Morgunblaðið - 06.11.2003, Side 38

Morgunblaðið - 06.11.2003, Side 38
FRÉTTIR 38 FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bankastræti 14, 0201, Reykjavík , þingl. eig. Db. Sveins Zoega, gerðar- beiðandi Lánasýsla ríkisins, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Barmahlíð 19, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Gunilla H. Skaptason, gerð- arbeiðendur Íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Básbryggja 15, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Jónína Guðný Kristmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Bíldshöfði 18, 0101, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Blikksmiðja Gylfa ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Blönduhlíð 4, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Þórhallur V. Vilhjálmsson og Védís Drafnardóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Drafnarfell 10, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Fellsmúli 12, 060202, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Fiskislóð 47, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sæfold ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Flugleiðir-Frakt ehf., Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Flétturimi 9, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Þórunn Högnadóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Flétturimi 9, húsfélag, Lánasjóður íslenskra námsmanna og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Flétturimi 19, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Láretta Bjarnadóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Flugumýri 8, 010102, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bílastál ehf., gerðarbeið- andi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Funafold 50, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smáradóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda og Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Funahöfði 6, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ingileifur Sigurður Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Garðsendi 3, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Ingi Stefánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Grensásvegur 14, 020201, Reykjavík, þingl. eig. Skjaldborg ehf., gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Grensásvegur 56, 50% ehl., 0302, Reykjavík, þingl. eig. Vigfús Morthens, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóv- ember 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 20, hluti 2 á 4. hæð og hluti 1 á 4. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þingmúli ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Hrafnhólar 6, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Steina Steinarsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Hringbraut 37, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Bragi Kjartansson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Hverafold 138, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Jöklafold 9, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Magnúsdóttir, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf. og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Kleifarás 6, Reykjavík, þingl. eig. Þorbjörg Sigurðardóttir og Sigurður Sigurðsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Íbúða- lánasjóður, Íslandsbanki hf., Rúna ehf. og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Kleppsvegur 22, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Páll Aronsson, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Ríkisútvarpið og Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Kleppsvegur 32, 040103, Reykjavík, þingl. eig. Valdís Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið og Vátryggingafélag Íslands hf., mánu- daginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Kleppsvegur 140, 070101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurveig H. Ingi- bergsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Kötlufell 11, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Anton Einarsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Langholtsvegur 128, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Pétur Péturs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Laugarnesvegur 77, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ragnar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Laugavegur 39, 010401, Reykjavík, þingl. eig. Anna Theodóra Rögn- valdsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Mjóahlíð 16, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Ingvarsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Neðstaleiti 9, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Már Hallgeirsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Njálsgata 35, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Unnur Agnes Holm, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Óðinsgata 30, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Heiðar Hauksson, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Ránargata 29, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Linda Björk Þórðardóttir og Hörður Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Reyðarkvísl 3, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Toll- stjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 10. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Reykás 25, 0202, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn Högnason, gerðarbeiðandi Ker hf., mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Reyrengi 3, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Linda Sigurjónsdóttir, gerðar- beiðendur Leikskólar Reykjavíkur og Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Rjúpufell 27, 0401, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðni Rúnar Ragn- arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Skeljagrandi 3, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Ormsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Skógarás 6, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Reynir Jónsson og Kristín Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Sólvallagata 27, 010101, Reykjavík, þingl. eig. JVS ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Suðurmýri 56, 0101, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Brynhildur Sigurjóns- dóttir og Edda Margrét Jensdóttir, gerðarbeiðendur Bílahöllin-Bílaryð- vörn hf., Íbúðalánasjóður, Seltjarnarneskaupstaður og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Tindar, 010101 og 030101, Kjalarneshreppi, þingl. eig. Móar hf., fugla- bú, gerðarbeiðendur Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh., Optimar Iceland, útibú á Íslandi, Pétur Jónsson ehf. og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Tungusel 8, 0201, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Valgarður O. Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudag- inn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Víðigrund, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hulda Jónasdóttir og Garðar Hreinsson, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Þverholt 3, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Hreinn Hjartarson, gerðarbeið- endur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Þverholt 3, húsfélag, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 5. nóvember 2003. Þuríður Árnadóttir, deildarstjóri fullnustudeildar. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Kötlufell 1, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Vignir Hjörleifsson og Db. Unnar Káradóttur, b.t. Ragnhildar Bragad. hdl., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:30. Teigasel 7, 020403, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Júlía Kristinsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, Teigasel 7, húsfélag og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 10. nóvember 2003 kl. 11:00. Veghús 31, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Guðríður Guðmundsdóttir og Þorsteinn S. McKinstry, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 14:30. Vesturberg 78, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Gunnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 10. nóvember 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 5. nóvember 2003. Þuríður Árnadóttir, deildarstjóri fullnustudeildar. UPPBOÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R VERSLUNIN Englabörnin átti 21 árs afmæli laugardaginn 1. nóv- ember sl. og var haldið upp á afmæl- ið með því að opna nýja verslun á Laugavegi 51. Helstu vörumerki verslunarinnar eru frá hollenska fyrirtækinu Oilily. Einnig er nú í versluninni úrval af handmáluðum jólakjólum frá Balu. Einnig eru úlpur og útigallar frá Ticket to Heaven ásamt fylgihlutum. Aukin áhersla er nú einnig lögð á kvenfatnað, aðallega frá Oilily. Þá selur verslunin handunnin pashm- ina-sjöl frá Kashmir, til styrktar skólahaldi og heilsugæslu í fátækum þorpum þar í landi, segir í frétta- tilkynningu. Aðalheiður Karlsdóttir, eigandi Englabarnanna, ásamt systur sinni, Helgu Karlsdóttur, verslunarstjóra, á 21 árs afmæli verslunarinnar. Englabörnin með nýja verslun á Laugavegi ÚT ERU komin jólakort Félags eldri borgara í Reykjavík. Myndin er eftir myndlistarkonuna Jónínu Magnús- dóttur (Ninný) og heitir Friður jóla. Í hverjum pakka eru 5 jólakort. Jólakortin eru aðal fjáröflunarleið félagsins og eru send til félagsmanna og annarra velunnara félagsins. Einnig er hægt að panta kort á skrifstofu félagsins í Faxafeni 12, 108 Reykjavík. Jólakort Félags eldri borgara BENEDIKT Jónsson, sendi- herra, afhenti í dag Nursultan Nazarbaev, forseta Kazakhstan, trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra Íslands í Kazakhstan með aðsetur í Moskvu. Afhenti trúnaðarbréf ÞESSA dagana stendur yfir menn- ingarvika í Borgarbókasafninu í Grófarhúsi. Stendur vikan yfir frá 3. til 10. nóvember. Hluti af dagskrá menningarvikunnar er sýning sem kallast Passion og fjallar um unga sænska teiknimyndasöguhöfunda. Í dag klukkan þrjú flytur Alireza Afshari frá Svíþjóð fyrirlestur um hlutverk almenningsbókasafnsins, sem hann telur geta gegnt lykilhlut- verki sem fræðslu- og upplýsinga- miðstöð í sífellt margbrotnara og flóknara samfélagi okkar, enda sé engin stofnun „lýðræðislegri“ í eðli sínu en almenningsbókasafnið. Klukkan fimm verður síðan fyrir- lestur um teiknimyndasögur og sýn- ingin Passion opnuð. Kristiina Ko- lehmainen er bókasafnsfræðingur. Hún hefur verið forstöðumaður Ser- ieteket, sem er rannsóknarstofnun í teiknimyndasögum í Stokkhólmi, frá opnun þess árið 1996. Serieteket fær nú um 100.000 gesti árlega, einkum ungt fólk. Þar eru settar upp sýn- ingar þar sem reynt er að kynna teiknimyndasöguna sem listform frá sem flestum hliðum. Í fyrirlestri sín- um mun Kolehmainen fjalla um starf sitt hjá Serieteket og gera grein fyr- ir því hvers vegna hún telur að teiknimyndasögur eigi að vera hluti af safnkosti bókasafna, ekki síst til að laða að nýja, forvitna gesti. Fyr- irlesturinn er í tengslum við sýn- inguna Passion, sem verður opnuð strax að honum loknum. Sýningin Passion er hingað komin frá Seriete- ket og er kynning á ungum, sænsk- um teiknimyndasöguhöfundum. Henni er ætlað að kynna það nýjasta í gerð teiknimyndasagna í Svíþjóð. Sýningin er opin á afgreiðslutíma safnsins og stendur til loka nóvem- ber. Aðgangur er ókeypis. Sýning um myndasögur opnuð í Grófarhúsi Morgunblaðið/Þorkell Almenningsbókasöfn hafa gríð- arlegt gildi fyrir samfélagið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.