Morgunblaðið - 04.12.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.12.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2003 53 STJÓRN Heimdallar, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur samþykkt ályktun þar sem lýst er yfir stuðningi við frumvarp fjármála- ráðherra um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. „Frumvarpið leggur til afnám hafta, sem felast í flókinni máls- meðferð og skriffinnsku við upp- sagnir opinberra starfsmanna. Nái það fram að ganga má auka skilvirkni og draga úr kostnaði ríkisins. Mikilvægt er að hið op- inbera færi sig nær þeim starfs- háttum sem tíðkast á almennum markaði. Heimdallur gagnrýnir ennfremur málflutning og sér- hagsmunagæslu samtaka opin- berra starfsmanna sem vilja tryggja félagsmönnum sínum réttindi umfram starfsmenn á al- mennum vinnumarkaði,“ segir í ályktuninni. Stjórn Heimdallar ályktar Styður frumvarp fjármálaráðherra HIÐ árlega Bikarmót Skákfélags Akureyrar hefst í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20. Mótið er með þannig sniði að dregið er í hverja umferð og falla menn úr leik eftir þrjú töp. Mótinu, sem er eitt skemmti- legasta mót hvers vetrar, verður svo framhaldið á sunnudag. Nú- verandi bikarmeistari er Halldór B. Halldórsson. Að venju er teflt í Íþróttahöllinni, allir eru velkomn- ir. BikarmótSÍMINN Internet hefur lækkaðmánaðarverð á ADSL 2000 áskrift þjónustunnar í tilefni 4 ára afmælis ADSL-þjónustunnar sem var 1. des- ember. Áskriftargjaldið lækkar úr 6.860 kr. í 5.000 kr. á mánuði en aðr- ar áskriftarleiðir eru óbreyttar. „Liðin eru 4 ár frá því að Síminn Internet hóf að bjóða upp á Internet- þjónustu um ADSL. Síminn var einn af helstu brautryðjendum í Evrópu í að koma ADSL-þjónustu á markað á þessum tíma en mikil uppbygging hefur átt sér stað á stuttum tíma,“ segir í frétt frá Símanum. Áskrift í ADSL 2000 lækkar STÓRMEISTARINN HannesHlífar Stefánsson (2.567) sigraði finnska stórmeistarann Heikki Kallio (2.493) í 7. umferð Santo Domingo Open en mótið fer fram í Dómíníska lýðveldinu. Hannes hef- ur 5,5 vinninga og er nú í 3. sæti ásamt fleiri skákmönnum, aðeins hálfum vinningi á eftir efstu mönn- um. Haraldur Baldursson (2.054) tapaði fyrir heimamanninum Tirso Tavera og hefur 2,5 vinninga. Efstir með 6 vinninga eru sviss- neski stórmeistarinn Vadim Milov (2.574) og rúmenski stórmeistar- inn Liviu-Dieter Nisipeanu (2.675). Alls taka um 150 skákmenn þátt í mótinu, sem er opið, og meðal þátttakenda eru u.þ.b. 50 stór- meistarar. Stigahæstur keppenda er rúm- enski stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisipeanu (2.675). Hannes Hlíf- ar í 3. sæti Vantar þig frystihólf? Laus hólf. Opið daglega, mán-fös kl. 4-6. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 553 3099/893 8166. Teppa- og húsgagnahreinsun, flutningsþrif. Áratuga reynsla. Upplýsingar í síma 699 8779 og 587 1420 Dóri. Pípulagnir — Býr ehf. Tökum að okkur viðgerðir, endurlagnir og nýlagnir. Símar 864 0966, 690 3098, 663 6687 og 690 8489. Gunnólfur, pípulagningameistari. Innrömmun Allra, Ármúla 20. Eigum úrval af rammalistum, römmum inn málverk, myndir og spegla eftir máli. Eigum til tilbúna ramma og eftirprentanir. Plöstum á lítil og stór kort. Góð þjónusta. Sími 581 1384. Glerísetningar Allar utanhússvið- gerðir, lekaviðgerðir, viðgerðir og breytingar utanhúss sem innan. GT sögun ehf., sími 860 1180. Gallerí Míró innrömmun. Falleg- ar myndir og speglar til jólagjafa. Fljót og góð afgreiðsla á inn- römmun. Erum flutt í Faxafen 10, Framtíðarhúsið, s. 581 4370. Flytjum fyrirtæki, búslóðir, smá- sendingar, safnsendingar og fl. Bílstjórarnir aðstoða. Sendibílastöðin sími 553 5050. Búslóðageymsla Búslóða- geymsla, búslóðaflutningar, píanó- og flyglaflutningar. Gerum tilboð hvert á land sem er. Uppl. í s. 822 9500. Bílaklæðning JKG Alhliða bólstrun faratækja. Símar 694 4772 og 555 3345. ÍHLUTIR Klukkuverk, skífur og margt fleira. www.gylfi.com S. 555-1212 Hólshraun 7, 220 Hafnarfirði. Tilboð Sky Digital búnaður kr. 49.900 (diskur, móttakari og nemi). Til afhendingar strax. ONOFF, Smiðjuvegi 4, Kóp. Sími 577 3377. Til sölu notaðir minkapelsar. Einn síður og einn stuttur. Einnig minkaslá. Verð frá 60-150 þús. Sími 587 1741 eða 847 4877. Spánn Nokkur hús til leigu á besta stað á Spáni. Frábær vetrar- og sumardvalastaður. Sími 0034 679 933 292/8982200. Nýtt á Paradís, gelneglur og höfuðbeina- og skjaldhryggsmeð- ferð. Kynningarverð til áramóta, gjafakort er góð jólagjöf. Opið til 20 á kvöldin. Snyrti-og nuddstof- an Paradís, Lauganesvegi 82, sími 553 1330. Naglaskóli Icelandic beauty Umboðsaðili á Íslandi ORLY Ez- flow -IBD- Nagla fegurð. Allt fyrir neglur www.icelandicbeauty.is S: 895-1030. Antiksímar í úrvali RadíóRaf ehf., Smiðjuvegi 52, Kópavogi, s. 567 2100 www.radioraf.is Land Rover Defender 130 TDi Double Cap. 12/98, 4 cyl. Góður bíll, nákv. þjónustubók. 2 eig. Ek. 125 þús. 35" breyting. Verð 1.850 þ. Ath. sk. á ód. S. 690 2577. Góður bíll. Til sölu er Opel Astra st,14 16v, ekinn 131.000. Tímareim o.l. nýtt, álfelgur og krókur, góð dekk. Ásett verð 450 þús. Tilboð 350 þús. Einnig Sunny '95 sjálfsk. ekinn 101 þ km. Ásett 380 þ. Fæst á 300 þús. S.5 1681/824 6474 eftir kl. 18.00. VW Vento, árgerð 1997. Álfelgur, filmur, spoiler o.fl. Bíll í topp- standi. Verðtilboð óskast. Upplýsingar í síma 661 8230. Toyota Jaris Sol, árgerð '02, ek- inn 43.000 km. Upplýsingar í síma 896 5098 frá kl. 17.00-21.00. Til sölu VW Golf station árg. 2000, ekinn 80 þús. Áhv. 800 þús. Tilboð óskast. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 848 2233. Til sölu Musso, árg. 1998, ekinn 118 þúsund. Fæst gegn yfirtöku á láni u.þ.b. ein milljón. Upplýsingar í síma 660 4257. Til sölu Ford F 250 6,0 l diesel Lariat, 4ra dyra, árg. 20.6. 2003. Ekinn 5 þús. km. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í s. 898 2811. Peugoet 406 1,6 árgerð '97 Toppbíl, 5 gíra, 4 dyra, ek. 150 þús. Smurbók. Verð 550 þús., gott staðgreiðlusverð, ath. skipti á ód. Upplýsingar í síma 690 2577. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, sími 564 6415. Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 Partasala, varahlutir. Mazda, Mitsubishi, Nissan. Bílaviðgerðir. Sími 587 8040, 892 5849 og 897 6897. Hörður Ingason. Kenni á daginn og kvöldin. Opel Vectra Tdi, öku- kennsla, ökumat, ökuskóli. www.nerdhouse.is/hordur/ sími 894 0987. Einn með öllu M. Benz Ökukennsla, ökumat, ökuskóli. Kenni á nýjan M. Benz 2003. Eggert Valur Þorkelsson, öku- kennari, s. 893 4744 og 565 3808. Höfum laus pláss til geymslu á fellihýsum, tjaldvögnum, bílum og mótorhjólum. 15 mín. frá Hf. Upplýsingar í síma 869 1096, 424 6868 og 896 6594. Vélhjól og sleðar Við hjálpum þér með vélsleðann! Viðgerðir, varahlutir, nýjar vörur og sér- pantanir. Hagstætt verð. Sími 587 1135, Stórhöfða 18. 4 vélsleðar til sölu Björgunarsveit Hafnarfjarðar er með 4 Yamaha Ventura 700 vélsleða til sölu. Tveir eru árgerð 2000, eknir 2.300 km og tveir eru árgerð 2002, eknir 1.100. Sleðarn- ir eru með farangursgrind og kössum, ásamt negldum beltum og brúsagrindum. Nánari upplýs- ingar í síma 570 5070. ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta Geymið auglýsinguna Sími 893 1733 og 562 6645 JÓN JÓNSSON löggiltur rafverktaki jon@netpostur.is Skolphreinsun Ásgeirs sf. s. 892 7260 og 567 0530 Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. Evrópskt eldhús ehf (LA BAGUETTE) TIL SÖLU Auk 140 fm húsnæðis á svæði 101 Rvk. Kaup/leiga. Upplýsingar í gegnum fax 561 4013. Til sölu borðstofuborð úr kirsu- berjaviði. Stærð 1,55x1,55 m. Upplýsingar í síma 824 0825. Ýmislegt hárgreiðsludót til sölu nýtt og notað, t.d. klímason, per- manettspólur ónotaðar og fleira. Selst ódýrt. Sími 552 2077. Ferðamenn og fjallafarar! GPS-leiðasafn á CD fyrir MapS- ource, OziExplorer og Nobeltec (Visual Series/Navtrek). Sjá www.simnet.is/gop/sverrir.htm Lítið notuð líkamsræktartæki f. heimili. Bekkur m. baki, stöng m. lóðum, gúmmí-handlóðarsett á standi, boxpúði m. veggfest., vandað cross trainer og 2 aero- bic-pallar. Tilb. óskast. Sími 821 1100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.