Morgunblaðið - 05.11.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.11.2003, Blaðsíða 44
FÓLK Í FRÉTTUM 44 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ an dægurtónlistar, þar sem létt- hlustunarkeisarar eins og Richard Clayderman, Mantovani, Henry Mancini og Julio Iglesias eru hvað mest áberandi. Ís- lendingar sem hafa lagt þetta fyrir sig eru t.d. Gunnar Páll og Haukur Heiðar. Tilgangur létt- hlustunar felst í orðinu, tónlistinni er beinlínis ætlað að vera í bakgrunni og veltast mjúklega um í undirvitund hlust- andans. Tónlistin hér er yfir það heila hvorki betri né verri en önnur snæðingstónlist. Tuttugu lög eftir innlenda sem erlenda höfunda, „Dagný“, „Autumn Leaves,“ „Einu sinni á ágústkvöldi“, „Over The Rainbow“ o.s.frv. Höfundur tekur skemmtilega á sprett í sumum lög- um, skýtur inn glúrnum fléttum hér og hvar, og leyfir sér að ljá þeim nokkuð persónulegan blæ og DINNER I er ætlað, eins og nafnið gefur til kynna, að þjóna hlutverki bakgrunns er fólk situr að snæðingi. „Dinner-tónlist“ (ætli snæðingstónlist gangi upp sem þýðing?) hefur í áranna rás verið skilgreind sem sérstakur geiri inn- er það vel (sjá t.d. „My Way“, „Spanish Eyes“ og „Fly me to the Moon“). Píanóleikur Sigurðar er nokkuð kröftugur, næsta hastur á stundum og í sumum tilfellum hefði ég kosið að hann væri mjúkhentari. Stundum finnst mér hann líka spila full hratt. En um leið – og þá vegna sterks persónulegs blæs – er einhvers konar heillandi, staðbundinn sjarmi við þessa plötu sem færir Sigurð næstum ljóslifandi inn í stofuna til manns. Ég sé hann vel fyrir mér renna fingrum yfir píanóið og þessi hlýleiki lyftir plötunni upp. Ekki er umslagið þó beint aðlað- andi og það hefði að ósekju mátt vanda betur til verka þar. Upp- takan sjálf er góð og hljómur er skýr. Yfir allt fellur tónlistin þó að mestu á bakvið eyrun og gárar þar á bakvið. Og það er nákvæmlega það sem hún á að gera. Tónlist Með bein í nefinu Sigurður G. Daníelsson Dinner I Vestfirska forlagið Sigurður G. Daníelsson flytur staðlaða snæðingstónlist á píanó. Lög eftir ýmsa höfunda, erlenda sem innlenda. Arnar Eggert Thoroddsen 6. nóvember Þorsteinn Bachmann, leikhússtjóri, Leikfélags Akureyrar kynnir norska leikskáldið Axel Hallstenius og leikritið Elling sem unnið er upp úr samnefndri sögu norska rithöfundarins Ingvars Ambjørnsens. Leikarar: Stefán Jónsson og Jón Gnarr. Þorsteinn Bachmann Norræn leikskáld Dramatísk fimmtudagskvöld í Norræna húsinu Þekktir íslenskir leikstjórar kynna uppáhaldsleikskáldið sitt á Norðurlöndum. Kaffistofan opnuð kl. 20.00 og dagskráin hefst kl. 21.00 í salnum. erling Lau 08.11. kl. 20 UPPSELT Fös 14.11 kl. 20 UPPSELT Lau 22.11. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Fös 28.11. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala í síma 552 3000 Miðasala opin 15-18 virka daga Ósóttar pantanir seldar daglega loftkastalinn@simnet.is Einnig sýnt í Freyvangi Stóra svið Nýja svið og Litla svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 8/11 kl 14 - UPPSELT Su 9/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 15/11 kl 14 - UPPSELT Su 16/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 22/11 kl 14 - UPPSELT Su 23/11 kl 14 -UPPSELT, Su 23/11 kl 17 AUKASÝNING Lau 29/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 29/11 kl 17 - UPPSELT, Su 30/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 6/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 6/12 kl 17 - UPPSELT, Su 7/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 13/12 kl 14, Su 14/12 kl 14, Lau 27/12 kl 14, Su 28/12 kl 14 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 NÝJUNG - GLEÐISTUND Í FORSALNUM Forsalurinn opnar klukkutíma fyrir kvöldsýningu Girnileg smábrauð og léttar veitingar á tilboðsverði Njótið þess að gefa ykkur góðan tíma í leikhúsinu ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: THE MATCH eftir Lonneke Van Leth -heimsfrums. SYMBIOSIS eftir Itzik Galili PARTY eftir Guðmund Helgason Fö 7/11 kl 20, Su 16/11 kl 20 Ath: Síðustu sýningar COMMONNONSENSE e. CommonNonsense byggt á myndlist Ilmar Stefánsdóttur Frumsýning fi 6/11 kl 20, Su 9/11 kl 20, Mi 12/11 kl 20, Fi 13/11 kl 20, Lau 15/11 kl 20 ATH. Takmarkaður sýnngafjöldi KVETCH e. Steven Berkoff í samstarfi við á SENUNNI Fö 7/11 kl 20 - UPPSELT, Lau 8/11 kl 20 - UPPSELT Fö 14/11 kl 20, - UPPSELT, Su 16/11 kl 20, Su 23/11 kl 20 Ath: Aðeins örfáar sýningar 15:15 TÓNLEIKAR - Camerarctica Messiaen: Kvartett fyrir endalok tímans Lau 8/11 kl 15:15 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Su 9/11 kl 20, Lau 15/11 kl 20 Síðustu sýningar ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 8/11 kl 20, Fö 14/11 kl 20, Lau 22/11 kl 20 Fö 28/11 kl 20 Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Edda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur á hádegi föstudaga kl. 11.45. Tenórinn Lau. 8. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti Sun. 16. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti Lau. 22. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti Lau. 29. nóv. kl. 20.00. Lau. 6. des. kl. 20.00. Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda 150 sýning Fös. 14. nóv. kl. 21.00. UPPSELT Lau. 15. nóv. kl. 21.00. UPPSELT Mið. 19. nóv. kl. 21.00. Nokkur sæti Fös. 21. nóv. kl. 21.00. Nokkur sæti Kiwanishúsið Vestmannaeyjum. Fös. 07. nóv. kl. 21.00. UPPSELT Lau. 08. nóv. kl. 21.00. UPPSELT Sun. 09. nóv. kl. 21.00. aukasýning WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Bíótónleikar Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Rick Benjamin FIMMTUDAGINN 6. NÓVEMBER KL. 19:30 Edwin S. Porter ::: Lestarránið mikla Buster Keaton ::: Hershöfðinginn LAUGARDAGINN 6. NÓVEMBER KL. 15:00 Amerískar gamanmyndir eftir Charlie Chaplin, Harold Lloyd og Buster Keaton Tónleikar í samvinnu við Kvikmyndasafn Íslands Vönduð ryðfrí húsaskilti Fjölbreytt myndaval HÚSASKILTI Klapparstíg 44, sími 562 3614 18. nóvember er síðasti pöntunar- dagur fyrir jól Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.