Morgunblaðið - 05.11.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.11.2003, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 2003 29 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.919,92 0,29 FTSE 100 ................................................................ 4.330,30 -0,05 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.741,71 -0,07 CAC 40 í París ........................................................ 3.424,81 -0,41 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 263,01 0,06 OMX í Stokkhólmi .................................................. 619,16 -0,47 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.838,83 -0,20 Nasdaq ................................................................... 1.957,97 -0,49 S&P 500 ................................................................. 1.053,25 -0,54 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.847,97 2,73 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.440,72 0,44 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 7,06 -3,42 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 119,00 3,93 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 103,00 -0,24 Und.Þorskur 102 102 102 61 6,222 Ýsa 54 54 54 16 864 Þorskur 278 243 255 347 88,381 Samtals 127 1,318 166,778 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 56 56 56 18 1,008 Gullkarfi 60 60 60 11 660 Hlýri 222 222 222 170 37,740 Keila 15 15 15 7 105 Langa 95 6 94 488 46,093 Langlúra 10 10 10 8 80 Lúða 408 280 331 123 40,740 Lýsa 41 24 35 133 4,620 Skarkoli 195 145 167 470 78,276 Skata 175 175 175 26 4,550 Skötuselur 258 244 246 564 138,649 Steinbítur 203 203 203 163 33,089 Ufsi 41 41 41 92 3,772 Und.Ýsa 56 56 56 570 31,920 Und.Þorskur 102 102 102 399 40,698 Ýsa 122 91 119 4,942 586,150 Þorskur 165 119 161 333 53,519 Þykkvalúra 201 201 201 7 1,407 Samtals 129 8,524 1,103,076 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 59 59 59 11 649 Hlýri 226 226 226 14 3,164 Keila 54 39 50 87 4,308 Langa 93 21 54 157 8,403 Lúða 399 288 333 64 21,325 Skötuselur 262 120 140 817 114,525 Steinbítur 201 108 143 248 35,385 Tindaskata 16 16 16 151 2,416 Und.Ýsa 82 44 65 1,134 73,253 Und.Þorskur 104 104 104 189 19,656 Ýsa 139 68 100 5,730 575,773 Þorskur 251 149 188 648 121,720 Þykkvalúra 242 215 225 236 53,197 Samtals 109 9,486 1,033,774 FMS ÍSAFIRÐI Grálúða 179 179 179 100 17,900 Gullkarfi 61 34 52 600 31,271 Hlýri 220 114 217 547 118,750 Keila 39 33 38 74 2,796 Lúða 526 269 317 35 11,087 Skarkoli 181 148 176 278 48,998 Skötuselur 242 201 233 19 4,434 Steinbítur 130 130 130 167 21,710 Ufsi 27 27 27 11 297 Und.Ýsa 44 42 43 1,174 50,730 Und.Þorskur 101 99 100 1,782 177,706 Ýsa 156 67 117 9,488 1,108,515 Þorskur 258 117 164 9,858 1,613,799 Þykkvalúra 205 205 205 24 4,920 Samtals 133 24,157 3,212,913 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 64 62 62 39 2,434 Gellur 566 566 566 40 22,640 Grálúða 156 156 156 169 26,364 Gullkarfi 56 38 47 247 11,564 Hlýri 220 201 211 107 22,571 Hámeri 314 314 314 124 38,936 Keila 52 31 44 1,810 79,156 Langa 93 10 88 2,234 196,361 Lúða 434 239 332 497 165,240 Lýsa 23 5 20 101 2,061 Skarkoli 176 141 168 1,583 265,320 Skötuselur 400 167 249 605 150,375 Steinbítur 196 96 156 436 67,815 Tindaskata 10 10 10 366 3,660 Ufsi 60 19 48 337 16,114 Und.Ýsa 61 35 52 1,607 83,134 Und.Þorskur 122 95 115 2,913 333,838 Ýsa 190 60 120 14,806 1,775,800 Þorskur 269 95 157 6,254 979,162 Þykkvalúra 205 205 205 35 7,175 Samtals 124 34,310 4,249,719 Keila 32 32 32 10 320 Lúða 550 295 385 73 28,086 Skarkoli 148 148 148 135 19,980 Steinbítur 147 147 147 521 76,587 Und.Ýsa 46 46 46 132 6,072 Und.Þorskur 97 97 97 475 46,075 Ýsa 156 66 103 419 43,044 Þorskur 222 161 165 2,123 350,582 Samtals 147 3,894 571,052 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Langa 79 79 79 8 632 Lúða 560 560 560 20 11,200 Steinbítur 192 192 192 46 8,832 Ufsi 32 32 32 8 256 Ýsa 84 84 84 526 44,184 Samtals 107 608 65,104 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 585 546 562 25 14,040 Gullkarfi 56 36 55 853 46,829 Hlýri 198 131 193 254 49,086 Keila 53 37 51 1,881 95,293 Langa 85 8 80 300 23,946 Lúða 531 234 352 373 131,428 Skarkoli 190 147 173 367 63,375 Skata 57 57 57 54 3,078 Skrápflúra 50 50 50 40 2,000 Steinbítur 185 132 168 342 57,376 Ufsi 42 23 41 608 25,068 Und.Ýsa 60 37 54 1,473 79,025 Und.Þorskur 112 83 101 979 98,753 Ýsa 148 59 114 7,115 814,071 Þorskur 269 105 210 5,997 1,261,501 Samtals 134 20,661 2,764,869 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 114 114 114 42 4,788 Gullkarfi 60 60 60 573 34,380 Háfur 15 15 15 5 75 Keila 55 41 51 426 21,726 Langa 89 88 89 1,056 93,890 Lúða 562 229 336 45 15,133 Lýsa 18 18 18 107 1,926 Sandkoli 70 70 70 151 10,570 Skarkoli 145 145 145 81 11,745 Skötuselur 229 229 229 118 27,022 Steinbítur 96 96 96 3 288 Stórkjafta 5 5 5 2 10 Ufsi 54 17 52 16,332 849,787 Und.Ýsa 32 32 32 53 1,696 Ýsa 128 58 127 5,030 636,952 Þorskur 170 80 154 254 39,040 Þykkvalúra 180 180 180 4 720 Samtals 72 24,282 1,749,748 FMS GRINDAVÍK Blálanga 65 65 65 316 20,540 Gullkarfi 68 63 65 1,706 111,134 Hlýri 217 213 214 471 100,783 Langa 11 11 11 60 660 Litli Karfi 7 7 7 52 364 Lúða 494 270 337 122 41,104 Lýsa 40 38 39 359 13,886 Skata 215 215 215 8 1,720 Skötuselur 231 231 231 12 2,772 Steinbítur 98 98 98 42 4,116 Und.Ýsa 52 52 52 146 7,592 Áll 91 91 91 2 182 Ýsa 188 145 170 12,984 2,207,117 Þorskur 296 296 296 160 47,360 Samtals 156 16,440 2,559,330 FMS HAFNARFIRÐI Grálúða 168 168 168 115 19,320 Kinnfiskur 536 534 535 15 8,030 Langa 87 48 52 53 2,778 Lúða 328 68 228 38 8,662 Lýsa 17 8 8 436 3,578 Skötuselur 229 229 229 29 6,641 Steinbítur 139 139 139 135 18,765 Sv-Bland 60 60 60 2 120 Ufsi 49 18 48 71 3,417 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 114 56 69 415 28,770 Gellur 585 546 564 65 36,680 Grálúða 179 156 167 445 74,137 Gullkarfi 68 34 56 6,682 375,529 Hlýri 230 114 221 4,339 960,651 Háfur 32 15 32 768 24,491 Hámeri 314 314 314 124 38,936 Keila 56 15 47 4,332 205,501 Kinnfiskur 536 534 535 15 8,030 Langa 95 6 86 4,873 421,047 Langlúra 10 10 10 8 80 Litli Karfi 7 7 7 52 364 Lúða 562 68 319 2,358 753,015 Lýsa 43 5 26 1,332 33,995 Náskata 27 27 27 92 2,484 Sandkoli 70 70 70 151 10,570 Skarkoli 195 129 167 4,389 731,080 Skata 215 57 117 104 12,148 Skrápflúra 50 50 50 40 2,000 Skötuselur 400 120 217 2,875 622,921 Steinbítur 209 96 175 5,217 914,706 Stórkjafta 30 5 29 58 1,690 Sv-Bland 60 60 60 2 120 Tindaskata 16 6 9 915 8,464 Ufsi 60 17 52 18,976 983,912 Und.Ýsa 82 32 56 8,587 478,170 Und.Þorskur 127 65 107 7,123 759,627 Áll 91 91 91 2 182 Ýsa 190 49 129 74,410 9,603,374 Þorskur 296 80 195 36,898 7,186,945 Þykkvalúra 242 180 224 1,011 226,849 Samtals 131 186,658 24,506,468 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 48 48 48 1,110 53,280 Hlýri 230 230 230 821 188,832 Steinbítur 99 99 99 259 25,641 Ýsa 140 140 140 2,165 303,100 Samtals 131 4,355 570,853 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 173 173 173 61 10,553 Hlýri 229 222 227 1,663 377,673 Keila 45 45 45 25 1,125 Und.Þorskur 74 74 74 68 5,032 Ýsa 87 87 87 273 23,751 Þorskur 195 178 188 1,542 290,240 Samtals 195 3,632 708,374 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Langa 94 94 94 57 5,358 Skarkoli 146 129 136 492 66,902 Þorskur 291 228 255 1,043 265,524 Þykkvalúra 210 210 210 92 19,320 Samtals 212 1,684 357,104 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 308 243 298 13 3,874 Skarkoli 186 177 180 983 176,484 Steinbítur 196 133 170 302 51,380 Und.Ýsa 48 48 48 108 5,184 Ýsa 154 49 132 902 119,298 Þorskur 271 242 257 7,000 1,795,500 Þykkvalúra 209 209 209 66 13,794 Samtals 231 9,374 2,165,514 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 58 53 54 655 35,485 Hlýri 213 210 213 292 62,052 Langa 85 85 85 43 3,655 Lúða 312 250 278 53 14,727 Náskata 27 27 27 92 2,484 Steinbítur 200 184 191 901 171,875 Tindaskata 6 6 6 398 2,388 Ufsi 52 47 50 57 2,824 Samtals 119 2,491 295,490 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Ýsa 145 113 126 250 31,450 Þorskur 179 159 169 600 101,400 Samtals 156 850 132,850 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 51 51 51 6 306 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 4.11. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 3 4 , 4 5 /   4 5/ 6      "'  ' 007 8  0 0 + + 7 7 ) )   ( "((( 3 4 5 /   4 5/ 6 ,            ! 9:  2  ")# "# "(# ""# " # "# "# 0# +# 7# )# # (# "# # #  & ) * $ + !  ,& !     %  LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj- anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknal- ind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA STARFSFÓLK hjá búnaðarsam- böndum segir niðurstöður Páls Bergþórssonar, fyrrverandi veður- stofustjóra, að spretta og uppskera af túnum fari eftir vetrarhita, mjög áhugaverða. Páll sagði að bændur hefðu getað sparað sér hálfan millj- arð króna í áburðarkaup síðasta sumar með því að nýta sér þessar upplýsingar. Runólfur Sigursveinsson hjá Bún- aðarsambandi Suðurlands segist hafa vitað af þessu sambandi milli vetrarhita og sprettu. Það eigi að vera hægt að meta áburðargjöf fyrir sumarið út frá hitatölum vetrarins. Samt megi ekki spara áburð á öll tún sé vetur heitur. Til dæmis verði að bera vel á nýleg tún og tún sem verið sé að byggja upp til frambúðar. Þetta eigi helst við eldri tún sem ekki eru áburðarfrek. Slætti seinkar Runólfur bendir á annað atriði sem bændur verði að hafa í huga. Með því að draga úr notkun á áburði seinki sláttutíma. Það sé ekki endi- lega ákjósanlegt því rannsóknir sýni að bestu skilyrði til heyskapar séu frá miðjum júní til mánaðamótanna júní/júlí. Hægt sé að endurskoða þetta allt saman í ljósi niðurstaðna Páls en markmiðið sé samt sem áður að ná gæðafóðri í hús. Ingvar Björnsson hjá Búnaðar- sambandi Eyjafjarðar tekur undir að þetta séu áhugaverðar niðurstöð- ur. Það hafi sýnt sig í sumar eftir hlýjan vetur. Sagðist hann hafa ráð- lagt bændum að draga eitthvað úr áburðarnotkun og hafa þetta til hlið- sjónar. Vetrarhiti ráði jafnvel meiru um sprettu túnanna og hvernig þau taki við sér á vorin en hitinn yfir sumarmánuðina. Laufey Bjarnadóttir hjá Búnað- arsambandi Vesturlands segir þetta vísindi sem hægt sé að horfa betur til næstu ár. Bændur treysti hins vegar mátulega mikið á vísindin og styðjist meira við eigið hyggjuvit. Niðurstöðurnar séu samt sem áður forvitnilegar. Vetrarhiti er talinn hafa áhrif á grassprettu Upplýsingarnar geta nýst bændum við áburðarkaup

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.