Morgunblaðið - 20.09.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.09.2003, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 10. B.i. 12. KRINGLAN Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal ÁLFABAKKI Synd kl. 1.45 og 3.45. Ísl tal Yfir 100 M$ í USA! Stórkostleg gamanmynd sem er búin að gera allt sjóðvitlaust í USA með Jamie Lee Curtis og Lindsay Lohan í aðalhlutverki. Þetta er sko stuðmynd í lagi! Yfir 41.000 gestir FRUMSÝNING Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.50. Ísl tal AKUREYRI Sýnd kl. 2. Ísl tal Sýnd kl. 4, 8 og 10. Sýnd. kl. 4. Enskur texti -With English subtitles NÓI ALBINÓI Sýnd kl. 3.30. B.i. 10 ára. FRUMSÝNING Rómantísk grínmynd frá leikstjóra When Harry Met Sally með LukeWilson (Legally Blonde) og Kate Hudson (How To Lose A Guy...) Kvikmynd eftir Sólveigu Anspachi i l i DIDDA JÓNSDÓTTIR ELODIE BOUCHEZ BALTASAR KORMÁKUR INGVAR E. SIGURÐSSON Mögnuð mynd eftir Sólveigu Anspach sem valin var til sýninga á kvikmyndahátíðinni í Cannes á þessu ári. FRUMSÝNINGI Vinsælustu myndirnar á Breskum Bíódögum sýndar áfram. Missið ekki af þessum frábærum myndum Sweet Sixteen sýnd kl. 5.55 og 10.15 Bloody Sunday sýnd kl. 5.50 og 10.30. Plots With a view sýnd kl. 6. The Magdalene Sisters sýnd kl. 3.40 og 8. All or Nothing sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sjáið sannleikann! Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT i í i Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, KevinSpacey. TÍSKUVIKAN í New York hefur staðið yfir síðustu daga en alls eru þar haldnar um hundrað sýningar. Ekki er athyglinni þó jafnt skipt því sumar sýningarnar draga að sér fræga fólk- ið en aðrar ekki. Stjörnurnar keppast yfirleitt um að mæta á flottustu sýningarnar, stundum til að styðja viðkomandi hönn- uð en í önnur skipti jafnvel til að næla sér í athygli. Mikið gengur líka á baksviðs og vinna margar hendur við að láta fyrirsæturnar líta vel út fyrir stóru stundina á sýningarpöll- unum. Reuters Leikarinn Denzel Washington og tónlistarmaðurinn Lenny Kravitz ásamt hönnuðinum Tommy Hilfiger eftir sýningu hans í Bryant Park. Söngkonan Beyoncé Knowles mætti á sýningu hjá Rosu Cha. Valery styttir sér stundir á meðan verið er að greiða henni fyrir sýningu Kimoru Lee Simmons fyrir Baby Phat. AP Fyrirsætan Shelly var ekki bara máluð í framan heldur líka á bakið fyrir sýningu hönnuðarins Marc Jacobs í vikunni. Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen bíður róleg á meðan á hár- greiðslu og naglasnyrtingu stendur fyrir sýningu Marc Jacobs. Ekki má gleyma maskaranum en hérna er verið að farða Mariju fyrir sýningu hönnuðarins Behnaz Sarafpour. Tískuvikan í New York: Vor/sumar 2004 ingarun@mbl.is Ofurfyrirsætunni Karolinu Kurkovu greitt fyr- ir sýningu hönnuðarins Behnaz Sarafpour. Á bak við tjöldin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.