Morgunblaðið - 11.12.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.12.2003, Blaðsíða 45
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2003 45 BRÁTT rennur upp sú stund að verkalýðsfélögin annarsvegar og atvinnurekendur hinsvegar setjist niður og semji um launamál um- bjóðenda sinna. Þeir sem hafa lægstu laun sem þekkjast í þjóð- félaginu bíða spenntir eftir árangri þeirra samningamanna sem eru starfandi í nafni þeirra og telja sig þess umkomna að ná betri launum og lífskjörum fyrir þá. Ég get ekki varist þeirri hugsun að ég hefi litla sem enga trú á starfsháttum og hugsunarhætti þessara svokallaðra samningsmanna, verði beitt sömu aðferðum og við síðustu samninga. Síðast þegar samningar voru gerð- ir um áramótin 1999-2000 átti ald- eilis að laga laun þeirra verst settu. Alþingismenn fengu þá á einu bretti 30% hækkun á sínum launum, en þeir sem höfðu lægstu launin, kr. 70.000 á mánuði, fengu sömu % hækkun á 4 árum og ná núna kr 91.000 á mánuði. Vel af sér vikið að ná þessum árangri finnst sumum en ekki þeim sem þessi laun hafa og geta varla hreyft sig. Í sumar fékk forsætisráðherra og aðrir ráðherrar einhverja leiðrétt- ingu á sínum launum og nam hún 90% af mánaðarlaunum þeirra verst settu eða rúmum 80 þúsund krónum. Einhvern veginn finnst mér að hagfræðingar og aðrir ráðamenn stéttarfélaga ættu að hætta útreikningum með % að leið- arljósi. Þessu til staðfestingar langar mig að koma með töflu sem sýnir ÓRÉTTLÆTI við samninga um laun með þeim hætti. (Sjá töflu). Í þessu dæmi sést aug- ljóslega óréttlætið við % hækkanir. Mér finnst það ekki koma til greina að maður með 250 þúsund króna mánaðarlaun skuli fá kr. 6.400 meiri hækkun á mánuði en sá sem er með kr. 90.000, mismun upp á 177,8% Síðan kemur í fréttum að allir þessir aðilar hafi samið á svipuðum nótum. Sé það trú forustumanna stéttarfélaga að þessi hugsunar- háttur verði látinn viðgangast mik- ið lengur hlýtur að koma til upp- reisnar í einhverri mynd hjá þeim lægst launuðu. Öryrkjar hafa bar- ist hetjulega fyrir sínum kröfum, en mér sýnist Efling stefna á það með reisn að þeir verst settu verði fyrir neðan fátæktarmörk. Þessu neitum við alfarið og krafan er að fá sömu krónuhækkun og þeir sem hafa á milli 200 og 300 þúsund krónur á mánuði. Hvernig væri að frysta laun æðstu stjórnenda og samningamanna stéttarfélaga við lágmarkslaun félags þeirra í 6 mánuði eða svo og fá síðan reynslusögu þeirra og heilræði um það hvernig á að lifa á þessum launum. Ég vil einnig fá upplýst hjá Efl- ingu hvernig standi á því að í gangi eru 2 launatöflur fyrir öryggisverði en aðeins önnur sýnileg. Mér skilst að það sé um 30 – 40% munur á þeim. Hag hverra er stéttarfélagið að vernda? Það er krafa mín til Eflingar að lægri launataflan detti út og allir öryggisverðir fái greitt eftir lág- markslaunum þeirrar hærri. Einn- ig á það að vera prentað skýrt og greinilega í kjarasamninga að vaktaálag greiðist á öll laun. Ef stjórnendur fyrirtækja telja sér fært að gera starfslokasamninga við ákveðna starfsmenn sína fyrir 200 milljónir króna eða borga bón- usa til sumra að upphæð 80 millj- ónir ættu þeir að láta ógert að segja að atvinnuvegirnir þoli ekki að borga mannsæmandi laun að lágmarki kr. 150 þúsund fyrir þá verst settu. Það er enginn mann- dómur í forustuliði atvinnulífsins sem hefur 750 þúsund að lágmarki í laun á mánuði að hafa helst alla aðra undir fátæktarmörkum. Hugleiðing um væntanlega kjarabaráttu Björn Kristmundsson skrifar um kjarabaráttuna Björn Kristmundsson ’Það er krafa mín tilEflingar að lægri launa- taflan detti út og allir öryggisverðir fái greitt eftir lágmarkslaunum þeirrar hærri.‘ Höfundur er verslunarmaður. Dæmi: mán.laun 90.000. + 4% hækkun = 3.600 eða alls 93.600 Ath. hækkun umfram kr. 3.600 mán.laun 100.000 +4% hækkun = 4.000 eða alls 104.000 hækkun 11,1% mán.laun 150.000 +4% hækkun = 6.000 eða alls 156.000 hækkun 66,7% mán.laun 200.000 +4% hækkun = 8.000 eða alls 208.000 hækkun 122,2% mán.laun 250.000 +4% hækkun = 10.000 eða alls 260.000 hækkun 177,8% Undirföt fyrir konur Skálastærðir: B-FF Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15. undirfataverslun Síðumúla 3 18 88 122 220 350 359 405 426 484 507 511 544 576 599 615 668 719 724 848 849 901 979 980 1090 1164 1216 1243 1277 1311 1340 1347 1352 1380 1451 1465 1512 1547 1765 1803 1888 1897 1971 1995 2080 2093 2129 2141 2208 2216 2304 2323 2470 2482 2524 2526 2574 2628 2634 2645 2698 2749 2880 2925 2984 2987 3019 3031 3097 3186 3209 3228 3258 3302 3354 3386 3477 3524 3562 3566 3590 3658 3672 3691 3695 3703 3758 3771 3952 3998 4019 4041 4052 4211 4347 4373 4407 4576 4636 4647 4717 4755 4796 4804 4913 4985 5061 5203 5647 5669 5709 5717 5742 5802 5846 6121 6140 6221 6341 6355 6378 6517 6540 6542 6581 6764 6808 6875 6895 6953 6964 6980 7053 7082 7148 7217 7322 7363 7387 7398 7523 7538 7589 7603 7659 7682 7692 7716 7803 7830 7930 7955 7968 7971 8106 8143 8154 8396 8524 8683 8687 8848 8862 8876 8893 8915 8970 9020 9046 9125 9205 9230 9294 9297 9334 9601 9618 9721 9942 10021 10066 10095 10151 10188 10245 10258 10275 10303 10332 10428 10438 10597 10621 10785 10825 10919 11048 11055 11121 11152 11226 11295 11346 11397 11401 11412 11475 11497 11523 11532 11580 11782 11833 11866 11891 11893 11924 11966 12000 12040 12151 12186 12212 12406 12429 12539 12592 12835 12958 13051 13119 13143 13316 13436 13496 13557 13580 13694 13832 13899 13900 13945 14001 14061 14066 14184 14207 14243 14302 14306 14406 14513 14599 14848 14858 15097 15179 15226 15232 15279 15289 15374 15382 15416 15448 15489 15549 15550 15612 15623 15741 15860 15939 15985 16008 16079 16230 16249 16309 16490 16522 16561 16615 16940 16949 17013 17124 17192 17258 17497 17526 17540 17542 17618 17668 17698 17808 17838 17870 17888 17890 17967 17969 17976 17993 18009 18060 18077 18097 18102 18106 18236 18249 18392 18490 18497 18596 18615 18624 18636 18667 18740 18758 18889 18910 18954 18967 18981 18983 19051 19060 19067 19113 19121 19133 19187 19193 19286 19371 19637 19646 19698 19700 19754 19768 19769 19779 19898 20044 20158 20168 20232 20273 20304 20307 20448 20451 20453 20537 20651 20922 20997 21012 21086 21125 21206 21245 21251 21411 21430 21437 21451 21498 21509 21609 21653 21659 21744 21771 21887 21957 21978 22107 22133 22210 22232 22251 22256 22295 22312 22500 22528 22551 22568 22793 22810 22853 22855 22954 22998 23019 23034 23051 23074 23131 23163 23203 23229 23317 23401 23540 23611 23662 23680 23731 23810 23870 23879 23956 23983 23990 24108 24190 24208 24218 24396 24444 24487 24537 24579 24805 24853 24895 24936 24978 25082 25116 25136 25202 25230 25380 25496 25510 25532 25560 25593 25602 25655 25746 25772 25824 25847 25870 25956 25972 26014 26345 26350 26425 26440 26446 26466 26509 26592 26755 26864 26894 26903 26931 26945 27030 27091 27092 27095 27231 27252 27276 27298 27365 27405 27510 27525 27639 27683 27869 27937 28038 28070 28080 28111 28175 28243 28267 28365 28446 28465 28477 28545 28825 28856 28902 29001 29045 29145 29220 29304 29379 29411 29414 29421 29452 29489 29500 29509 29557 29586 29702 29752 29873 29886 29889 29893 30046 30050 30071 30086 30146 30179 30218 30223 30524 30633 30666 30725 30877 30887 30921 30954 31096 31136 31149 31151 31181 31262 31401 31412 31446 31633 31685 31705 31709 31739 31766 31822 31953 32212 32286 32314 32356 32371 32379 32484 32507 32527 32689 32701 32766 32814 32915 32956 32976 33032 33077 33269 33356 33426 33473 33476 33500 33574 33592 33618 33698 33749 33781 33821 33976 34086 34220 34398 34452 34474 34559 34598 34705 34717 34801 34806 34833 34885 34948 35043 35086 35119 35162 35166 35256 35370 35463 35676 35707 35844 36002 36447 36640 36646 36714 36728 36774 36784 36926 36969 37123 37273 37339 37404 37454 37519 37584 37590 37599 37658 37661 37675 37745 37783 37850 37886 37940 37993 37997 38076 38085 38155 38239 38294 38332 38375 38530 38580 38685 38691 38787 38893 38895 38900 38982 39002 39072 39213 39220 39228 39327 39331 39341 39378 39487 39576 39606 39848 39883 39989 40008 40071 40155 40220 40276 40288 40320 40376 40420 40495 40499 40500 40518 40632 40744 40924 40957 41108 41114 41122 41123 41326 41479 41547 41625 41694 41712 41821 41842 41846 41998 42105 42129 42145 42159 42174 42186 42198 42218 42333 42373 42388 42444 42464 42582 42612 42712 42804 42826 42880 42910 42966 43005 43081 43133 43139 43195 43201 43412 43508 43538 43570 43611 43615 43697 43712 43715 43755 43820 43851 43948 43956 44024 44084 44115 44215 44259 44365 44411 44453 44499 44564 44657 44761 44762 44875 44917 45101 45121 45142 45212 45214 45279 45339 45341 45351 45416 45474 45535 45544 45563 45621 45668 45735 45783 45824 45878 45930 45946 45963 45977 46023 46125 46184 46197 46262 46346 46379 46392 46458 46499 46607 46649 46760 46796 46816 46825 46879 47008 47070 47175 47249 47332 47623 47660 47676 47717 47733 47850 47915 47979 48111 48112 48142 48158 48269 48325 48407 48458 48478 48572 48583 48638 48677 48759 48814 48830 48862 48881 48920 48940 48969 49139 49196 49302 49457 49479 49542 49596 49974 50006 50152 50206 50247 50271 50297 50355 50367 50381 50385 50496 50503 50530 50541 50573 50579 50606 50660 50702 50789 50945 50976 51119 51136 51150 51176 51184 51206 51282 51322 51344 51367 51492 51547 51706 51712 51854 51881 51899 51972 51997 52013 52133 52199 52377 52419 52500 52531 52555 52588 52683 52711 52824 52892 53015 53021 53140 53146 53202 53249 53314 53381 53414 53468 53519 53572 53589 53611 53631 53637 53638 53648 53733 53770 53804 53883 53985 54010 54023 54030 54231 54262 54374 54579 54581 54591 54948 54962 55040 55058 55114 55286 55336 55348 55404 55514 55567 55619 55633 55665 55704 55744 55790 55799 55950 55978 56028 56134 56146 56306 56310 56371 56403 56481 56588 56592 56658 56703 56725 56898 56998 57080 57266 57429 57440 57526 57540 57551 57555 57848 57853 57891 57915 57947 57977 58029 58139 58200 58235 58259 58271 58367 58440 58464 58491 58622 58693 58711 58759 58767 58949 58952 58983 58995 58999 59016 59193 59204 59356 59379 59422 59438 59471 59551 59580 59628 59811 59813 59815 59905 Vinningaskrá 1143 4027 4045 4661 4923 5068 6275 6286 8670 9241 9794 10888 11731 11765 13668 14231 17869 20034 20689 20906 22001 22510 22692 23518 25133 26544 33491 33535 35769 36283 37968 38010 38373 38647 38940 39738 40370 41850 43506 45031 45895 46021 47599 49897 50697 52827 53486 56231 56426 58417 Í hverjum aðalútdrætti er dregin út tveggja stafa tala og allir eigendur miða sem endar á þeirri tveggja stafa tölu fá vinning. Vinningurinn á einfalda miða er 4.000 kr. en 20.000 kr. á trompmiða. Til að spara pláss er tveggja stafa talan aðeins birt í stað þess að skrifa öll vinningsnúmerin í skrána. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Kr. 4.000 Kr. 20.000 24 Ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru: 10204 10206 13517 28458 36213 49960 57456 58869 Aðalútdráttur 12 flokks, 10. desember 2003 Kr. 3.000.000 TROMP TROMP TROMP TROMP Kr. 15.000.000 TROMP Kr. 50.000 Kr. 250.000 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 Kr. 100.000 Kr. 500.000 10205 Kr. 25.000 Kr. 125.000 2658 10454 19151 22174 25261 29051 32745 37251 49833 57710 TROMPKr. 15.000 Kr. 75.000 TROMP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.