Morgunblaðið - 11.12.2003, Síða 11

Morgunblaðið - 11.12.2003, Síða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2003 11 Kringlunni - Smáralind ÚLPA Í JÓLAPAKKANN Jólatilboð á úlpum Verð frá kr. 1.990 Fiskbúðin Vör Höfðabakka 1 • sími 587 5070f í i Stærsta fiskbúð landsins Landsins mesta úrval Súr hvalur Óbarinn harðfiskur Þurrkaður saltfiskur Kryddsíld saltsíld Skatan er komin Eldrauður túnfiskur Humar allar stærðir Risarækja hörpuskel Sverðfiskur - smjörfiskur Smokkfiskur 3 tegundir Vestfirskur hnoðmör Ópillaðar heilar rækjur Súpuhumar Grillhumar stór humar ®Fitulausa pannan Smiðjuvegi 11, gul gata, Kóp. símar 568 2770 og 898 2865 • Opið 9-17 mán.-fös. Dönsk gæðavara - einstök ending  Glerkeramik húð  Steiking án feiti  Maturinn brennur ekki við  Þolir allt að 260° hita í ofni  Nikkelfrí húð sem flagnar ekki af Jólagjöf sem endist Sætir sófar SÍON hreinlæti Tengi Borðstofuborð Kertastjakar Íkonar Stofuskápar www.simnet.is/antikmunir Mikið úrval af ljósakrónum Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. KNICKERBOX Laugavegi 62, sími 551 5444 KNICKERBOX Kringlunni, sími 533 4555 K N I C K E R B O X — Sendum í póstkröfu — Munið gjafabréfin Gleðileg jól Jólagjöfin hennar fæst hjá okkur Flíssloppur handa henni undirföt - náttföt - náttkjólar náttsloppar - silki TUGIR smærri skoðana- og við- horfskannana hafa verið fram- kvæmdar árin 1997–2003 á vegum stofnana Reykjavíkurborgar auk nokkurra stærri kannana. Lúta smærri kannanirnar flestar að af- mörkuðum þjónustuþáttum. Þetta kemur fram í yfirliti sem Þró- unar- og fjölskyldusvið, sem ber ábyrgð á miðlægum skoðanakönnun- um Reykjavíkurborgar, lét gera yfir kannanir á vegum stofnana og fyrir- tækja borgarinnar í kjölfarið á fyr- irspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæð- isflokks um kannanir sem borgaryfirvöld og stofnanir hafa látið gera frá árinu 1997. Meðal stærri kannana sem gerðar hafa verið eru samhæfðar viðhorfs- og þjónustukannanir meðal Reykvík- inga og könnun á húsnæðis- og bú- setuóskum borgarbúa. Smærri kann- anir eru til dæmis foreldrakannanir Leikskóla Reykjavíkur, þjónustumat Strætó bs. og viðhorfskönnun vegna þjónustu Borgarskjalasafns. Mikið um kannanir á þjónustu EINAR Þorbjörnsson verkfræð- ingur fékk nýlega viðurkenningu, The Navy Meritorious Civilian Serv- ice Award, fyrir vel unnin störf í þágu bandaríska sjóhersins á Kefla- víkurflugvelli 1998 til 2003. „Þetta er mjög mikilvæg og merkileg viðurkenning,“ segir Ein- ar, sem hefur verið yfirmaður þeirr- ar deildar sem sér um áætlanagerð, fjármögnun og stjórn á viðhaldi fasteigna, lagna, vega og flug- brauta, sem heyra undir varnarliðið á Keflavíkurflugvelli. „Mér finnst mjög ljúft að fá þessa viðurkenningu, sérstaklega á þess- um erfiðu tímum sem við höfum ver- ið að ganga í gegnum,“ bætir hann við. Í greinargerð Marks S. Laught- ons, yfirmanns hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli, fyrir viður- kenningunni segir meðal annars að Einar sé framsýnn og hafi helgað sig starfinu, en kraftur hans, dugn- aður og þekking hafi öðru fremur gert það að verkum að deildin hafi náð frábærum árangri. Hún sé fyr- irmynd sem allar stöðvar Banda- ríkjanna í Evrópu ættu að líkja eftir. Einar tók við stjórn deildarinnar 1986, en í henni starfa 28 Íslend- ingar og þar af tveir verkfræðingar. Hann er annar íslenski verkfræð- ingurinn sem fær þessa viðurkenn- ingu, en hinn var Gunnar Tómasson, sem starfaði hjá varnarliðinu frá 1954 til dánardags 1989. Svo merki- lega vill til að báðir eru synir kjöt- kaupmanna. „Hann var sonur Tóm- asar í kjötbúðinni á Laugavegi 32 og ég er sonur Þorbjörns í Borg á Laugavegi 78,“ segir Einar. Mark S. Laughton, yfirmaður hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli, afhendir Einari Þorbjörnssyni, verkfræðingi, viðurkenninguna. Varnarliðið heiðrar Einar Þorbjörnsson ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.