Morgunblaðið - 20.09.2003, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
KRINGLAN
Sýnd kl. 10. B.i. 12.
KRINGLAN
Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal
ÁLFABAKKI
Synd kl. 1.45 og 3.45. Ísl tal
Yfir 100 M$
í USA!
Stórkostleg
gamanmynd sem er
búin að gera allt
sjóðvitlaust í USA
með Jamie Lee
Curtis og
Lindsay Lohan í
aðalhlutverki.
Þetta er sko
stuðmynd í
lagi!
Yfir
41.000
gestir
FRUMSÝNING
Frábær tryllir
THE TIMES
Spacey er í
toppformi
UNCUT
KRINGLAN
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 1.50. Ísl tal
AKUREYRI
Sýnd kl. 2. Ísl tal
Sýnd kl. 4, 8 og 10.
Sýnd. kl. 4. Enskur texti -With English subtitles
NÓI ALBINÓI
Sýnd kl. 3.30. B.i. 10 ára.
FRUMSÝNING
Rómantísk grínmynd frá leikstjóra When Harry Met
Sally með LukeWilson (Legally Blonde) og Kate
Hudson (How To Lose A Guy...)
Kvikmynd eftir Sólveigu Anspachi i l i
DIDDA JÓNSDÓTTIR ELODIE BOUCHEZ
BALTASAR KORMÁKUR INGVAR E. SIGURÐSSON
Mögnuð mynd eftir
Sólveigu Anspach
sem valin var til
sýninga á
kvikmyndahátíðinni
í Cannes
á þessu ári.
FRUMSÝNINGI
Vinsælustu myndirnar á Breskum
Bíódögum sýndar áfram.
Missið ekki af þessum
frábærum myndum
Sweet Sixteen sýnd kl. 5.55 og 10.15
Bloody Sunday sýnd kl. 5.50 og 10.30.
Plots With a view sýnd kl. 6.
The Magdalene Sisters sýnd kl. 3.40 og 8.
All or Nothing sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sjáið sannleikann!
Frábær tryllir
THE TIMES
Spacey er í
toppformi
UNCUT
i
í
i
Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með
tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, KevinSpacey.
TÍSKUVIKAN í New York hefur staðið yfir síðustu daga en
alls eru þar haldnar um hundrað sýningar. Ekki er athyglinni
þó jafnt skipt því sumar sýningarnar draga að sér fræga fólk-
ið en aðrar ekki. Stjörnurnar keppast yfirleitt um að mæta á
flottustu sýningarnar, stundum til að styðja viðkomandi hönn-
uð en í önnur skipti jafnvel til að næla sér í athygli. Mikið
gengur líka á baksviðs og vinna margar hendur við að láta
fyrirsæturnar líta vel út fyrir stóru stundina á sýningarpöll-
unum.
Reuters
Leikarinn Denzel Washington og tónlistarmaðurinn Lenny Kravitz ásamt
hönnuðinum Tommy Hilfiger eftir sýningu hans í Bryant Park.
Söngkonan Beyoncé Knowles mætti á sýningu hjá Rosu Cha.
Valery styttir sér stundir á meðan verið er að greiða henni
fyrir sýningu Kimoru Lee Simmons fyrir Baby Phat.
AP
Fyrirsætan Shelly var ekki bara máluð í framan heldur líka á
bakið fyrir sýningu hönnuðarins Marc Jacobs í vikunni.
Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen bíður róleg á meðan á hár-
greiðslu og naglasnyrtingu stendur fyrir sýningu Marc Jacobs.
Ekki má gleyma maskaranum en hérna er verið að farða
Mariju fyrir sýningu hönnuðarins Behnaz Sarafpour.
Tískuvikan í New York: Vor/sumar 2004
ingarun@mbl.is
Ofurfyrirsætunni Karolinu Kurkovu greitt fyr-
ir sýningu hönnuðarins Behnaz Sarafpour.
Á bak við tjöldin