Morgunblaðið - 05.11.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.11.2003, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 5.30, 6.30, 8, 9, 10.30. B.i. 12. Empire Kvikmyndir.is SV MBL SG DV Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! Allar sýning ar í Kring lunni eru PO WER- SÝNING AR! ll i í i l i I  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.” „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12. Helen Mirren og Julie Walters fara á kostum í nýrri og bráðskemmtilegri breskri gamanmynd í anda „Full Monty“. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart enda ein stærsta mynd ársins í Bretlandi. Sýnd kl. 10. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómant- ísk gamanmynd sem bragð er að. 6 Edduverðlaunl Sýnd kl. 6. M.a. Besta mynd ársins SV MBL Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í USA. Stórmynd sem engin má missa af. ATH!AUKASÝNINGKL. 6.30 og 9. SV MBL Radio X Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! Hulot´s Holiday sýnd kl. 8. haldið mjög vel velli en eftir helgina voru 19 þúsund búin að sjá hana. Ein önnur mynd var frumsýnd fyr- ir helgi, en það er breska gaman- myndin Dagatalsstúlkurnar, með eðalleikkonunum Julie Walters, Hel- en Mirren o.fl. í hlutverki fínna frúa sem ákveða að fækka fötum fyrir góðan málstað. Af þeim myndum sem verið er að sýna hafa Sjóræningjar Karíbahafs- ins fengið langmesta aðsókn eða um 45 þúsund manns. Næstar á eftir henni eru svo Njósnakrakkarnir í þrívídd og Bandaríska bakan með rúmlega 22 þúsund manns. Scary Movie 3 er vinsælust bíómynda hér á landi Hræðslugrínið svínvirkar fyrstu helgina. Hún endaði í 26 þús- und gestum og má búast við að þriðja myndin slagi hátt í það. „Það er ljóst að Miramax veðjaði á réttan hest með því að fá grín-greif- ann David Zucker í leikstjórastólinn (Top Secret, Airplane, Naked Gun ofl.) og hann er nú þegar byrjaður að vinna að Scary Movie 4,“ segir Jón Gunnar Geirdal hjá kvikmyndasviði Norðurljósa. „Það er svo enn ánægjulegra að þessi mynd er ein- ungis bönnuð innan 10 ára en fyrstu tvær voru bannaðar innan 16 ára og því geta börn og unglingar skellt sér að sjá eina geggjuðustu grínmynd ársins.“ Jón Gunnar segir toppmynd- ina frá síðustu helgi, Bana Billa, hafa SEM fyrr draga íslenskir bíógestir dám af þeim bandarísku. Viku eftir að Hræðslumynd 3 (Scary Movie 3) slær í gegn vestanhafs gerist hið ná- kvæmlega sama hér og kannski ekki nema von því langt er síðan sýnis- horn úr kvikmynd hefur slegið eins rækilega í gegn og þar af leiðandi kynt undir myndinni. Rúmlega sjö þúsund manns létu ekki segja sér það tvisvar heldur drifu sig á myndina strax um fyrstu sýningarhelgina. Líkt og í Bandaríkj- unum er það miklu betri byrjun held- ur en á annarri myndinni sem fékk tæplega 6 þúsund gesti fyrstu sýn- ingarhelgina en fyrsta myndin er þó enn sterkust með 10 þúsund gesti skarpi@mbl.is                                                 !" #         $ %       &  '   ) (* +,(                    ! " #$     %& '(')' % * % +, ) , -  % . !.  , "/  &    1   2  3                     , -( !( .( /( , 0( 1( 2( -"( 3( 4( --( -.( !"( -/( -!( -2( -3( -1(   - . . ! 2 - . ! / -" .0 ! 1 ! 1 0 2 2 -. 2 14% 4  #   > + ?       )     9; . . - @   5678 9 8 $5678 :67 ;    5678 9 8 $5678 :67 ;    67 < + 8 = 8 ;  8 >5 7 67  67 < + 8 = 8 = +  6 8 ;    5678 9 8 $5678 :67 ;    67 < + 8 >5 7 67  5678 $5678 :67 ;    67 < + 8 = 8 = +  6 8 ;    5678 '    67 < + 8 = 8 = +  6 8 ;   >5 7 678 ;   $5678 9   67 = 8 ?   @8 : A78 '   9   5678   +@A   5678 B+@A   67 < + 8 = +  6 8 B+@A  9   67 < +  $5678 9  REYNIR Lyngdal kvikmyndagerð- armaður mun vinna tveggja mín- útna stuttmynd sem sýnd verður á Evrópsku kvikmyndaverðlaun- unum í Berlín 6. desember næst- komandi. Sjónvarpað verður frá verðlaununum um alla Evrópu svo Reynir var að vonum himinlifandi þegar Morgunblaðið ræddi við hann. Reynir var ásamt ungum kvik- myndaleikstjórum frá Bretlandi, Frakklandi, Spáni, Ungverjalandi og Þýskalandi, boðaður á fund þýska kvikmyndagerðarmannsins Wim Wenders í síðustu viku. Fékk hann símtal þar sem hann var spurður hvort hann gæti komið til Berlínar og hitt Wenders eftir þrjá daga, án þess að frekari útskýr- ingar fylgdu. „Ég sló bara til fór út á föstudag og kom þá í ljós að hvert okkar á að semja stuttmynd sem sýnd verður áður en tilkynnt verð- ur um úrslit í hverjum flokki.“ Mynd Reynis verður sýnd áður en áhorfendaverðlaunin verða veitt og hyggst hann í grundvall- aratriðum fjalla um lýðræði og kvikmyndaáhuga Íslendinga. Ann- ars hefur hann nokkuð frjálsar hendur en hann og Wenders vinna þó hugmyndina í sameiningu. Það vekur athygli að Ísland skuli vera valið í hóp slíkra stórþjóða. „Ísland er greinilega á kortinu og stjórnendur hátíðarinnar eru hrifn- ir af því hvað virðist vera mikill kvikmyndaáhugi hér á landi. Til dæmis taka óvenju margir hér á landi þátt í netkosningum fyrir Evrópsku kvikmyndaverðlaunin.“ Þá hafði Wenders einnig séð stutt- mynd Reynis Burst og hún vakið áhuga hans á að fá hann með í verk- efnið. Mikil dreifing í örstuttan tíma Wim Wenders er einn virtasti kvikmyndaleikstjóri Evrópu og á að baki myndir eins og París,Texas, Himininn yfir Berlín, Buena Vista Social Club og End of Violence. „Ég var reyndar hálffeiminn fyrst þeg- ar ég átti að hitta hann enda vissi ég ekkert hvað til stóð. Hann reyndist þó hinn indælasti maður og fór vel á með okkur,“ segir Reynir. Hann segist vera spenntur að takast á við verkefnið en fyr- irtækið Pegasus mun framleiða myndina. „Það er auðvitað draum- ur manns að fá að vinna undir handleiðslu svona meistara. Ég fæ þarna gríðarlega mikla dreifingu á örstuttum tíma svo það er eins gott að maður geri þetta vel,“ segir hann og hlær. Um þessar mundir er Reynir að vinna að kvikmynd í fullri lengd ásamt Jóni Atla Jónassyni rithöf- undi en Reynir vill ekki láta uppi um hvað hún fjallar. Þá eru þeir fé- lagar einnig að vinna að stuttmynd sem ber heitið Töframaðurinn og fjallar um dreng og samband hans við föður sinn. Gerir stuttmynd fyrir Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Sýnt um alla Evrópu Morgunblaðið/Jim Smart Reynir Lyngdal kvikmyndagerðar- maður er spenntur að vinna undir handleiðslu Wim Wenders.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.