þöll, byrjanda í pían- ónámi. Allar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 898 5044. Óska eftir lítilli standborvél Upplýsingar í síma 895 7496. Óska eftir vel meðförnum skrifstofustól. Upplýsingar í síma 695 0018. Óskast keypt eldri þýðing af Biblíunni. Einnig íslensk-ensk og ensk-íslensk orðabók. Upplýsingar í síma 897 4597. Skeggbolli Er ekki einhver sem á skeggbolla, en vildi hugsanlega láta hann. Ef svo er vinsamlegast hafið samband í síma 464 1957, Aðalgeir. Júdó - sjálfsvörn - kraftur - hraði - þol. Byrjendanámskeið fyrir fullorðna er hafið hjá júdó- deild Ármanns, Einholti 6. Uppl. í síma 894 0048 (Björn), 861 1286 (Sævar) og 867 9820 (Gunnar). Júdó. Byrjendanámskeið fyrir krakka er hafið hjá júdódeild Ár- manns, Einholti 6. „Styrkur og þol“. Uppl. í síma 894 0048 (Björn) og 861 1286 (Sævar). Keramiknámskeið Ýmiss tækni við málun á keramiki, glerungur, undirlitir o.fl. Unnið á hráan og brendan leir. 6 vikna námskeið hefst mánud. 22/9 kl. 20-23. Keramik fyrir alla, sími 552 2882. Iðnó veitingahús óskar eftir að kaupa málverk gömlu meistar- anna. Óslitin eigendasaga skil- yrði. Upplýsingar í s. 896 8926, fax 562 9705, idno@xnet.is. ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára.                         Boss jakkaföt Til sölu þrenn, sem ný, Boss jakkaföt, nr. 50. Verð 10.000 kr. stk. Upplýsingar í s. 663 2022 eða 552 1922. FYRIRTÆKI TIL SÖLU www.fyrirtaekjasala.is FYRIRTÆKJASALA ÍSLANDS Síðumúla 15 • Sími 588 5160 Gunnar Jón Yngvason lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali Echo Star gervihnattamóttakari SB-2000 2CI Viaccess, ásamt Aston afruglara (cami). Fæst á góðu verði Uppl. í síma 693 9653. Bílskúrssala að Hverafold 6, laugardag milli kl. 14 og 17 Rimlarúm, hvítt, 5.000 kr. CAM skiptiborð, barnabað, kom- móða 4.000 kr. Barnareiðhjól, blátt, nýlegt fyrir 5 til 6 ára 6.000 kr. Barnareiðhjól, blátt fyrir ca. 7 ára 3.000 kr. Cavalier hvít hillus- amstæða 12.000 kr. Skjalaskápur, lágur úr eik 4.000 kr. Rafmagns- sláttuvél 5.000 Kanínukofi fæst gefins Nánari uppl. í s. 587 2677. Bílskúrssala á Þjórsárgötu 9A, laugardaginn 20/9 frá kl. 10-14. Fullt af dóti! Alltaf á laugardögum Smáauglýsing á aðeins 500 kr.* Áskrifendum Morgunblaðsins býðst smáauglýsing fyrir aðeins 500 kr.* Almennt verð er 1.689 kr. Pantanafrestur er til kl. 12.00 á föstudögum. *5 línur; tilboðið gildir til 31. desember 2003. Hafðu samband! Auglýsingadeild Morgunblaðsins, sími 569 1111 eða augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.