Morgunblaðið - 11.12.2003, Side 32

Morgunblaðið - 11.12.2003, Side 32
LISTIR 32 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ 9( 0  D96 ! DJ# 6 !          D"! &!  ( )!D4 F # 6  !""#$%&'#(%D;) !! 2<), !#D+   &%)*+,"%-#D?3 !!+  )!D;>4#36 .,((/ 0+0 "12"++D5 =7 ! )!D=9!# &%3/45+"#+,6##D .! 0  )!D;>4#36 7+,$8&%$((DB ) 5 6 )!D=  *&/,6(3+,&(D>3 ;! )!D" !! ' 6K # ( 95(&D)#  # 7 D;>4#36 &:6+8%3%%D* 7 " !')) #$D&( !! :;0&%D- ! L )#* !E , D;>4#36 1 !  6 ) %&'()*+,-..)/&.0'1)           D"! &!  ( )!D4 F # 6 ":6D1 ! 23 )!D-3 )# !! !# '&%"#4$1&%D5 6 / !!  )!D;>4#36 &%<&( ,&((&%%D* !+),!D+   ()&:6D #  # )!D-3 )# !! !#   2&: ,634=8&D- . ## ! %  D=  ')# 01,26D/ ( ! "!  0$) )!D-3 )# !! !# #+4%)8D4 # /  D;>4#36 #6&<,D= M$ !2 !#D&( !! "%>,5&?>1;&%3&D- #  % 7 ! D;>4#36 &::3#>!>+D* ! = D= ' # %&'()21*+,-..2121(23*+4(+&5(+26)41           !""#$%&'#(%D;) !! 2<), !#D+   95(&D)#  # 7 D;>4#36 *1:0(&1@D+ # ! = #   )#= # ( + ! 4  D;>4#36 %3%"%&D2  ! # / !!   D-3 )# !! !# :&+"A( B+&%&%#6&%%D1) !%) 7 D;>4#36 *(+C%D?)# ?3 ! )!D"!  $6< 2&%%26;5,"#*%3B1&%:1DDDD* 7> .D;>4#36 %+,65+&%D- )!! D-3 )# !! !# B+)=1C?(&%3+=(,%D # ;! )!D0 !  (51#%D&!# 6 8!+9#7 ! )!)#1 ' :+3  D-3 )# !! !# 2&'((7'(5*+82(.6)41          .,((/ 0+0 "12"++D5 =7 ! )!D=9!# &:6+8%3%%D* 7 " !')) #$D&( !! +(%+,;>($(3&%D8!= # ( )!)#&!# ' # + ! )!DB) # ( +(%3>(3%%0+EFGG HGGGD& # ;9 )!)#6  D;>46) # >%D?)  !# )!DE !  F 7 .! # ( &:+,&)*>&,(D- @$ -)) DB) # ( *1+#&I&)4D?$ / ( ! )!D+ #36 !  ",,60%,(B1J*B;B,6KD; N 7 D>>6) # 6%3;5,&%D;) !> D" !! + 6K # ( =8+'D0 @ .%)OD;>4#36 #9   : ;  605<+41*+'(.415((5(+21          &%)*+,"%-#D?3 !!+  )!D;>4#36 &%3/45+"#+,6##D .! 0  )!D;>4#36 7+,$8&%$((DB ) 5 6 )!D=  *& ,6(3+,&(D>3 ;! )!D" !! ' 6K # ( :;0&%D- ! L )#* !E , D;>4#36 ((35D !! </   )!D" !! ' 6K # ( B6>%DA ! !D;>4#36 &%+"#-#:%I1D1 !>3  D4 F # 6 B#1"#2&%&%3&?*&&()40(:+20%++DD/ >3 )!D-3 )# !! !# 95%&#61++"%/*&+# D/ (!B ( )!D-3 )# !! !# %&'()*+,-..&=>?           95(&%,":D;$ !! 29 D-3 )# !! !# 5%6+(451?LLM:&D"!  =!G- #! )!D+! 95(+*&%%&I0%D1 1</ (! )!D1 1</ (! )! *>26%3%(%3D/.( 1 )!D-3 )# !! !# 6+2&+,+,::&(451D= !< #! &!# "(  ! )!D+ #36 !  B%#4)61&%D1 ' ;9  D4   !! 0(:;5,>+(%+,6,&,46%%DD= 3 $)  #36 ! 80:16&%%D2 $ / ' !D- ! !!         (5#%1-K L(5#%1- = ! BK # 7 ! )6! ! 3 9 ' # (< <<P!! (6. -)# !' (&( BK # !  ' # 6 ! )#BK #' F)# 6 !# 7  ! <2 !! 'G      ( !K 'G   !!  6 !# < > !! !!F+ '(2 6 7 2 6 7  +! L (7 +)# ! Q 6 ( "  . )#1# 9( + 7  !;! 0 F )! Q 6 (  # M"  . L  "  ! )#"  . > !! !!F+ 7 7D 6!F  G "  . > !! !!F1. ! )! / 3)# "  . = ML (7 )# 1# 9( = O 7 J7 = # 6 (  5 6 6 ( * 7 )# ! "  . + '(-3 )# !! !# E # 7 # - )# = (  +   ! 7D !#'  +! )  #9(  !'G29# ( 2 !# !!  -) 6 'G= 3 )# )# 6! 6 ( 1. ! )! 2 !# !! )#= 3 ! / 66 = 6 !!  # M 1 ( )# 2 !# !! = 6 !! = 3 ! )#=M9!# !!  L - )#2M 7)# > !! !!   )# 2 !# !! > !! !!F1. ! )!"   G )#  6! 6 ( = M 6! 6 ( Í SAFNI, nútímalistasafninu að Laugavegi 23, kennir nú ýmissa hnýsilegra grasa svo ekki sé meira sagt. Hreinn Friðfinnsson, Adam Barker-Mill og verk úr eigu Safns prýða þar sýningarsali og á efstu hæð er svo rúsínan í pylsuendanum, fimm nýlegar DVD-teiknimyndir eftir bandaríska hugmyndalista- manninn Lawrence Weiner, en hann er einn þekktasti og virtasti sam- tímalistamaður í heiminum í dag. Weiner er Íslandsvinur. Hingað hef- ur hann komið oftar en einu sinni til sýningarhalds, bæði á Annarri hæð, forvera Safns, auk þess sem hann færði bókasafni Háskólans á Akur- eyri verk að gjöf árið 2000. Vænt- anleg er sýning hans í gallerí i8 við Klapparstíg. Fyrir þá sem ekki þekkja til Wein- ers þá vinnur hann með texta; kjarn- yrtar setningar um samband efna, aðstæðna eða ferla. Oft er ljóðrænn; jafnvel rómantískur tónn í verkun- um, og/eða pólitískur undirtónn. Þessi verk sýnir Weiner jafnt á veggjum sýningarsala, og málar þá textana beint á vegginn, sem og á byggingum, götum og hvaðeina. Weiner hefur margoft sagt að hann vilji að listin fari sem víðast og tali til sem flestra og í því samhengi hefur hann sagt að DVD formið henti sér framúrskarandi vel, enda er hægt að margfalda diskana og sýna myndirn- ar stórum hópi áhorfanda. Í DVD myndunum fimm sem taka hver um fimm til 20 mínútur í flutn- ingi vinnur Weiner með samspil texta, teikninga, talaðs máls, leikins efnis og hljóðs. Línuteikningar hreyfast yfir skjáinn, fólk talar í myndavélina og kyssist. Þetta eru ekki teiknimyndir í Disney-stíl, held- ur einfaldari í allri gerð, en þeim mun úthugsaðari í formlegri upp- byggingu. Myndirnar heita „Blue moon over“, „Wild Blue Yonder“, „Deep blue sky“, „Light blue sky“ og „Sink or swim“. Verkin vísa öll í sjóndeild- arhringinn; bilið á milli vatns og him- ins, sem er í takt við önnur umfjöll- unarefni Weiners þar sem hann teflir saman andstæðum og sam- stæðum, auk þess sem hann vísar um leið í mörkin á milli ólíkra menning- arheima. Það tekur tæpa klukkustund að horfa á allar myndirnar í röð. Maður getur notið þess að horfa á mynd- irnar aftur og aftur, rétt eins og á raunin er með gott hefðbundið myndlistarverk. Sýningin fer fram í sjónvarpi og áhorfandinn getur látið fara vel um sig í hægindastól meðan hann horfir, en einungis er aðstaða fyrir einn áhorfanda í Safni. Verkið kemst í sjálfu sér vel til skila með þessum hætti en það þolir alveg að fara upp á stærri skjá í stærri sýn- ingarsal. Með þeirri umgjörð sem verkinu hef- ur verið sköpuð þarna fær maður á tilfinninguna að ekki sé um full- burða sýningu að ræða, hún fær yf- irbragð lesstofu- kynningar sem ég held að sé ekki markmiðið. Áður en ég sá DVD myndirnar var ég hikandi, og ekkert alltof trúaður á að verk Weiners kæmu vel út í þessu formi. Mér snerist snarlega hugur þegar ég var sestur fyrir framan skjáinn. Þessi sýning er hvalreki á fjörur myndlistarunnenda. Undur og býsn Sýning Áslaugar Örnu í gallerí Skugga, Kynsl, er all sérstæð og stendur undir nafni, en kynsl þýðir býsn eða undur samkvæmt Íslenskri orðabók. Ferskleiki einkennir sýninguna enda er listamaðurinn nýlega út- skrifaður úr listaháskóla. Það er margt sem grípur skynfær- in þegar stigið er inn í sýningarsal- inn. Fax af hrossi hringsnýst í einu horninu og í horninu beint á móti er myndbandsverk af glasi og einhverju sem hringsnýst inni í því, rétt eins og þar gangi á með stormsveipum. Við skoðun verksins í glasinu getur mað- ur sett upp heyrnartól og hlustað á söng óperusöngkonu sem endar í skerandi tóni. Vegna snúningsins sem einkennir verkin tvö kallast þau á, þótt að öðru leyti séu verkin þó- nokkuð ólík. Myndbandsverkið minnti mig á „teiknimyndir“ sem ég hef séð eftir William Kentridge. Úti á miðju gólfi er glas uppi á stöpli fullt af vatni og í hátalara koma skerandi tónar óperusönkonunnar aftur við sögu. Er söngkonan að reyna að brjóta glasið, eða að gera tilraun til að gára yfirborð vatnsins með hljóðbylgjum sínum? Fyrir ofan stigann er svo fiðla á út- hverfunni, og niðri er salthrúga. Þessi sýning ber yfirbragð til- raunamennsku og sköpunargleði. Hún er skemmtilega skrýtin, og eins og ég sagði áðan – fersk og frumleg. Blýþrykk Blýþrykk er að því ég best veit nokkuð nýstárleg leið til að búa til myndlist, þó að útkoman, þ.e. hin endanlega grafíkmynd sem búin er til með þessari aðferð sé hefðbundin og segi lítið um aðferðina sem var notuð. Tekin er blýmotta, samkvæmt út- skýringu listamannsins á sýningar- stað, hún breidd ofaná eitthvert und- irlag sem formar blýið, og síðan er litur borinn á og þrykkt á pappír. Það hefði verið sniðugt hjá lista- manninum að sýna hvernig verkin eru unnin, enda er vinnslan áhuga- verður gjörningur í sjálfu sér. Á sýningu Marlies eru sjö verk, misjöfn að gæðum. Bestu verkin eru „Kraftur“, þar sem öldulaga form bylgjast eftir fleti. „Samskeyti“ minnir á mynd af sjóndeildarhring og er í einfaldleik sínum eitt besta verk sýningarinnar, og svo verkið „Útbrunnin“, en það er nokkuð góð myndbirting blýþrykksins. „Glóð“ er lítt aðlaðandi klessuverk og á enda- vegg eru nokkrar „Tilraunir“ eins og listamaðurinn kallar verkin, og eru ekki fullburða sýningargripir. Verkið „Að verða að steingerving- um“ er líklega vandaðasta verkið á sýningunni. Þetta er myndröð þar sem listamaðurinn segir sögu, lík- lega af fiski sem verður að steingerv- ingi á endanum, getur maður sér til um. Marlies notar allsérstæða inn- römmunartækni ef hægt er að kalla aðferð hennar því nafni. Hún heftir myndirnar kartonlausar beint á tré- plötur eða annað viðlíka undirlag. Sumstaðar gengur þessi aðferð upp, eins og í „Krafti“, en annarsstaðar verr, eins og í „Útbrunnin“ og í „Að verða að steingervingum“. Þar fer aðferðin að líta út eins verið sé að fara ódýrustu leið í frágangi. DVD MYNDLIST Gallerí Skuggi ÁSLAUG ARNA STEFÁNSDÓTTIR Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Til 21. desember Íslensk grafík MARLIES WECHNER Opið fimmtudaga - sunnudaga frá kl. 14-18 Til 15. desember Safn LAWRENCE WEINER Opið miðvikudaga til föstudags frá kl. 14-18 og laugardaga - sunnudags frá kl 14-17. Til mars 2004. Þóroddur Bjarnason Morgunblaðið/Þorkell„Samskeyti“ eftir Marlies Wechner. Morgunblaðið/Ásdís Hrosshár hringsnýst úti í horni. Frá sýningu Áslaugar Örnu Stefánsdóttur . Lawrence Weiner

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.