Morgunblaðið - 11.12.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.12.2003, Blaðsíða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2003 11 Kringlunni - Smáralind ÚLPA Í JÓLAPAKKANN Jólatilboð á úlpum Verð frá kr. 1.990 Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 • sími 587 5070f í i Stærsta fiskbúð landsins Landsins mesta úrval Súr hvalur Óbarinn harðfiskur Þurrkaður saltfiskur Kryddsíld saltsíld Skatan er komin Eldrauður túnfiskur Humar allar stærðir Risarækja hörpuskel Sverðfiskur - smjörfiskur Smokkfiskur 3 tegundir Vestfirskur hnoðmör Ópillaðar heilar rækjur Súpuhumar Grillhumar stór humar ®Fitulausa pannan Smiðjuvegi 11, gul gata, Kóp. símar 568 2770 og 898 2865 • Opið 9-17 mán.-fös. Dönsk gæðavara - einstök ending  Glerkeramik húð  Steiking án feiti  Maturinn brennur ekki við  Þolir allt að 260° hita í ofni  Nikkelfrí húð sem flagnar ekki af Jólagjöf sem endist Sætir sófar SÍON hreinlæti Tengi Borðstofuborð Kertastjakar Íkonar Stofuskápar www.simnet.is/antikmunir Mikið úrval af ljósakrónum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. KNICKERBOX Laugavegi 62, sími 551 5444 KNICKERBOX Kringlunni, sími 533 4555 K N I C K E R B O X — Sendum í póstkröfu — Munið gjafabréfin Gleðileg jól Jólagjöfin hennar fæst hjá okkur Flíssloppur handa henni undirföt - náttföt - náttkjólar náttsloppar - silki TUGIR smærri skoðana- og við- horfskannana hafa verið fram- kvæmdar árin 1997–2003 á vegum stofnana Reykjavíkurborgar auk nokkurra stærri kannana. Lúta smærri kannanirnar flestar að af- mörkuðum þjónustuþáttum. Þetta kemur fram í yfirliti sem Þró- unar- og fjölskyldusvið, sem ber ábyrgð á miðlægum skoðanakönnun- um Reykjavíkurborgar, lét gera yfir kannanir á vegum stofnana og fyrir- tækja borgarinnar í kjölfarið á fyr- irspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæð- isflokks um kannanir sem borgaryfirvöld og stofnanir hafa látið gera frá árinu 1997. Meðal stærri kannana sem gerðar hafa verið eru samhæfðar viðhorfs- og þjónustukannanir meðal Reykvík- inga og könnun á húsnæðis- og bú- setuóskum borgarbúa. Smærri kann- anir eru til dæmis foreldrakannanir Leikskóla Reykjavíkur, þjónustumat Strætó bs. og viðhorfskönnun vegna þjónustu Borgarskjalasafns. Mikið um kannanir á þjónustu EINAR Þorbjörnsson verkfræð- ingur fékk nýlega viðurkenningu, The Navy Meritorious Civilian Serv- ice Award, fyrir vel unnin störf í þágu bandaríska sjóhersins á Kefla- víkurflugvelli 1998 til 2003. „Þetta er mjög mikilvæg og merkileg viðurkenning,“ segir Ein- ar, sem hefur verið yfirmaður þeirr- ar deildar sem sér um áætlanagerð, fjármögnun og stjórn á viðhaldi fasteigna, lagna, vega og flug- brauta, sem heyra undir varnarliðið á Keflavíkurflugvelli. „Mér finnst mjög ljúft að fá þessa viðurkenningu, sérstaklega á þess- um erfiðu tímum sem við höfum ver- ið að ganga í gegnum,“ bætir hann við. Í greinargerð Marks S. Laught- ons, yfirmanns hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli, fyrir viður- kenningunni segir meðal annars að Einar sé framsýnn og hafi helgað sig starfinu, en kraftur hans, dugn- aður og þekking hafi öðru fremur gert það að verkum að deildin hafi náð frábærum árangri. Hún sé fyr- irmynd sem allar stöðvar Banda- ríkjanna í Evrópu ættu að líkja eftir. Einar tók við stjórn deildarinnar 1986, en í henni starfa 28 Íslend- ingar og þar af tveir verkfræðingar. Hann er annar íslenski verkfræð- ingurinn sem fær þessa viðurkenn- ingu, en hinn var Gunnar Tómasson, sem starfaði hjá varnarliðinu frá 1954 til dánardags 1989. Svo merki- lega vill til að báðir eru synir kjöt- kaupmanna. „Hann var sonur Tóm- asar í kjötbúðinni á Laugavegi 32 og ég er sonur Þorbjörns í Borg á Laugavegi 78,“ segir Einar. Mark S. Laughton, yfirmaður hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli, afhendir Einari Þorbjörnssyni, verkfræðingi, viðurkenninguna. Varnarliðið heiðrar Einar Þorbjörnsson ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.