Morgunblaðið - 14.12.2003, Side 45
KRÓKHÁLS - RVÍK - SKRIF-
STOFUHÚS
Glæsil. ca 500 fm skrifsthúsnæði á 3. hæð (efstu) í
lyftuhúsi. Eignin er sérl. vel innréttuð. Næg bíla-
stæði. Útsýni. Lyfta. Laus strax. Hagstætt verð og
kjör. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu.
GJÓTUHRAUN -
TIL LEIGU/SÖLU
Glæsil. vandað ca 600 fm atvhúsnæði/verslun á
sérlóð, til sölu eða leigu. Að auki er gert ráð fyrir
millilofti m. góðum gluggum. Góð lofthæð og
innkdyr. Selst/leigist í 180 fm bilum eða stærri.
Möguleiki á 80% láni. Til afhendingar strax.
GRANDATRÖÐ - HF. - ATVH.
Glæsil. atvhúsnæði, 259,6 fm og 127 fm bil. Sérlóð.
Fullbúið að innan, fullbúið að utan. Góð
staðsetning, innst í botnlanga. 31469
VESTURVÖR – KÓP.
Nýkomið í einkas. gott 420 fm atvhúsnæði auk
millilofts (var trésmíðaverkstæði) á góðri sérlóð.
Steinhús byggt 1980, góð lofthæð og innkdyr. Hús-
næði gæti hentað til ýmissa hluta. Hagst. kjör.
Verðtilboð.
BÆJARHRAUN - HF.
Nýkomið sérlega gott ca 300 fm verslunar- og þjón-
ustuhúsnæði á jarðhæð (öll hæðin) á þessum frá-
bæra stað. Lagerdyr á bakvið, tilvalin eign fyrir
heildsölu, verslun eða þjónustufyrirtæki o.fl. Laust
strax. Verð 29,5 millj.
LYNGÁS - GBÆ -
FJÁRFESTING
Skemmtilegt nýlegt verslunar- og skrifstofuhús-
næði, samtals 1.490 fm. Húsið er allt í góðri leigu,
samtals 1.700.000 á mán. + vsk. Áhvílandi hag-
stæð lán, góð fjárfesting. Verðtilboð.
HÓLSHRAUN - 2 SKRIFSTOFUR - VERSLUNARHÚSNÆÐI
Glæsileg heil húseign. Nýkomin í einkasölu
glæsileg húseign á tveimur hæðum, samtals 510
fm. Um er að ræða húsnæði Nýja tölvu- og við-
skiptaskólans í Hafnarfirði. 1. hæð jarðhæð 287 fm
fullinnréttað skrifstofu- og lagerpláss með inn-
keyrsludyrum. Efri hæð 216 fm fullinnréttuð skrif-
stofuhæð. Vel staðsett eign örstutt frá Fjarðarkaupi
og Bæjarhrauninu, góð aðkoma og næg bílastæði.
Selst í einu eða tvennu lagi. Verðtilboð.
DRANGAHRAUN - HF. – AT-
VINNUHÚSN.
Nýkomið í einkas. sérl. gott ca 800 fm atvhúsnæði
á óvenju stórri sérlóð. Húsnæðið skiptist í vinnslu-
sali, skrifstofur o.fl. Lofthæð ca 7 metrar, inn-
keyrsludyr 4 metrar. Góð staðsetning í grónu hverfi,
einstakt tækifæri til að eignast framtíðareign. Selt í einu eða tvennu lagi. Hagstætt verð og kjör. Nánari
upplýsingar á skrifstofu.
SKEIÐARÁS – GBÆ
Nýkomið gott nýlegt 820 fm atvinnuh. sem skiptist
í 2-3 bil. Laust strax. Möguleiki á 2-3 bilum. Hag-
stætt verð og kjör. 67381
BÆJARHRAUN - HF.
Nýkomið sérlega gott verslunar- og þjónustuhús-
næði ca 470 fm, að hluta til í leigu (Landsbankinn).
Frábær staðsetning, miklir möguleikar. Laust strax.
Verðtilboð.
BÆJARHRAUN - HF. -
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Nýkomið í einkasölu sérlega bjart og gott 140 fm
fullbúið skrifstofuhúsnæði á þessum vinsæla stað,
lyfta. Eignin skiptist m.a. í móttöku, 4 stórar skrif-
stofur, geymslu, snyrtingu, kaffistofu o.fl. Svalir,
endabil, næg bílastæði. Laust strax. Lyklar á skrif-
stofu. Verð 11,5 millj. 101576
REYKJAVÍKURVEGUR - HF.
Nýkomið í einkas. gott (endurbyggt) atvhúsnæði,
467 fm. Innkdyr. Sérlóð. Góð staðs. og auglýsinga-
gildi. Verðtilboð. 83557
FLATAHRAUN - HF. - ATVINNUHÚSNÆÐI
Nýkomið í einkasölu gott ca 300 fm atvhúsnæði á sérlóð, ca 1.800 fm. Innkdyr. Byggingarréttur af stóru
húsi. Atvh./verslun. Teikningar fylgja. Frábær staðsetning og auglýsingagildi. Verð 27 millj.
RAUÐHELLA - HF. - ATVH.
Nýkomið sérl. gott ca 100 fm atvhúsnæði auk ca 35 fm millilofts. Góð lofthæð og innkdyr. Sérl. góð eign.
Afhendist strax. Verð 8,9 millj. 67512
LÓNSBRAUT - HF.
Nýkomið gott nýl. atvhúsnæði, 145 fm auk 30 fm millilofts. Mikil lofthæð. 5 m háar innkdyr. Góð staðs.
Hagst. verð og kjör. Verð 10,5 millj. 69390
MELABRAUT - HF. - TIL LEIGU
Glæsilegt nýlegt 120 fm atvinnuhúsnæði m. innkeyrsludyrum bakatil og góðum gluggafronti að framan.
Húsnæðið er í verslunarmiðstöð, tilvalið fyrir verslun, heildsölu eða léttan iðnað. Mögul. á langtímaleigu.
Leiga kr. 85.000 á mánuði. Laust strax.
SKEIÐARÁS - GBÆ
Nýkomið gott nýlegt 820 fm atvinnuh. sem skiptist í 2-3 bil. Laust strax. Hagstætt verð og kjör. 67381
SUÐURHRAUN - HF.
Nýkomið gott 330 fm atvhúsnæði með mikilli lofthæð og háum innkdyrum. Góð staðsetn. og aðkoma.
Verð 20,5 millj.
MELABRAUT - HF.
Sérlega gott nýtt 100 fm atvinnuhúsnæði, innkeyrsludyr, góð staðsetning, fullbúin eign. Áhv. ca 5 millj.
Verð 7,3 millj.
AKRALIND - KÓPAVOGI
Nýkomið í einkasölu glæsilegt 172 fm atvinnuhúsnæði í vönduðu nýlegu húsi, fullfrágengin eign í sérflokki,
góð staðsetning. Verð 14,5 millj.
HVALEYRARBRAUT - HF.
Gott 187 fm atvinnuhúsnæði á góðum stað, innkeyrsludyr, malbikuð lóð. Góð staðsetning.
SKEIÐARÁS – GBÆ
Nýkomið gott atv.húsnæði 237 fm auk milliloft 180 fm (íbúðaraðstaða ef vill). Hagst.lán. Innk.dyr. Verð
17,3 millj.
TRÖNUHRAUN - HF.
Nýkomið gott bjart ca 230 fm atvinnuhúsnæði/verslun á þessum vinsæla stað, innkeyrsludyr, sameiginleg-
ur byggingarréttur, laust strax. Verð 14,9 millj.
IÐNDALUR - ATVH. VOGUM
Vorum að fá í einkas. mjög gott fullbúið iðnaðarh. um 200 fm sem hægt er að skipta niður í tvö 100 fm
bil. Tvennar góðar innk.dyr ca 8 metra lofthæð (möguleiki á millilofti). Laus strax. Upplýsingar á Hraun-
hamari. 93808
SUÐURHRAUN - GBÆ - TIL SÖLU/LE
Glæsil. ca 400 fm nýl. atv.húsnæði 130 fm . Steypt milliloft. Malbikað bílaplan. Góð lofthæð. Innk.dyr.
Fráb. staðsetn. Áhv. 25 millj. Hagst. lán. Verð 35 millj.
HAMRABORG - KÓP. - ATVH.
til sölu eða leigu snyrtil., 126 fm atvhúsn.Á jarðhæð miðsvæðis í Kópavogi (ekki innkeyrsludyr). Laust
strax. Hagstætt verð. Verð 6,9 millj. 55534
AUSTURSTRÆTI - RVÍK - SKRIFSTH
Nýkomið í einkasölu sérl. gott húsnæði á efstu hæð í lyftuhúsi (penthouse), samtals ca 170 fm. Húsnæðið
skiptist í 3-4 skrifstofur, snyrtingu, eldhús o.fl. Rúmgóðar svalir. Stórt herbergi í risi fylgir. Parket. Frábær
staðsetn. í borginni. Áhv. hagst. lán. Verð tilboð. 98783
MELABRAUT - HF.
Vandað fjölnota hús (atvhúsn.) á tveimur hæðum, samtals ca 1500 fm. Innkeyrsludyr. Selst í einu eða
tvennu lagi. Fullbúin eign. Ath. að öll fiskvinnslutæki geta fylgt með. Hagst. verð og kjör. Eigandi banka-
stofnum. 55429
HVALEYRARBRAUT 2
Sérlega gott 187 fm nýlegt atvinnuhús., innkeyrslud., fráb. staðsetn. við höfnina, hagstætt verð og kjör.
REYKJAVÍKURVEGUR - TIL LEIGU
Nýkomið gott 120 fm versl.- þjónustupláss (við hliðin á Sparisj. Hf. Norðurbæ). Til afh. strax. Uppl. gefur
Helgi Jón á skrifst.
BÆJARHRAUN - HF TIL LEIGU
Til leigu sérlega gott 130 fm skrifstofuhúsnæði og hinsvegar 110 fm skrifstofuhúsnæði æi góðu húsi við
Bæjarhraunið í Hafnarfirði. Laust strax
ÓSKUM EFTIR ATVINNU- SKRIFST./VERSLUNARHÚSN.
Óskum eftir atvinnuhúsnæði/verslunarhúsnæði. Verðbil ca 20-150 millj. Í leigu (leigusamn-
ingur fylgir) fyrir fjársterkan traustan kaupanda. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu.