Morgunblaðið - 04.12.2003, Side 52
52 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Bridsfélag eldri
borgara Hafnarfirði
Föstudaginn 28. nóvember var
spilað á átta borðum. Úrslit urðu
þessi.
Sævar Magnúss. – Bjarnar Ingimarss. 217
Jón Pálmason – Stefán Ólafsson 198
Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 188
Friðrik Hermannsson – Ólafur Gíslas. 169
Austur/vestur
Guðmundur Árnason – Maddý Guðm. 184
Kristján Þorláksson – Oddur Jónsson 182
Kamma Andrésd. – Kristrún Stefánsd. 176
Jón R. Guðmundss. – Kristín Jóhannsd. 176
Þriðjudaginn annan desember var
spilað á níu borðum og þá urðu úrslit
þessi.
Norður/suður
Sævar Magnúss. – Bjarnar Ingimarss. 239
Sigurður Emilss. – Stígur Herlaufsen 233
Friðrik Hermannss. – Ólafur Gíslason 233
Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 227
Austur/vestur
Guðmundur Árnason – Maddý Guðm. 239
Jón Gunnarsson – Kristján Þorláksson 235
Árni Guðmundsson – Hera Guðjónsd. 233
Björn Björnsson – Sigríður Gunnarsd. 223
Bridsfélag Suðurnesja
Nú er í gangi sveitakeppni. Stefnir
í mjög spennandi keppni því staðan
er þessi:
Sv. Svölu Pálsdóttur 38
Sv. Kristjáns Kristjánss. 31
Sv. Kjartans Sævarss. 30
Sv. Guðjóns Einarss. 29
Eitt dæmi: Suður opnar á 3 tíglum
makker. Meldar 3 spaða, norður
pass og þú heldur á: 65/ÁKD98/Á8/
Á987. Ég valdi að melda 5 spaða sem
makker lyfti í 6, með ÁKDG10/2/
D876/K65. Ekkert mál gætu sumir
hugsað, en þú tapar 5 impum þegar
andstæðingar spila aðeins 4 spaða og
vinna þá en á okkar borði víxl-
trompar vörnin fyrstu fjóra slagina í
tígli og laufi. Skemmtilegt spil brids.
Minnum á afmælismótið nk. laug-
ardag kl. 12.
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Mánudaginn 1. desember var spil-
að annað kvöldið í Butler-tvímenn-
ingi félagsins. Friðrik Jónsson og Ei-
ríkur Sigurðsson hafa verið í forystu
nær allar umferðirnar og hafa lítið
gefið eftir. Eftirtalin pör náðu hæsta
skorinu á öðru spilakvöldinu:
Unnar Atli Guðm. – Sveinn Ragnarsson 65
Friðrik Jónsson – Eiríkur Sigurðsson 59
Hjálmar S. Pálsson – Árni Már Björnss. 51
Ólafur A. Jónsson – Ragnheiður Guðm. 43
Eðvarð Hallgrímss. – Magnús Sverriss. 39
Staðan í keppninni er nú þannig:
Friðrik Jónson – Eiríkur Sigurðsson 155
Unnar A. Guðm. – Sveinn Ragnarsson 121
Hermann Friðriksson – Guðjón Sigurj. 69
Snorri Sturluson – Ingólfur Hlynsson 52
Sigrún Pétursd. – Jóhannes Guðmanss. 52
Örlygur Örlygsson – Páll Þórsson 42
Þriðja og síðasta spilakvöldið í
keppninni fer fram 8. desember. Síð-
asta keppni félagsins á árinu verður
eins kvölds tvímenningur mánudag-
inn 15. desember.
Sigurvegarar þar eiga von á jóla-
glaðningi.
Bridsfélag SÁÁ
Fimmtudagskvöldið 27. nóvember
var spilaður Howell-tvímenningur, 9
umferðir, 3 spil á milli para.
Þessi pör urðu hlutskörpust (með-
alskor 108):
Jón Jóhannsson – Þórir Jóhannsson 130
Viðar Jónss. – Sveinbjörn Guðmundss. 127
Brynja Dýrborgard. – Þorleifur Þórar. 121
Rosemary Shaw – Einar L Pétursson 117
Svava Ásgeirsd. – Þorvaldur Matthíass. 107
Spilað er öll fimmtudagskvöld og
hefst spilamennskan stundvíslega kl
19:30.
Spilastaður er Sóltún 20, Lionssal-
urinn. Keppnisgjald kr. 700 (350 fyr-
ir yngri spilara). Umsjónarmaður er
Matthías Þorvaldsson og má skrá sig
á staðnum eða hjá honum í síma 860-
1003.
Allir eru velkomnir og hjálpað er
til við myndun para ef óskað er. Ný-
liðum er tekið fagnandi.
Loks er vakin athygli á heimasíðu
félagsins, slóðin er: www.bridge.is/
fel/saa.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Antík og fleira 150 ára rúm, kista,
eldhborð, borðstborð og 4 stólar.
Glæsil. sófasett, útsk. bókahilla,
skrifborð, stakt borðstborð og tau-
rulla. Einnig Ættir Austfirðinga og
IKEA hillur. Uppl. í s. 555 1925.
Ísland í jólagjöf!
Hjá Ferðafélagi Íslands, Mörkinni
6, fást vandaðar bækur fullar af
myndum og fróðleik um Ísland.
Opið 9-17, www.fi.is, s. 568 2533.
Bókin Hugleiðing til bæna fjallar
um mátt bænarinnar. Bænin er
aldrei ofnotuð, það er ekkert of
stórt og ekkert of smátt. Til sölu
í bókaverslunum og Betra lífi.
Einkasölu sér Hulda um í s.
562 5288 og 692 7273.
Spámiðill, læknamiðill og heilun.
Eru tilfinningarnar eða fjármálin
í ólagi? Eða ertu bara forvitin um
nútíð og framtíð?
Er með einkatíma fyrir fólk.
Upplýsingar í síma 905 7010.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Sæt kanína og 2 búr fást gefins.
Uppl. í s. 865 9098 eftir kl. 15.30.
Hvolpar af smáhundakyni til sölu.
Ættbókarfærðir og heilbrigðis-
skoðaðir.
Hundaræktin Dalsmynni,
sími 566 8417.
Gisting í Brautarholti. Sértilboð:
2ja manna herbergi með hús-
gögnum á Gistiheimili í Brautar-
holti til leigu til lengri eða skemri
tíma, öll aðstaða. Sími 860 2991.
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 30 kg,
Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum.
Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg.
www.diet.is Hringdu núna!
Margrét, s. 699 1060.
Til sölu nýlegt trimmformtæki
(24 blöðkutæki). Frábært fyrir þá
sem vilja vinna heima. Selst á
hálfvirði. Uppl. í síma 697 8602.
Heilsuhringurinn.
Áskriftarsími 568 9933.
Til sölu öflugt heimabíó Aiwa
AV-X200(680W rms)með Sony
CDP-313 CD spilara og 2 stórum
Criterion hátölurum, 2 Sharp bak-
hátölurum og Polk Audio miðju-
hátalara. Sími: 824 5726.
Yamaha hljómborð PSR8000.
Annað fullkomnasta frá Yamaha.
Kostar nýtt um 240 þús. Selst á
130 þús. með fæti. Lítið notað.
Upplýsingar í s. 849 6696.
Til sölu vel með farið sófasett,
3-1-1, verð 25 þúsund. Sími
821 4148.
Til sölu Ivar furuhillur frá IKEA
Sófaborð, skenkur úr furu. Selst
ódýrt. S. 866 6319 eða 587 0659.
Þingholtin Til leigu 77 fm, 2ja
herb. íbúð í nýl. húsi í miðbænum.
Tvennar mjög stórar svalir, laus
fljótl. Einungis skilv. leigjendur
koma til greina. Uppl. í síma
588 9090 eða 861 8511.
www.leigulidar.is
Nýjar 2ja og 3ja herb. leiguíb. við
Jörfagrund á Kjalarnesi og Sam-
byggð Þorlákshöfn til afh. strax.
Uppl. í s. 891 7064 og 867 2583.
Vesturvör 420 fm, auk millilofts.
Hátt til lofts og góðar innkeyrslu-
dyr. Verð tilboð.
Fyrirtækjasala Íslands,
s. 588 5160, Daníel s. 868 6072.
Tvær fullbúnar nýendurnýjaðar
2ja herb. íbúðir til sölu á svæði
101. Stærð 55 og 60 fm. Upplýs-
ingar í síma 898 8572. Magnús.
Til leigu á Garðaflöt 16, Garða-
bæ, 120-240 fm. Húsnæði fyrir
verlsun, skrifstofur eða léttan
iðnað. Fjöldi bílastæða. Laust nú
þegar. Uppl. í síma 893 8166.
Til leigu nýuppgerð 4ra her-
bergja íbúð, 117 fm, á svæði 105,
nálægt Hlemmi. Íbúðin leigist frá
1. des. nk. Aðeins reglusamt og
reyklaust fólk kemur til greina.
Uppl. í síma 892 1474.
Til leigu nýuppgerð 2ja herbergja
íbúð, 73 fm, á svæði 105, nálægt
Hlemmi. Íbúðin leigist frá 1. des.
nk. Aðeins reglusamt og reyk-
laust fólk kemur til greina.
Uppl. í síma 892 1474.
Til leigu að Trönuhrauni 10, Hf,
166 fm iðnaðar- verslunar- eða
þjónustuhúsnæði á jarðhæð.
Flísalagt gólf og innkeyrsludyr.
Upplýsingar í síma 895 9780.
Skeifan 270 fm vel staðsett versl-
unarhúsnæði með gott auglýsing-
agildi. Verð 34 millj.
Fyrirtækjasala Íslands,
s. 588 5160, Daníel s. 868 6072.
Glæsileg 3ja herb. íbúð til leigu
í Grafarvogi með sérinng. Lang-
tímaleiga. Upplýsingar í símum
587 6133 og 899 7012.
Bílskúr í neðra Breiðholti leigist
á 20 þús. á mán. með hita og raf-
magni. S. 564 2554 eða 696 2193.
Bíldshöfði 300 fm gott iðnaðar-
húsnæði á tveimur hæðum.
Miklir möguleikar.
Fyrirtækjasala Íslands,
s. 588 5160, Daníel, s.868 6072.
Reyklaust og reglusamt par
utan af landi bráðvantar litla íbúð
í Reykjavík frá 1. janúar.
Upplýsingar í síma 869 8125.
Landsmótssigurvegari til sölu.
Hólaskóli auglýsir til sölu Þulu
IS1992258301 frá Hólum. Bygging:
8.11, Hæfileikar: 8.69. Aðaleink-
unn: 8.46. Tilboð berist fyrir 16.
des. Nánari uppl. á skrifstofu
skólans í s. 455 6300.
Heimsmeistaramótsmynbandið
(120 mínútur) fæst í öllum hesta-
vöruverslunum og plusfilm.is .
Sjónvarpsþátturinn var aðeins
sýnishorn af dýrðinni sem fram
fór í Danmörku.
Frábært beitiland Til sölu í Land-
eyjum u.þ.b. 100 ha. Verðtilboð,
hagstæð fjármögnun. Möguleiki
á að fá minni spildu. Uppl. gefur
Óskar í s.553 7380 og 898 2590.
Til sölu málverk eftir Kristínu
Jónsdóttur. Stærð 132x102 cm í
ramma. Eigendasaga.
Upplýsingar í síma 894 2061.
Gjafabréf á fjarnámskeið í ljós-
myndun auk hefðbundinna ljós-
myndanámskeiða - tilvalin jóla-
gjöf. Allar upplýsingar er að finna
á ljosmyndari.is.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Snögg afgreiðsla.
K.T. Tölvur, Neðstutröð 8, Kóp.,
sími 554 2187, www.kt.is
Hringiðan ADSL jólatilboð
6.000 kr. stofngjald niðurfellt til
áramóta. ADSL Router frítt gegn
12 mán. samingi. Heppnir áskrif-
endur vinna fría ADSL tengingu
allt árið 2004. Uppl. í s. 525 2400.
Óska eftir heitum potti ca 500
lítra. Upplýsingar í síma 893 9802
Bátur óskast ca 5-6 metrar með
díselvél.
Upplýsingar í síma 862 1953.
Þvottastöð til sölu — fullkominn
búnaður — besti tíminn núna.
Fyrirtækjasala Íslands,
Síðumúla 15, sími 588 5160.
Til sölu snjóblásari, beltadrifinn,
8 hö, ásamt 4 kw rafstöð.
Upplýsingar í síma 554 0661 og
699 2502.
Til sölu Ikea svefnsófi, leður-
hægindastóll, djúpur þvotttahús-
vaskur, hvítur baðvaskur með
blöndunartækjum, afsýrt Old
charm sófaborð. Uppl. í síma
862 3461.
Parketlistar
Frá krónum 289 stgr.
Franskir gluggar í innihurðir frá
kr. 16 þús.
LISTINN, Akralind 7
sími 564 4666, www.listinn.is
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
www.stifluthjonustan.is
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
GÍTARINN EHF.
ÞJÓÐLAGA-
GÍTARAR
FRÁ KR. 15.900
Stórhöfða 27, sími 552 2125
Opið virka daga 10-18 og
laugard. og sunnud. til jóla
www.gitarinn.is
Húsnæði í boði, 14 fm. herb. í
kjallara, í Hliðunum (105) með
húsg. og sjónv. Sér inngangur,
klósett, sturta, þvottav. og þurrk-
ari, 28 þús. á mán. S 897 9761.
Ísland í jólagjöf!
Hjá Ferðafélagi Íslands, Mörkinni
6, fást vandaðar bækur fullar af
myndum og fróðleik um Ísland.
Opið 9-17, www.fi.is, s. 568 2533.