Morgunblaðið - 04.12.2003, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 04.12.2003, Blaðsíða 64
FÓLK Í FRÉTTUM 64 FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið Nýja svið og Litla svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 6/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 6/12 kl 17 - UPPSELT, Su 7/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 13/12 kl 14 - UPPSELT, Su 14/12 kl 14 - UPPSELT, Lau 27/12 kl 14, - UPPSELT, Su 28/12 kl 14, - UPPSELT, Lau 3/1 kl 14, Su 4/1 kl 14, Lau 10/1 kl 14, Su 11/1 kl 14, Su 18/1 kl 14, Lau 24/1 kl 14 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Fö 5/12 kl 20, Fö 9/1 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA ****************************************************************GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ - GILDA ENDALAUST ****************************************************************GLEÐISTUND Í FORSALNUM Forsalurinn opnar klukkutíma fyrir kvöldsýningu KVETCH e. Steven Berkoff í samstarfi við á SENUNNI Su 7/12 kl 20 AUKASÝNING Fö 12/12 kl 20 AUKASÝNING Allra síðustu sýningar SAUNA UNDER MY SKIN Gestasýning Inclusive Dance Company - Noregi Su 14/12 kl 20 BROT AF ÞVÍ BESTA í samstarfi við KRINGLUSAFN og KRINGLUNA Höfundar lesa úr nýútkomnum bókum: Linda Vilhjálmsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Þráinn Bertelsson, Sjón, Guðmundur Andri Thorsson, Elísabet Jökulsdóttir - JÓLADJAZZ Í kvöldkl 20:30 - Aðgangur ókeypis www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Glæsilegur þriggja rétta jólamatseðill allar helgar frá 28. nóvember til áramóta Ítölsk jólaskinka, andabringa kókos creme brulle kr. 3550.- Pantið borð tímanlega í síma 551 3340 Hornid.is Restaurant Pizzeria Gallerí - Café FIM. 4/12 - KL. 19 UPPSELT LAU. 6/12 - KL. 21 UPPSELT LAU. 13/12 - KL. 18 UPPSELT LAU. 13/12 - KL. 22 LAUS SÆTI SUN. 14/12 - KL. 19 LAUS SÆTI ATH! SÝNINGAR HÆTTA UM ÁRAMÓTIN ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið frá kl. 18 fimmtudags- sunnudagskvöld. Edda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur á hádegi föstudaga kl. 11.45. Carmen Jólakvöldverður og gullmolar úr Carmen Fös. 12. des. Lau. 13. des. nokkur sæti Tenórinn Lau. 6. des. kl. 20.00. Örfá sæti Sun. 14. des. kl. 20.00. Laus sæti Lau. 27. des. kl. 20.00. Laus sæti Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Fim. 11. des. kl. 21.00. örfá sæti Þri. 30. des. kl. 21.00. Jólasýning LOKASÝNINGAR Á ÁRINU WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is JÓLASÝNINGAR Í MÖGULEIKHÚSINU JÓLARÓSIR SNUÐRU OG TUÐRU eftir Iðunni Steinsdóttur Þri. 2. des. kl. 10 uppselt Sun. 7.des kl. 14 laus sæti HVAR ER STEKKJARSTAUR? eftir Pétur Eggerz Fi. 4. des. kl. 10 og 14 uppselt Fös. 5. des. kl. 10 og 14 uppselt Sun. 7. des. kl. 16 laus sæti Netfang: ml@islandia.is ww.islandia.is/ml Miðasala í síma 552 3000 Loftkastalinn Nýr einleikur eftir Þorvald Þorsteinsson Frumsýning 4. des. kl. 20 2. sýn. 11. des. kl. 20 3. sýn. 13. des. kl. 20 4. sýn 14. des. kl. 20 Sveinsstykki Arnars Jónssonar Office 1, Reykjavík, sími 550 4100 Oddvitinn, Akureyri, sími 867 4069 Ósóttar pantanir seldar daglega Í tónlistarhúsinu †mi Skógarhlí› 20 me› Helgu Brögu Næstu s‡ningar: BANNAÐ INNAN 16 Sala aðgöngumiða: fös. 5. des. laus sæti lau. 6. des. Akureyri sun. 7. des. Akureyri fös. 12. des. laus sæti lau. 13. des. laus sæti Vegna ótrúlegra vinsælda halda sýningar áfram í janúar! Leikhópurinn Á senunni nýtt barnaleikrit eftir Felix Bergsson Sun. 7. des. kl. 14. UPPSELT Sun. 7. des. kl. 18. Sun. 14. des. kl. 14. Sun. 21. des. kl. 14. Ráðalausir Menn Sýningar Lokasýning Fös. 5. des kl. 20. Miðasala í síma 866 0011 www.senan.is Miðasala í síma 691 3007 „Bráðfyndið og skemmtilegt“ MBL ÍSLAND vekur um þessar mundir athygli sem einhvers konar álfaþjóð í bandarískum fjölmiðlum en tilefn- ið er kvikmyndin Elf sem nýtur mikilla vinsælda þessa dagana. „Ég geri varla annað þessa dag- ana en að vera í viðtölum og svara fyrirspurnum um Álfaskólann frá útlendingum, allt út af þessari bandarísku mynd sem er svo vinsæl núna,“ segir Magnús H. Skarphéð- insson áhugamaður um álfa og skólastjóri Álfaskólans. Hann segist hafa farið í tíu viðtöl hjá bandarísk- um útvarps- og sjónvarpsstöðvum á síðustu tveimur dögum. „Ég er spurður hvort fólk hafi raunveru- lega séð álfa hérna, hvernig þeir líti út, hvort ég trúi á þetta og hvort ég þekki marga sem trúa á þetta. Þeir verða svo steinhissa þegar ég segi að svo sé.“ Hann segir að oft virðist blaða- mennirnir ekki alveg vita hvort hann sé að stríða þeim eða tala í al- vöru. „Þeir halda stundum að ég sé að gera grín að þeim. Ertu virkilega að tala í alvöru? spyrja þeir í lokin og verða svo ofsalega hissa þegar ég svara játandi.“ Myndin Elf hefur áhrif Mikill áhugi á álfatrú Íslendinga Á meðan Bandaríkjamenn flykkjast í bíó til að sjá grínálfinn Will Ferrell eru álfar ekkert til að hlæja að hjá Íslendingum, segir á Yahoo. HJÁ fréttaþjónustu Yahoo segir að á meðan kvik- myndahúsagestir í Banda- ríkjunum flykkist á grín- myndina Álf með Will Ferrell, séu álfar sko ekkert til að hlæja að í huga Íslend- inga sem trúi á þá í fúlustu alvöru. Bent er á að yfir 10% þjóðarinnar trúi á álfa, þar á meðal íslenska tónlist- arkonan Björk, vegir séu hannaðir þannig að þeir fari ekki yfir álfabyggðir og í sumum tilvikum hafi bygg- ingaráætlanir verið end- urgerðar eða hætt við fram- kvæmdir til að forða því að raska ró álfa sem taldir séu búa í ákveðnum klettum og steinum. Þá sé meira að segja skóli í Reykjavík sem kenni álfafræði. Fram kemur að Íslend- ingar úr öllum stéttum geti sagt frá einhvers konar reynslu sinni með yfirnátt- úrulegum verum. Aðeins 10% þeirra hafni því að til séu yfirnáttúrulegar verur en 80% hafi enga skoðun á því eða vilji ekki útiloka þann möguleika að þær séu á meðal vor. Álfar ekki grín á Íslandi Í NÆSTU viku verður opnuð ný íslensk tónlist- arsíða, mp3.is. Þar geta ís- lenskir tónlist- armenn skráð sig inn, kynnt sig og sína sköpun og dreift tónlist sinni þar með um verald- arvefinn. Hver tónlistamaður fær heimasvæði undir mp3.is þar sem hægt er að koma að gnótt upplýsinga. Þá verður einnig hægt að selja geisladiska í gegnum vefverslun mp3.is. Nú hafa yfir 200 hljómsveitir skráð sig á vefinn og er hann kærkomin viðbót í hóp viðlíka vefja en í dag er m.a. hægt að nálgast tónlist í mp3 sniði á rokk.is, hiphop.is, hugi.is og dor- dingull.com. Atli Þór Fanndal er ritstjóri síð- unnar. „Það er nýtt fyrirtæki, Castor miðlun, sem stendur á bak við hana,“ segir hann. „Þetta er svona margmiðlunar-, fjölmiðla- og út- gáfufyrirtæki. Síðan sjálf er í raun tvíþætt, annars vegar kynningar- síða þar sem sveitir geta skráð sig en einnig verður þetta tónlistar- tímarit þar sem hægt verður að nálgast greinar og gagnrýni. Við erum að safna að okkur pennum í þessum töluðum orðum.“ Atli segir peningana litla en metnaðinn mikinn. „Þetta verður keyrt áfram á blóði, svita og tárum – jú og auglýs- ingatekjum!“ Vefurinn verður opnaður form- lega 12 mínútur yfir 11 hinn 11.12. í Kringlunni. Hljómsveitin Kung Fú mun þá taka nokkur lög ásamt Þór- eyju Heiðdal. Af tilefninu verða svo haldnir stórtónleikar á Nasa um kvöldið. Þeir sem spila eru Kanis, Vínyll, Amos, Douglas Wilson, Bodies, Anonymous, Noise, Kung Fú & Þórey Heiðdal, Pan, Gizmo og fær- eysku tónlistarmennirnir Týr og Ei- vör Pálsdóttir. Ágóði tónleikanna rennur til Tón- listarþróunarmiðstöðvarinnar. Mp3.is opnuð 11. desember Morgunblaðið/Árni Sæberg Anonymous er á meðal fjölmargra sveita sem munu fagna opnun mp3.is. Vefgátt fyrir íslenska tónlist www.mp3.is www.castor.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.