Morgunblaðið - 19.12.2003, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 19.12.2003, Blaðsíða 69
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2003 69 Forsíða Viðskipti Atvinna Fasteignir Fólkið Föstudagur | 19. desember | 2003 Smáauglýsingar Smáauglýsingar á mbl.is Nú getur þú bæði pantað smáauglýsingu til birtingar á mbl.is eingöngu og einnig fengið auglýsinguna birta á smáauglýsingasíðum Morgunblaðsins. Smáauglýsingar á mbl.is, vinsælasta vefsvæði landsins, með yfir 150.000 gesti á viku. Frítt til 1. febrúar. Smáauglýsing sem eingöngu er birt á mbl.is vefnum er ókeypis til 1. febrúar. Innifalið er 160 stafa auglýsing með mynd og birting í einn dag. N†TT Á NE TINU ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M BL 2 31 51 1 2/ 03 EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Félagi íslenskra sjúkra- þjálfara: „Stjórn FÍSÞ lýsir áhyggjum vegna fyrirhugaðs samdráttar í þjón- ustu á Landspítala – Háskólasjúkra- húsi. Eins og fram hefur komið í fjöl- miðlum stefnir í að á þriðja tug starfsmanna verði sagt upp á endur- hæfingarsviði Landspítala – Há- skólasjúkrahúss. Mikil endurhæfing fer fram á öll- um deildum háskólasjúkrahússins, þar með talið gjörgæslu, því sjúkling- ur er í endurhæfingu þar sem hann er staddur á hverjum tíma. Endur- hæfing byggir á samvinnu margra stétta, s.s. félagsráðgjafa, hjúkrunar- fræðinga, iðjuþjálfa, lækna, presta, sálfræðinga, sjúkraliða, sjúkraþjálf- ara, talmeinafræðinga og þroska- þjálfa Sparnaður vegna aðgerðanna á m.a. að felast í styttri legutíma á bráðadeildum. Ef hlutirnir eru settir í samhengi er ljóst að fækkun meðal fagstétta á borð við sjúkraþjálfara leiðir til skertrar þjónustu við sjúklinga og þar með þjálfun þeirra til sjálfsbjarg- ar eftir sjúkdóma, slys og aðgerðir. Það skýtur því skökku við að ákvarðanir um styttri legutíma, eigi að fela í sér stórfelldan niðurskurð í endurhæfingu. Ef af verður mun þessi ákvörðun valda miklum skaða, Sjúkraþjálfarar telja uppsagnir valda skaða í endurhæfingu hafa alvarlegar afleiðingar og valda óhagræði fyrir þá sjúklinga sjúkra- hússins sem þarfnast sérhæfðrar endurhæfingar. Ljóst er að þeirri þjónustu verður í mörgum tilfellum ekki sinnt annars staðar. Einnig skal á það bent að skerðing á endurhæfingarúrræðum veldur aukinni hættu á vaxandi kostnaði á öðrum stöðum. Viljum við sérstak- lega benda á sífellt hækkandi lyfja- kostnað í þessu sambandi. Einnig má búast við að styttri legutími og skerð- ing á endurhæfingarþjónustu muni valda aukinni tíðni endurinnlagna. Endurhæfing er arðbær fyrir sjúk- linginn, aðstandendur hans, sjúkra- húsið og þjóðfélagið í heild.“ Örn Arnarson er liðsmaður Grímu Þau leiðu mistök urðu í frétt Morgunblaðsins um kynningu á geisladiskinum Þýðan eg fögnuð finn, að rangt var farið með föður- nafn eins söngvara í Sönghópnum Grímu. Rétt er að Örn er Arnarson. Beðist er velvirðingar á þessum mis- tökum. LEIÐRÉTT LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að ákeyrslu á kyrrstæða bifreið miðvikudaginn 17. desember á bifreiðastæði við Landspítalann í Fossvogi. Ekið var á ljósgráa Toyota Corolla-fólksbifreið og fór tjónvald- ur af vettvangi án þess að tilkynna lögreglu eða hlutaðeigandi tjónið. Því er hann eða aðrir sem geta gefið frekari upplýsingar beðnir um að snúa sér til umferðardeildar lögregl- unnar í Reykjavík. Lýst eftir vitnum FRJÁLSHYGGJUFÉLAGIÐ hefur sent frá sér ályktun þar sem hörmuð er samþykkt Alþingis á frumvarpi um breytingar á lögum um eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingis- manna og hæstaréttardómara. „Fyrir utan væntanlegan kostnað þá felst í hinum nýju lögum mikið óréttlæti. Forystumenn stjórnmála- flokka og einstaklingar sem hafa gegnt ráðherraembættum og öðrum opinberum embættum lengi eiga ekki rétt á að setjast í helgan stein fyrr en aðrir á fullum eftirlaunum, á kostnað skattgreiðenda. Þau rök sem því fylgja – að erfitt sé fyrir ein- staklinga sem hafa verið áberandi í stjórnmálum og verið í stjórnmálum lengi eigi erfitt með að fóta sig í at- vinnulífinu á ný – eru hvergi nærri fullnægjandi,“ segir í ályktuninni. Mótmæla frumvarpi um eftirlaun SAMBAND íslenskra kristniboðs- félaga hefur gefið út almanak fyr- ir árið 2004 með kynn- ingu á starfi sambandsins eins og undanfarin ár. Almanak næsta árs er helgað sögu Kristniboðsambandsins sem verður þá 75 ára en elsta starfandi kristniboðsfélagið verður 100 ára. Almanakinu hefur verið dreift í flestar kirkjur á höfuðborg- arsvæðinu og víða út um land. Almanakinu er einnig dreift í sölu- bás Kristniboðssambandsins og Hjálparstarfs kirkjunnar í Kringl- unni. Kristniboðsalm- anakið komið út þágu barna og fjölskyldna þeirra. Katrín S. Óladóttir, fram- kvæmdastjóri Hagvangs, afhenti Rósu Guðbjartsdóttur, fram- kvæmdastjóra SKB, styrkinn að viðstöddum Þóri Þorvarðarsyni, stjórnarformanni Hagvangs. HAGVANGUR afhenti nýlega styrk til Styrktarfélags krabbameins- sjúkra barna SKB. Ákveðið var að þeirri fjárhæð sem næmi jólakort- um og sendingarkostnaði til við- skiptavina, væri vel varið til stuðn- ings því starfi sem SKB vinnur í Hagvangur styrkir SKB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.