Morgunblaðið - 14.12.2003, Side 46

Morgunblaðið - 14.12.2003, Side 46
KIRKJUSTARF 46 SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Vandaðar íbúðir í Vallarhverfi Hafnarfirði Frábærar íbúðir í hrauninu í Hafnarfirði. 2ja–5 herb. íbúðir. Vandaðar innréttingar. Bíl- geymsla eða bílskúr fylgja íbúð- unum. Íbúðirnar afh. vor 2004. Verð frá 11,4 millj. OPIÐ SUNNUDAG FRÁ KL. 13-15 Afar glæsilegt og vandað 4ra-5 hæða fjölbýli í nýja Vallarhverf- inu. Alls 28, 2ja–4ra herb. íbúð- ir. 2 lyftur í húsinu. Marmarasall- að að utan og því viðhaldslítið. Allar innréttingar sérsmíðaðar. Afh. Í mars-apríl 2004. Verð frá 11,0 millj. Berjavellir 6 Berjavellir 2 Falleg 3ja herbergja, 135,5 fm íbúð á jarðhæð með bílageymslu. Sérverönd, frábært útsýni. Áhv. húsbréf 7,4 millj. Verð 18,5 millj. Uppl. í síma 565 0936 og 893 3475. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 13-17 Sjávargrund 2A - Garðabæ Hinu vinsæla hringhúsi Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Sími 533 4040 • Fax 533 4041 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA jöreign ehf Ármúla 21 • Reykjavík Netfang: kjoreign@kjoreign.is Heimasíða: www.kjoreign.is Lokað um helgina Vegna framkvæmda verður skrifstofan lokuð um helgina. Þurfir þú að ná til okkar verðum við með opinn síma. Hægt verður að hringja í Ólaf í síma 896 4090. ÁLFASKEIÐ 312 FM SÉRB. - LAUST STRAX ÓSKAST Um er að ræða 267,0 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 45,6 fm bílskúr í nýlegu húsi, byggt 1989. Eignin skiptist þannig: Á efri hæð er anddyri, gestasnyrting, geymsla, stofa, borðstofa, eldhús, búr, hjónaherbergi með baðherbergi og fataherbergi innaf. Neðri hæðin skiptist í fjögur svefnherbergi, stofu, baðherbergi, þvottahús, geymslu og gestasnyrtingu. Möguleiki er á að útbúa sér- íbúð á neðri hæð með sérinngangi. Eignin er ekki fullkláruð m.a. á eftir að klára bílskúr að innan, gólfefni og fl. V. 22,9 m. 3805 ÁLFALAND - FOSSVOGUR - M. BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu mjög góða 121 fm 4ra- herb. hæð í tvíbýlishúsi. Húsið er byggt 1982. Íbúðinni fylgir auk þess 31 fm inn- byggður bílskúr. Allt sér. Mjög góð stað- setning. V. 20 m. 3807 MÖÐRUFELL Góð u.þ.b. 80 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð sem skiptist m.a. í stofu, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Stutt í alla þjón- ustu. Laus strax. 3810 SÖRLASKJÓL -SJÁVARÚTSÝNI Mjög falleg 67 fm mikið endurnýjuð risíbúð við Sörlaskjól í vesturbænum. Eignin skiptist í hol, tvö herbergi, baðherbergi, stofu og eldhús. Húsið var tekið í gegn fyrir u.þ.b. fjórum árum síðan og lítur vel út. Falleg íbúð. Valdís sýnir íbúðina, sími 898 8920. V. 12,5 m. 3773 SKRIFSTOFUHÆÐ VIÐ MIÐBORGINA ÓSKAST (KAUP - LEIGA) Traust fyrirtæki óskar eftir 200-250 fm skrifstofuhæð í miðborginni eða ná- grenni. Nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. RAÐHÚS, PARHÚS EÐA EINBÝLISHÚS Í VESTUR- BORGINNI ÓSKAST Traustur kaupandi óskar eftir eign eins og lýst er í fyrir- sögn. Æskileg stærð 250-350 fm. Eignin má kosta á bilinu 25-40 millj. Nánari uppl. veit- ir Sverrir Kristinsson. Gilbert Sigurðsson, s. 520 9500/520 9509 Fasteignasala: RE/MAX Kópavogi Guðmundur Þórðarsson hdl. og löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 4 OG 6. Glæsileg og fallega innréttuð 2ja her- bergja íbúð á 1. hæð í fjöleignahúsi í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu, svefnher- bergi, bað og þvottahús. Eikarparket á gólfum. Mahogny innréttingar í eldhúsi, tæki frá AEG. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með fallegri innréttingu. Góðir skápar í herbergi. Þvottahús er innan íbúðar. Húsið er álklætt með ál- klæddum viðargluggum og því við- haldslítið. Sölufulltrúi frá Remax verður á staðnum. OPIÐ HÚS - Naustabryggja 27 Verð frá 16,4 m. Elías H. Ólafsson lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN BÚI Nýbygging í Grafarholti. Stærð: 198 m². Byggingarefni: Steinsteypt og pússuð að utan með flísum að hluta. Byggingarár: 2003 Sýningardagur: Sunnudag 14. des. Sýningartími frá kl. 13-15. Sighvatur Lárusson Sími 864 4615 sighvatur@remax.is Komið og skoðið vandað og vel staðsett raðhús í Grafarholti. Tilbúið undir tréverk (verð 20,4 m.) - Sjón er sögu ríkari! SÖLUSÝNING - Kirkjustétt 18-22 Lestrarleikur Morgunblaðsins 14287 Taktu þátt á mbl.is AÐVENTUSAMKOMA verður haldin í Ytri-Njarðvíkurkirkju 14. desember kl. 17 og verður dag- skráin mjög fjölbreytt. Hugleiðingu flytur Guðrún Helgadóttir, rithöf- undur og fyrrverandi alþingis- maður. Fjórir kórar, sem skipaðir eru fólki á öllum aldri, koma fram og syngja hefðbundin aðventu- og jólalög. Þetta eru Kór Ytri-Njarðvíkur- kirkju og Stjörnukórinn, skipaður börnum 3 til 5 ára sem syngja undir stjórn Natalíu Chow Hewlett við undirleik Julian Hewlett. Kórinn Eldey syngur undir stjórn Alex- öndru Pítak og einnig Kvennakór Suðurnesja en honum stjórnar Krizstinar Kalló Szklenár og undir- leikari er Geirþrúður Bogadóttir. Natalía Chow syngur einsöng. Allir velkomnir. Sóknarnefnd og sóknar- prestur. Jólatrésskemmtun Fríkirkjunnar í Reykjavík JÓLATRÉSSKEMMTUN kirkj- unnar verður sunnudaginn 14. des- ember kl. 11.00. Hún hefst með stuttri samverustund í kirkjunni kl. 11. Þar á eftir höldum við upp í safnaðarheimili þar sem dansað verður í kringum jólatréð. Heyrst hefur að sveinninn jóla muni líta við um kl. 12.00. Allir velkomnir Safn- aðarstarf Fríkirkjunnar í Reykja- vík. Sorgarhópur í Grafarvogskirkju MÁNUDAGINN 15. desember kl. 20.00 Sorgarhópur er stuðnings- hópur fyrir þau sem hafa misst ná- inn ástvin og starfar til loka febr- úar. Fylgt verður eftir bókinni Til þín sem átt um sárt að binda eftir bisk- up Íslands, herra Karl Sigurbjörns- son. Hópurinn hittist vikulega og er undir handleiðslu prests, séra Sig- urðar Arnarsonar. Tónlist og kertaljós í Árbæjarkirkju ÞRIÐJUDAGINN 16. desember kl. 20.00 leikur organistinn í Árbæjar- kirkju, Krizstina Kalló Szklenár, og Hjörleifur Valsson fiðluleikari að- ventu- og jólalög. Hið talaða mál er í algjöru lágmarki. Um er að ræða klukkustundar langa tónleika. Dag- skráin hefst klukkan 20.00 og end- ar 21.00. Aðgangur er ókeypis. Hér er um að ræða ljúfa stund við kerta- ljós og tónlist í jólaundirbún- ingnum. Ómar Ragnarsson á Ljósahátíð í Neskirkju SUNNUDAGURINN 14. desember er þriðji sunnudagur í aðventu. Þá munu fermingarbörnin annast flesta liði helgihaldsins með bæn- um, ávarpi og söng. Hátíðin í ár er með sérstöku sniði. Ómar Ragn- arsson, fréttamaður sjónvarpsins, sem var á ferð í Eþíópíu nýverið, mun segja á sinn einstaka hátt frá því sem fyrir augu hans og eyru bar. Hátíðin hefst klukkan 11.00. Tekið verður á móti framlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar. Sr. Frank M. Halldórsson. Kvöldmessa í Laugarneskirkju NÚ er komið að kvöldmessu desem- bermánaðar í Laugarneskirkju. Það er alltaf tilhlökkunarefni að koma í þá messu. Kór kirkjunnar er í essinu sínu ásamt Gunnari Gunn- arssyni, Sigurði Flosasyni sem leik- ur á saxófóninn, Matthíasi M.D. Hemstock á trommunum og Tómasi R. Einarssyni á kontrabassanum. Einsöngvari úr röðum kórfólks mun koma fram í nýjum sálmi, Bjarni Karlsson sóknarprestur mun Aðventusamkoma Ytri-Njarðvíkur- kirkju Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 frá okt.-apríl Orator, félag laganemaAUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.