Morgunblaðið - 14.12.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.12.2003, Blaðsíða 46
KIRKJUSTARF 46 SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Vandaðar íbúðir í Vallarhverfi Hafnarfirði Frábærar íbúðir í hrauninu í Hafnarfirði. 2ja–5 herb. íbúðir. Vandaðar innréttingar. Bíl- geymsla eða bílskúr fylgja íbúð- unum. Íbúðirnar afh. vor 2004. Verð frá 11,4 millj. OPIÐ SUNNUDAG FRÁ KL. 13-15 Afar glæsilegt og vandað 4ra-5 hæða fjölbýli í nýja Vallarhverf- inu. Alls 28, 2ja–4ra herb. íbúð- ir. 2 lyftur í húsinu. Marmarasall- að að utan og því viðhaldslítið. Allar innréttingar sérsmíðaðar. Afh. Í mars-apríl 2004. Verð frá 11,0 millj. Berjavellir 6 Berjavellir 2 Falleg 3ja herbergja, 135,5 fm íbúð á jarðhæð með bílageymslu. Sérverönd, frábært útsýni. Áhv. húsbréf 7,4 millj. Verð 18,5 millj. Uppl. í síma 565 0936 og 893 3475. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 13-17 Sjávargrund 2A - Garðabæ Hinu vinsæla hringhúsi Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Sími 533 4040 • Fax 533 4041 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA jöreign ehf Ármúla 21 • Reykjavík Netfang: kjoreign@kjoreign.is Heimasíða: www.kjoreign.is Lokað um helgina Vegna framkvæmda verður skrifstofan lokuð um helgina. Þurfir þú að ná til okkar verðum við með opinn síma. Hægt verður að hringja í Ólaf í síma 896 4090. ÁLFASKEIÐ 312 FM SÉRB. - LAUST STRAX ÓSKAST Um er að ræða 267,0 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 45,6 fm bílskúr í nýlegu húsi, byggt 1989. Eignin skiptist þannig: Á efri hæð er anddyri, gestasnyrting, geymsla, stofa, borðstofa, eldhús, búr, hjónaherbergi með baðherbergi og fataherbergi innaf. Neðri hæðin skiptist í fjögur svefnherbergi, stofu, baðherbergi, þvottahús, geymslu og gestasnyrtingu. Möguleiki er á að útbúa sér- íbúð á neðri hæð með sérinngangi. Eignin er ekki fullkláruð m.a. á eftir að klára bílskúr að innan, gólfefni og fl. V. 22,9 m. 3805 ÁLFALAND - FOSSVOGUR - M. BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu mjög góða 121 fm 4ra- herb. hæð í tvíbýlishúsi. Húsið er byggt 1982. Íbúðinni fylgir auk þess 31 fm inn- byggður bílskúr. Allt sér. Mjög góð stað- setning. V. 20 m. 3807 MÖÐRUFELL Góð u.þ.b. 80 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð sem skiptist m.a. í stofu, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Stutt í alla þjón- ustu. Laus strax. 3810 SÖRLASKJÓL -SJÁVARÚTSÝNI Mjög falleg 67 fm mikið endurnýjuð risíbúð við Sörlaskjól í vesturbænum. Eignin skiptist í hol, tvö herbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Húsið var tekið í gegn fyrir u.þ.b. fjórum árum síðan og lítur vel út. Falleg íbúð. Valdís sýnir íbúðina, sími 898 8920. V. 12,5 m. 3773 SKRIFSTOFUHÆÐ VIÐ MIÐBORGINA ÓSKAST (KAUP - LEIGA) Traust fyrirtæki óskar eftir 200-250 fm skrifstofuhæð í miðborginni eða ná- grenni. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. RAÐHÚS, PARHÚS EÐA EINBÝLISHÚS Í VESTUR- BORGINNI ÓSKAST Traustur kaupandi óskar eftir eign eins og lýst er í fyrir- sögn. Æskileg stærð 250-350 fm. Eignin má kosta á bilinu 25-40 millj. Nánari uppl. veit- ir Sverrir Kristinsson. Gilbert Sigurðsson, s. 520 9500/520 9509 Fasteignasala: RE/MAX Kópavogi Guðmundur Þórðarsson hdl. og löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 4 OG 6. Glæsileg og fallega innréttuð 2ja her- bergja íbúð á 1. hæð í fjöleignahúsi í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu, svefnher- bergi, bað og þvottahús. Eikarparket á gólfum. Mahogny innréttingar í eldhúsi, tæki frá AEG. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með fallegri innréttingu. Góðir skápar í herbergi. Þvottahús er innan íbúðar. Húsið er álklætt með ál- klæddum viðargluggum og því við- haldslítið. Sölufulltrúi frá Remax verður á staðnum. OPIÐ HÚS - Naustabryggja 27 Verð frá 16,4 m. Elías H. Ólafsson lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN BÚI Nýbygging í Grafarholti. Stærð: 198 m². Byggingarefni: Steinsteypt og pússuð að utan með flísum að hluta. Byggingarár: 2003 Sýningardagur: Sunnudag 14. des. Sýningartími frá kl. 13-15. Sighvatur Lárusson Sími 864 4615 sighvatur@remax.is Komið og skoðið vandað og vel staðsett raðhús í Grafarholti. Tilbúið undir tréverk (verð 20,4 m.) - Sjón er sögu ríkari! SÖLUSÝNING - Kirkjustétt 18-22 Lestrarleikur Morgunblaðsins 14287 Taktu þátt á mbl.is AÐVENTUSAMKOMA verður haldin í Ytri-Njarðvíkurkirkju 14. desember kl. 17 og verður dag- skráin mjög fjölbreytt. Hugleiðingu flytur Guðrún Helgadóttir, rithöf- undur og fyrrverandi alþingis- maður. Fjórir kórar, sem skipaðir eru fólki á öllum aldri, koma fram og syngja hefðbundin aðventu- og jólalög. Þetta eru Kór Ytri-Njarðvíkur- kirkju og Stjörnukórinn, skipaður börnum 3 til 5 ára sem syngja undir stjórn Natalíu Chow Hewlett við undirleik Julian Hewlett. Kórinn Eldey syngur undir stjórn Alex- öndru Pítak og einnig Kvennakór Suðurnesja en honum stjórnar Krizstinar Kalló Szklenár og undir- leikari er Geirþrúður Bogadóttir. Natalía Chow syngur einsöng. Allir velkomnir. Sóknarnefnd og sóknar- prestur. Jólatrésskemmtun Fríkirkjunnar í Reykjavík JÓLATRÉSSKEMMTUN kirkj- unnar verður sunnudaginn 14. des- ember kl. 11.00. Hún hefst með stuttri samverustund í kirkjunni kl. 11. Þar á eftir höldum við upp í safnaðarheimili þar sem dansað verður í kringum jólatréð. Heyrst hefur að sveinninn jóla muni líta við um kl. 12.00. Allir velkomnir Safn- aðarstarf Fríkirkjunnar í Reykja- vík. Sorgarhópur í Grafarvogskirkju MÁNUDAGINN 15. desember kl. 20.00 Sorgarhópur er stuðnings- hópur fyrir þau sem hafa misst ná- inn ástvin og starfar til loka febr- úar. Fylgt verður eftir bókinni Til þín sem átt um sárt að binda eftir bisk- up Íslands, herra Karl Sigurbjörns- son. Hópurinn hittist vikulega og er undir handleiðslu prests, séra Sig- urðar Arnarsonar. Tónlist og kertaljós í Árbæjarkirkju ÞRIÐJUDAGINN 16. desember kl. 20.00 leikur organistinn í Árbæjar- kirkju, Krizstina Kalló Szklenár, og Hjörleifur Valsson fiðluleikari að- ventu- og jólalög. Hið talaða mál er í algjöru lágmarki. Um er að ræða klukkustundar langa tónleika. Dag- skráin hefst klukkan 20.00 og end- ar 21.00. Aðgangur er ókeypis. Hér er um að ræða ljúfa stund við kerta- ljós og tónlist í jólaundirbún- ingnum. Ómar Ragnarsson á Ljósahátíð í Neskirkju SUNNUDAGURINN 14. desember er þriðji sunnudagur í aðventu. Þá munu fermingarbörnin annast flesta liði helgihaldsins með bæn- um, ávarpi og söng. Hátíðin í ár er með sérstöku sniði. Ómar Ragn- arsson, fréttamaður sjónvarpsins, sem var á ferð í Eþíópíu nýverið, mun segja á sinn einstaka hátt frá því sem fyrir augu hans og eyru bar. Hátíðin hefst klukkan 11.00. Tekið verður á móti framlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar. Sr. Frank M. Halldórsson. Kvöldmessa í Laugarneskirkju NÚ er komið að kvöldmessu desem- bermánaðar í Laugarneskirkju. Það er alltaf tilhlökkunarefni að koma í þá messu. Kór kirkjunnar er í essinu sínu ásamt Gunnari Gunn- arssyni, Sigurði Flosasyni sem leik- ur á saxófóninn, Matthíasi M.D. Hemstock á trommunum og Tómasi R. Einarssyni á kontrabassanum. Einsöngvari úr röðum kórfólks mun koma fram í nýjum sálmi, Bjarni Karlsson sóknarprestur mun Aðventusamkoma Ytri-Njarðvíkur- kirkju Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 frá okt.-apríl Orator, félag laganemaAUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.