Morgunblaðið - 04.12.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.12.2003, Blaðsíða 55
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2003 55 Agnar ekki Arnar Í umfjöllun um jólaföt barnanna á síðum Daglegs lífs í gær misrit- aðist nafn annars drengsins sem sýndi föt frá Englabörnum ásamt tvíburabróður sínum. Hann heitir Agnar, en ekki Arnar. Agnar er beðinn afsökunar á mistökunum. Rangfeðraður Í frétt á baksíðu blaðsins í gær um að bandarísk-íslenska kvik- myndin One Point O væri komin á kvikmyndahátíðina í Sundance í Bandaríkjunum er Marteinn Þórs- son rangfeðraður. Hann og aðstandendur hans eru hér með beðnir afsökunar á þeim mistökum. Áfrýjunarnefnd fjallaði ekki um lögmæti starfatorgs Vegna fréttar í Morgunblaðinu í gær um beiðni Nettengsla, sem rekur vefinn job.is, um endurupp- töku á máli þess vegna reksturs fjármálaráðuneytis á vefnum starf- atorg.is er rétt að taka fram að áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur aldrei fjallað efnislega um þá spurningu hvort starfatorgið sé í anda samkeppnislaga. Sam- keppnisráð fjallaði um málið á sín- um tíma og niðurstaða þess var kærð til áfrýjunarnefndar, en kær- an kom of seint og því tók nefndin hana aldrei fyrir. Nettengsl ósk- uðu eftir að sam- keppnisráð tæki málið upp aftur með vísan til nýrra gagna í málinu. Því hafnaði samkeppn- isráð og áfrýjunar- nefnd hefur staðfest þá niðurstöðu. Desemberuppbót 37.000 kr. hjá Raf- iðnaðarsambandinu Vegna fréttar um desemberuppbót í blaðinu í gær vill Raf- iðnaðarsamband Ís- lands taka fram að vegna breyt- inga við endurskoðun á svokölluðum rauðum strikum 2002 hafi desemberuppbót fyrir árið 2003 hækkað úr 31.000 kr. í 37.000 kr. hjá félagsmönnum RSÍ. Þá er rétt að árétta að engin desem- beruppbót er greidd til þeirra sem fá laun samkvæmt samningi Raf- iðnaðarsambandsins við Samtök verslunarinnar vegna Félags ís- lenskra stórkaupmanna. LEIÐRÉTT Afmælisspurningakeppni í Al- þjóðahúsi Í kvöld kl. 21 fer fram af- mælisveisla Alþjóðahúss sem er tveggja ára um þessar mundir. Þá fer fram „pub quiz“ spurningakeppni á kaffihúsinu. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir. Keppnin fer fram á íslensku og ensku. Jólasala iðjuþjálfunar Árleg jóla- sala iðjuþjálfunar geðdeildar verður haldin fimmtudaginn 4. desember kl. 12–15.30 á 1. hæð í geðdeildarhúsi Landspítala við Hringbraut. Til sölu verða handgerðar vörur sem unnar eru í iðjuþjálfun. Kaffi og veitingasala verður á staðnum. Jólafundur Styrks Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstand- enda þeirra, verður með jólafund í Kiwanishúsinu við Engjateig í Reykjavík í dag, fimmtudaginn 4. desember, kl. 20. Þráinn Bertelsson les upp úr bókinni „Einhvers konar ég“. EKKÓ–kórinn syngur jólalög. Stjórnandi er Jón Hjörleifur Jónsson og undirleikari Sólveig Jónsson. Þor- grímur Þráinsson flytur jóla- hugvekju. Veitingar eru í boði Kiw- anisklúbbsins Esju. Allir velunnarar félagsins velkomnir. Í DAG Fyrirlestur um umhverfi alþjóða- viðskipta í skugga hryðjuverka og hvaða kröfur það gerir til menntunar á sviði alþjóðaviðskipta. Michael R. Czinkota, prófessor í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum, heldur fyr- irlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands á morgun, föstudaginn 5. desember, kl. 16-17. Fyrirlesturinn kallast: „The environment for trade, terrorism and the need for new educational approaches“ og verður fluttur á ensku. Að loknum fyrirlestri mun Czinkota svara fyrirspurnum úr sal. Michael R. Czinkota er prófessor í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum við McDonough School of Business sem er hluti af Georgetown háskól- anum í Washington. Czinkota er gistikennari við MBA-námið í Há- skóla Íslands. Fyrirlesturinn er á vegum MBA-námsins í Háskóla Ís- lands og er liður í kynningu á náminu. Á MORGUN Basar Kristniboðsfélags kvenna verður laugardaginn 6. desember kl. 14–17 á Háaleitisbraut 58–60. Á boð- stólum verða m.a. kökur, handunnir munir, jólakort og skyndihapp- drætti. Kaffi og súkkulaði og nýbak- aðar vöfflur. Allur ágóði rennur til kristniboðs í Eþíópíu og Kenýa. Á NÆSTUNNI Fréttasíminn 904 1100 UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Borg 1, Sveitarfélaginu Árborg, eignarhl. gerðarþ., fastanr. 220-0369, þingl. eig. Ásmundur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 9. desember 2003 kl. 11:45. Efri-Brú lóð 168469, Grímsnes- og Grafningshreppi, fastanr. 220-7346, þingl. eig. Guðmundur Tómasson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú, þriðjudaginn 9. desember 2003 kl. 16:00. Glóra, land, Hraungerðishreppi, fastanr. 221-3512, þingl. eig. Ragn- heiður Ósk Traustadóttir og Sigurjón Ingi Gíslason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Selfossveitur bs, þriðjudaginn 9. desember 2003 kl. 11:00. Grundartjörn 11, Selfossi, fastanr. 218-6212, þingl. eig. Björn Heiðrek- ur Eiríksson og Arnheiður Húnbjörg Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Dýralæknaþjónusta Suðurl. ehf., Íslandssími hf., Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Skógrækt ríkisins, þriðjudaginn 9. desember 2003 kl. 10:00. Nýibær, fastanr. 166202, Sveitarfél. Árborg, þingl. eig. Svínabúið Nýjabæ ehf., gerðarbeiðandi Óli Andri Haraldsson, miðvikudaginn 10. desember 2003 kl. 14:00. Nýibær, lóð 193693, fastanr. 220-0602, Sveitarfél. Árborg, eig. skv. þingl. kaupsamn. Auðbjörn F. Kristinsson og Svínabúið Nýjabæ ehf., gerðarbeiðandi Óli Andri Haraldsson, miðvikudaginn 10. desem- ber 2003 kl. 14:15. Oddabraut 10, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2574 og eignarhl. gerðarþ. í fastanr. 221-2576, þingl. eig. Magnús Georg Margeirsson, gerðar- beiðendur Heiðar Sigurðsson, sýslumaðurinn á Selfossi og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 9. desember 2003 kl. 13:30. Skálholtsbraut 17, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2831, þingl. eig. Þorleifur Björgvinsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., útibú 0586, Íslands- banki hf., útibú 528 og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 9. desember 2003 kl. 14:00. Öndverðarnes 2, lóð nr. 14a, Grímnes- og Grafningshreppi. Fastanr. 220-8681, þingl. eig. Hjörtur Lárus Harðarson, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 9. desember 2003 kl. 15:30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 3. desember 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Fannafold 131, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Eiríkur Pétursson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 8. desember 2003 kl. 10:30. Funahöfði 19, 020001, 020002 og 020003, Reykjavík, þingl. eig. Þrb. Kraftvaka ehf., b.t. Kristjáns Ólafssonar hrl., gerðarbeiðendur Toll- stjóraembættið og Þróttur ehf., mánudaginn 8. desember 2003 kl. 11:30. Gnoðarvogur 44, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Upp ehf., gerðarbeið- endur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 8. desember 2003 kl. 14:00. Snorrabraut 40, 0101, 50% eignarhl. Reykjavík, þingl. eig. Óskar Vikar Haraldsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. desember 2003 kl. 13:30. Sólheimar 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Eðvarð Lárus Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 8. desember 2003 kl. 14:30. Stakkhamrar 21, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Hafsteinsson og Rósa G. Gestsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraembættið, mánudaginn 8. desember 2003 kl. 11:00. Vallarhús 55, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Fjóla Þórdís Frið- riksdóttir, gerðarbeiðandi Leikskólar Reykjavíkur, mánudaginn 8. desember 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. desember 2003. RAÐAUGLÝSINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.