Morgunblaðið - 05.11.2003, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.11.2003, Blaðsíða 42
ÍÞRÓTTIR 42 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Stjarnan 29:20 Íþróttahúsið í Vestmannaeyjum, 1. deild kvenna, RE/MAX-deildin, þriðjudagur 4. nóvember 2003. Gangur leiksins: 0:1, 1:2, 3:3, 3:6, 5:7, 6:8, 8:8, 12:12.13:12, 14:13, 14:15, 15:16, 17:17, 20:17, 23:17, 24:19, 26:20, 29:20. Mörk ÍBV: Alla Gokorian 11/2, Anna Yak- ova 5/1, Sylvia Strass 4, Birgit Engl 3, Þór- steina Sigurbjörnsdóttir 2, Anja Nielsen 2, Elísa Sigurðardóttir 1, Guðbjörg Guð- mannsdóttir 1. Varin skot: Julia Gunimorova 19/2 þar af 1 aftur til mótherja. Birna Þórsdóttir 1/1 Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Rakel D. Bragadóttir 5, Jóna M. Ragnarsdóttir 5/2, Sólveig L. Kjernested 4, Elísabet Gunnarsdóttir 3, Anna Einarsdóttir 2, Hind Hannesdóttir 1. Varin skot: Jelena Jovanovic 17/2. þar af 3 aftur til mótherja. Utan vallar: 8 mínútur. Þar af fékk Arna Gunnarsdóttir rautt spjald vegna þriggja brottvísana. Áhorfendur: 160. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Ö. Haraldsson. Staðan: ÍBV 9 8 0 1 266:197 16 Valur 8 7 1 0 204:170 15 Haukar 8 5 1 2 213:208 11 FH 8 5 0 3 209:195 10 Stjarnan 9 5 0 4 189:188 10 Grótta/KR 8 2 2 4 181:196 6 Víkingur 8 2 1 5 175:183 5 KA/Þór 9 2 1 6 227:258 5 Fylkir/ÍR 8 1 0 7 196:219 2 Fram 7 1 0 6 153:199 2 Bikarkeppni HSÍ SS-bikarkeppni karla, 16-liða úrslit: FH 2 - HK ............................................. 13:38 Þýskaland Bikarkeppnin, 3. umferð: Stralsunder - Wilhelmshavener...........20:21 Grosswallstadt - Magdeburg ...............23:30  Franski leikmaðurinn Joe Abati skoraði 10/2 mörk fyrir Magdeburg. HG 85 Köthen - Kiel..............................22:36 KNATTSPYRNA England 1. deild: Gillingham - Sunderland.......................... 1:3 Sheffield United - Crewe......................... 2:0 Preston - Watford .................................... 2:1 Walsall - Nottingham Forest .................. 4:1 Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL Manchester United - Glasgow Rangers 3:0 Diego Forlan 6., Ruud van Nistelrooy 44., 60. - 66.707. Panathinaikos - Stuttgart ...................... 1:3 Michalis Konstantinou 59., - Panagiotis Fissas (68. sjálfsmark), Kevin Kuranyi 74., Andreas Hinkel 75. - 6.015. Staðan: Man. Utd 4 3 0 1 10:2 9 Stuttgart 4 3 0 1 8:4 9 Rangers 4 1 1 2 3:6 4 Panathinaikos 4 0 1 3 2:11 1 F-RIÐILL: Partizan Belgrad - Real Madrid ............ 0:0 33.700. Porto - Marseille .......................................1:0 Dimitri Alenichev 21. - 33.215 Staðan: Real Madrid 4 3 1 0 8:3 10 Porto 4 2 1 1 6:6 7 Marseille 4 1 0 3 7:8 3 Partizan 4 0 2 2 1:5 2 G-RIÐILL: Besiktas - Sparta Prag............................ 1:0 Ronaldo Guiaro 82. - 25.000. Lazio - Chelsea......................................... 0:4 Hernan Crespo 15., Eiður Smári Guðjohn- sen 70., Damien Duff 75., Frank Lampard 80. Rautt spjald: Sinisa Mihajlovic (Lazio) 52., Glen Johnson (Chelsea) 90. - 50.000. Staðan: Chelsea 4 3 0 1 7:3 9 Besiktas 4 2 0 2 4:4 6 Sparta Prag 4 1 1 2 4:5 4 Lazio 4 1 1 2 5:8 4 H-RIÐILL Celta Vigo - Ajax...................................... 3:2 Peter Luccin 25. (víti), Savo Milosevic 38., Rogerio Vagner 62. - Wesley Sonck 53., Rafael van der Vaart 81. Rautt spjald: Zde- nek Grygera (Ajax) 89. - 20.000. Club Brügge - AC Milan.......................... 0:1 Kaka 85. Rautt spjald: Alessandro Nesta (Milan) 37. - 28.000. Staðan: AC Milan 4 2 1 1 2:1 7 Ajax 4 2 0 2 5:4 6 Celta Vigo 4 1 2 1 4:4 5 Club Brugge 4 1 1 2 2:4 4 Kvennakvöld Víkings KVENNAKVÖLD Víkings verður haldið í Víkinni föstudaginn 7. nóvember kl. 19.30. Samúel Örn Erlingsson er veislustjóri, heiðursgestur er Lára Herbjörnsdóttir og gestur kvöldsins Andri Snær Magnason rithöfundur. FÉLAGSLÍF ALFREÐ Gíslason, þjálfari Magdeburg, hefur fundið eftirmann Ólafs Stefánssonar hjá þýska handknattleiksliðinu. Bernd-Uwe Hildebrand, framkvæmdastjóri Magdeburg, staðfestir í þýskum fjölmiðlum í gær að Slóveninn Renato Vugrinec komi til liðs við Magdeburg í sumar frá slóvenska meistaraliðinu Celje Lasko. Hildebrand segir að Vugrinec verði ætlað að fylla skarð Ólafs og sé að margra mati síst lak- ari leikmaður. Vugrinec er 28 ára gamall, 196 cm og um 100 kg. Hann hefur um árabil átt fast sæti í slóvenska landsliðinu í handknattleik og kom m.a. með því hingað til lands snemma í byrjun ársins. Ef að líkum lætur mætir Vugrinec ís- lenska landsliðinu á EM í Slóveníu í janúar nk., en Slóvenar verða með Íslendingum, Ungverj- um og Tékkum í riðli. Eftirmaður Ólafs er fundinn ALAN Curbishley, knattspyrnustjóri Charlton Athletic, segir að Hermann Hreiðarsson hafi sýnt af sér mikla hörku með því að leika síðari hálfleik- inn gegn Birm- ingham í fyrra- kvöld. Hermann var saumaður sjö spor- um í höfuðið eftir harkalegt samstuð við Steph- en Clemence, leikmann Birm- ingham, rétt fyrir leikhlé. „Hermann var sannkall- aður samnefnari fyrir bar- áttuandann og liðs- heildina hjá okkur. Hann var dasaður um tíma en vildi ekki að sér yrði skipt af velli. Marg- ir leikmenn hefðu látið staðar numið eftir svona högg. Í leikhléinu báðum við um einnar mín- útu seinkun svo hægt væri að ljúka aðgerðinni á Hermanni og hann þurfti að skipta um treyju því hin var alblóðug,“ sagði Curbishley á heimasíðu Charlton. Hermann vildi ekki fara af velli Hermann Hreiðarsson ÚRSLIT Það var lítil spenna í „Orrustunnium England“ eins og viðureign United og Glasgow Rangers hefur verið nefnd. Munurinn á liðunum í gærkvöldi var allt of mikill til að nokkur spenna myndaðist. Ensku meistararnir voru mun betri og það kom á óvart hversu rólegir skosku meistararnir voru í tíðinni – virtust ekki hafa trú á að þeir gætu unnið. Heimamenn fengu raunar óska- byrjun þegar Diego Forlan skoraði eftir aðeins sex mínútna leik, átti fínt skot skammt utan við markteigs- hornið vinstra megin og sendi bolt- ann í bláhornið fjær. Hann kom einn- ig við sögu í næsta marki sem kom rétt fyrir leikhlé. Hann átti þá fínt skot í þverslána og þaðan hrökk knötturinn í vinstri sköflung Hol- lendingsins Ruud van Nistelrooy og í netið. Hans fyrsta mark í rúman mánuð en jafnframt 27. mark kapp- ans í Meistaradeildinni. Kappinn var aftur á ferðinni á 60. mínútu þegar hann gulltryggði sigur United, sem var svo sem aldrei í hættu. „Það sáu allir hvernig Nistelrooy breyttist í síðari hálfleik, þá átti hann fínan leik,“ sagði Alex Fergu- son um Hollendinginn knáa. „Um Diego gildir allt annað. Hann er burðarás í leiknum og markið hans var frábært. Hann er góður leikmað- ur sem ógnar stöðugt marki mót- herjanna,“ sagði stjórinn. Peter Lovenkrands, miðjumaður Rangers, var ekki kátur: „Þetta eru mikil vonbrigði. Við lékum ekki vel – langt frá okkar besta og United nýtti sér það eins og góð lið gera,“ sagði hann. Ensku meistararnir eru með 9 stig eftir fjóra leiki og ættu að geta tryggt sig í aðra umferð í næsta leik. Það á Stuttgart einnig að geta því liðið er einnig með níu stig. Stuttgart hefur leikið vel í þýsku deildinni og sérstaklega hefur liðinu gengið vel í vörninni og fengið á sig fá mörk. Það kom því nokkuð á óvart þegar heimamenn í Panathinaikos komust í 1:0 snemma í síðari hálfleik. Grikkir sáu raunar um að jafna met- in á 68. mínútu og gladdi það ekki þá fáu áhorfendur sem voru á leiknum. Þjóðverjar náðu síðan að skora í tví- gang fyrir leikslok og tryggja sér þrjú stig og eru í efsta sæti riðilsins. Real Madrid komið áfram Real Madrid varð í gær fyrst liða til að tryggja sér áframhaldandi keppnisrétt í Meistaradeildinni, gerði að vísu markalaust jafntefli við Partizan Belgrad en það dugði til að ná í tíu stig í F-riðli og farseðilinn í næstu umferð. Leikurinn í Belgrad var bráðfjör- ugur þrátt fyrir markaleysið. Mark- verðir liðanna voru bestu menn vall- arins og höfðu í nógu að snúast. Djordje Pantic, markvörður Partiz- an, var ánægður með leik liðsins. „Við áttum frábæran leik og það er synd að við skyldum ekki ná að vinna,“ sagði markvörðurinn. Ivica Ilijev, sóknarmaður Partiz- an, tók í sama streng. „Við lékum virkilega vel í kvöld. Við ættum sjálf- sagt að vera ánægðir með jafntefli, en erum það alls ekki. Við vorum svo nærri því að vinna besta lið í heimi,“ sagði hann. Snemma í fyrri hálfleik meiddist Roberto Carlos og varð hann að yf- irgefa völlinn eftir átta mínútna leik. Meiðsli hans eru þó ekki talin alvar- leg. Porto er í öðru sæti F-riðils með sjö stig, vann Marseille þó aðeins 1:0 á heimavelli í gærkvöldi. Leikurinn var slakur, markið kom á 21. mínútu og fengu liðin fá önnur marktæki- færi fyrir hlé. Síðari hálfleikur var barátta á miðjunni og lítil ógnun upp við mörkin. United og Stutt- gart fylgjast að STUTTGART og Manchester United fylgjast að í E-riðli Meistara- deildar Evrópu. Bæði lið unnu í gær og eru með níu stig hvort félag. Í F-riðli tryggði Real Madrid sig áfram, fyrst liða í keppninni til þess en það gerði markalaust í Belgrad og tapaði þar með fyrstu stigunum. Reuters Diego Forlan fagnar marki sínu gegn Glasgow Rangers í gær ásamt Phil Neville. AP ÓLAFUR Ingi Skúlason meiddist á sköflungi í leik með varaliði Arsen- al í ósigri á móti Watford í fyrra- kvöld, 2:0. Leikmaður Watford braut illa á Ólafi eftir hálftíma leik og var Ólafur Ingi borinn af leik- velli. „Þetta leit alls ekki vel út og ég hélt hreinlega að ég væri brotinn. Svo reyndist hins vegar sem betur fer ekki. Ég fór í skoðun í dag og þetta reyndist ekki alvarlegt. Fót- urinn er marinn og ég verð líklega frá í eina viku,“ sagði Ólafur Ingi við Morgunblaðið í gær. Svo getur farið að Ólafur Ingi verði í íslenska landsliðshópnum, sem mætir Mexíkó síðar í þessum mánuði. KSÍ sendi símbréf til Ars- enal um að hann yrði hugsanlega kallaður til leiks. Ólafur Ingi slapp betur en á horfðist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.