Morgunblaðið - 04.12.2003, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.12.2003, Blaðsíða 26
LISTIR 26 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ er um að ræða nafnlausa einstak- linga sem sýningargestir hafa ein- ungis fullyrðingu listamannanna, þeirra Sigríðar Jóhannsdóttur og Leifs Breiðfjörðs, fyrir að séu merkiskarlar og -konur. Myndirnar hafa þau Sigríður og Leifur unnið á sl. tveimur árum, þótt samstarf þeirra tveggja á vettvangi mynd- vefnaðar og kirkjutextíls nái allt aftur til ársins 1974. Líkt og nafn sýningarinnar, Mannamyndir, gefur til kynna er efniviður myndvefnaðarins í flest- um tilfellum uppstilltar portrett- ÞAU eru heldur óvenjuleg port- rettverkin sem Gerðarsafn geymir þessa stundina, en að stórum hluta myndir og má í raun segja að innan þessara verka sé eins konar þrí- skipting í gangi. Merkismenn, söguhetjur og hefðarkonur skipa þar öll sinn flokkinn, sem er ekki síður skilgreindur með ólíkri lita- og stílnotkun en í gegnum sjálfa efnisflokkana. Þannig eru söguhetj- urnar hafðar í daufum, allt að því upplituðum jarðlitum er gefa þeim fortíðarlegt yfirbragð á meðan sterkir og líflegir litir eru alls ráð- andi við myndgerð merkismann- anna og hefðarkvennanna. Fígúrat- íf nálgun við myndefnið er ennfremur ríkari í söguhetjunum, persónum á borð við Galdra-Brand og Stjörnu-Odd, en í tilfelli hinna nafnlausu og allt að því abstrakt- legu og tvívíðu merkismanna. Í báðum tilfellum eru svipbrigði hvers manns hins vegar aukaatriði. Söguhetjurnar eru allt að því and- litslausar og sami prófíll prýðir hvern merkismanninn á fætur öðr- um. Hér felast persónueinkennin ekki í andlitsfalli, augnaráði eða svipbrigðum heldur þeim verald- legu munum er mennina einkenna. Umbúðirnar eru einar eftir í tilfelli söguhetjanna á meðan óljóst er hverjir munu klæðast jakkafötum framtíðar. Bindið og jakkafötin gefa þannig Merkismanni 4 við- skiptalegt yfirbragð, en sjálfur er hann líkt og óskrifað blað, og galdratákn eru jarðnesk arfleifð Galdra-Brands, sem að öðru leyti er holur ásýndar. Allt annað yfirbragð er hins veg- ar yfir portrettum hefðarkvenn- anna. Vissulega eru þær litríkar líkt og merkismennirnir og ab- strakt formmótun allt að því leysir upp líkamsholninguna á hverjum Merkismenn og minnisstæðar byggingar MYNDLIST Gerðarsafn Sýningarnar eru opnar alla daga nema mánudaga frá kl. 11–17. Þeim lýkur 7. desember MANNAMYNDIR – SIGRÍÐUR JÓHANNS- DÓTTIR OG LEIFUR BREIÐFJÖRÐ JAP- ÖNSK SAMTÍMABYGGINGARLIST 1985–1996 Morgunblaðið/Sverrir Hefðarkona 3 eftir Sigríði Jóhannsdóttur og Leif Breiðfjörð.Heimavist kvenna í Saishunkan Seiyaku eftir arkitektastofu Kazuyo Sejima.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.