Morgunblaðið - 08.01.2004, Síða 9

Morgunblaðið - 08.01.2004, Síða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2004 9 Engjateigi 5, sími 581 2141. Ú t sa la Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Stórútsalan í fullum gangi 40-70% afsláttur Nýtt kortatímabil Útsala útsala Seltjarnarnesi, sími 561 1680 Kringlunni, sími 588 1680. iðunn tískuverslun Tilboð Náttföt - peysur - úlpur - skyrtur Laugavegi 34, sími 551 4301. Opnum kl. 9.00 virka daga Mikið úrval - gott verð Hallveigarstíg 1 s. 588-4848 Allar vörur á útsölu Útsala Útsala hefst í dag kl. 10. Laugavegi 51, s. 552-2201 Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 551 2040 Útsala 50% afsláttur af jólavöru og afskornum blómum Mjög góð vetrarútsala Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Á ÞRETTÁNDANUM var vígð ný heilsugæslustöð að Búðareyri 8 á Reyðarfirði. Húsið er 208 fermetr- ar, teiknað af Birni Kristleifssyni, arkitekt á Egilsstöðum, og byggt af byggingarfyrirtækinu Byggðar- holti ehf. á Eskifirði. Við afhendingu hússins blessaði séra Davíð Baldursson prófastur húsið og Jón Kristjánsson rakti að- draganda byggingar þess. Í ávarpi hans kom m.a. fram að sú óánægja sem upp hafi komið meðal Reyð- firðinga um heilsugæslumál á staðnum og stærð hússins væri á misskilningi byggð og höggva hefði þurft á þann hnút. Auðvelt væri að stækka húsið ef þörf yrði á. Afhenti hann síðan Hannesi Sig- marssyni heilsugæslulækni lykla- völd að húsinu. Vantar bæði lækni og hjúkrunarfræðing Í máli Hannesar kom fram að frá því hann tók til starfa í lækn- ishéraðinu árið 1998 væri þetta í þriðja skipti sem starfsemin flytti milli húsa. Mikið álag er á starfs- fólki heilsugæslustöðvarinnar og vantar bæði lækni og hjúkrunar- fræðing til starfa nú þegar. Sagði hann að fram færi mikil teymi- vinna meðal starfsfólks og afköst væru mikil miðað við starfsað- stöðu. Þá sagði hann að gott sam- starf væri við félagsmálasvið Fjarðabyggðar. Bindur Hannes miklar vonir við góða aðstöðu og tækjabúnað í hús- inu. Fjóla Jónsdóttir, formaður Kvenfélags Reyðarfjarðar, afhenti heilsugæslulækninum rúmar 200 þúsund krónur til tækjakaupa á nýju stöðina. Rúmlega eitt hundrað manns komu til að skoða nýju heilsu- gæsluaðstöðuna, en starfsemi hennar hefst eftir miðjan janúar. Mun þá Heilbrigðisstofnun Aust- urlands flytja aðsetur sitt aftur að Austurvegi 20 á Reyðarfirði. Helstu framkvæmdir á vegum Heilbrigðisstofnunar Austurlands árið 2004 verða endurbætur á gamla hluta Fjórðungssjúkrahúss- ins á Norðfirði. Í þessum hluta hússins er sjúkraþjálfun og end- urhæfing, öldrunardeild fyrir 12 manns, eldhús og skrifstofur. Reiknað er með að endurbæturnar verði boðnar út með vorinu og áætlað er að þær taki um tvö ár og kosti rúmlega 100 milljónir króna. Ný heilsugæslustöð á Reyðarfirði Morgunblaðið/Hallfríður Bjarnadóttir Ný heilsugæslustöð: Reyðfirðingar ánægðir en þykir húsið furðanlega lítið af nýbyggingu að vera. Reyðarfjörður. Morgunblaðið. DILBERT mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.