Morgunblaðið - 27.01.2004, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Kaupi bækur, bókasöfn og ýmsa
eldri muni.
GVENDUR dúllari - alltaf góður
Fornbókaverslun, Klapparstíg 35,
sími 511 1925 og 898 9475.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Útsala - útsala
30% afsláttur af öllum gæludýra-
vörum. Nagdýr og fuglar fylgja ef
keypt er búr.
Lukkudýr,
Laugavegi 116 v/Hlemm.
Kettlingar fást gefins... Hæ, við
erum 2 litlir og sætir kettlingar
sem bráðvantar gott heimili
strax! Upplýsingar í síma 691
2786 eða í 691 6908.
Cat's Best kattasandur er nátt-
úrulegur og eyðir lykt 100%, er
mjög rakadrægur og klumpast
vel. Útsölustaðir: Dýralækninga-
stofa Helgu Finnsdóttur, Skipa-
sundi 15. Kjötborg, Ásvallagötu.
DÝRABÆR - Hlíðasmára 9,
Kópavogi, s. 553 3062.
Op. mán.-fös. 13-18, lau. 11-15.
6 innihurðir með körmum, eld-
húsinnrétting ásamt viftu, baðinn-
rétting úr furu og stór svefnher-
bergisskápur fæst gefins gegn
því að vera tekið niður.
Upplýsingar í síma 893 1079.
Janúartilboð. Tveggja manna
herbergi með morgunverði kr
2.900 á mann.
Hótel Vík, Síðumúla 19,
S. 588 5588, www.hotelvik.is
Sushi Sushi! Við á veitingahús-
inu MARU erum með ferskasta
Sushi „take away“-bakkana.
Hringdu í síma 511 4440 til að
panta fyrir partíið, vinnustaðinn
eða heimilið. www.maru.is
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 30 kg,
Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum.
Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg.
www.diet.is Hringdu núna!
Margrét, s. 699 1060.
Perurnar skipta máli. Við notum
eingöngu Philips hágæðaperur.
Smart sólbaðstofa.
www.nudd.is
Nuddstofan Birta. Nudd til 22.00
á kvöldin, Langholtsvegi 168, sími
823 8327. Djúpt nudd, létt nudd.
Verð 2 nudd á verði 1. Frekari
upplysingar www.isholf.is/
eirikurs/
Píanó til sölu. Til sölu er notað
Yamaha-píanó, 93 cm. Verðhug-
mynd 120 þúsund. Nánari upplýs-
ingar í s. 561 7103 og 694 2216.
Sófi og kollur til sölu. Ljós,
minna en ársgamall, með kolli í
stíl. Verð 30.000. Upplýsingar í
síma 895 9591.
Nýlegur Habitat-sófi og stóll til
sölu. 3ja sæta, grár, með borði
og stól. Verð 50.000. Upplýsingar
í síma 895 9591.
Íbúð til leigu í Berlín/
þýskalandi. 67 fm, 2ja herbergi,
bað með sturtu, eldhús, ísskápur,
þvottavél, sjónvarp, frá 1. eða 15.
feb. 30 þús. mán. + hiti/rafm. 3
mán. trygg. Uppl. mak-
alu@simnet.is.
Átthagar - NÝTT. 2ja og 3ja her-
bergja íbúðir í Hafnarfirði. Stór-
glæsilegar, nýjar, vandaðar íbúðir
með öllum heimilistækjum, lýs-
ingu, gardínum o.fl. Eigum einnig
lausar íbúðir í Reykjavík. Kíkið á
vef okkar www.atthagar.is
Til leigu nýuppgerð 4ra her-
bergja íbúð, 117 fm, á svæði 105,
nálægt Hlemmi. Laus strax. Að-
eins reglusamt og reyklaust fólk
kemur til greina. Verð 80 þús. á
mán. Uppl. í síma 892 1474.
Til leigu nýuppgerð 2ja herbergja
íbúð, 73 fm, á svæði 105, nálægt
Hlemmi. Laus strax. Aðeins
reglusamt og reyklaust fólk kem-
ur til greina. Verð 70 þús. á mán.
Uppl. í síma 892 1474.
Til leigu hergbergi. Góð að-
staða. Eldh., borðsalur, setu-
stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl-
varp.
Gistiheimilið Berg.
S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18
www.gestberg.is
Listamenn - einyrkjar Nokkrar
vinnustofur í góðu húsnæði í
Hafnarfirði. Stærðir frá 16-50
fm. Sameiginleg kaffistofa. Laust
strax Verð 820 kr./fm með ljósi
og hita. Uppl. í síma 588 7050
Ca 50 fm atvinnuhúsnæði á
jarðhæð (bláu húsin, Suður-
landsbraut 52) til leigu. Laust
strax. Uppl. í síma 820 4947.
Búslóðageymsla og búslóða-
flutningar, píanó- og flyglaflutn-
ingar. Gerum tilboð hvert á land
sem er. Uppl. í s. 822 9500.
2ja herbergja íbúð til leigu
á rólegum stað í Kópavogi. Gott
útsýni. Leiga 58 þúsund á mán.
Hiti og rafm. innifalið. Leigist
reglusömu og reyklausu pari.
Uppl. í s. 564 2419 og 868 4156.
Leigumiðlun– Íbúðir Eigendur
leiguíbúða ath! Það kostar ekkert
að skrá íbúðir á listann hjá okkur.
Skráning í s. 533 1122 eða á
www.leigumidlun.is
Heilsársbúðstaðir til leigu
Njóttu sveitasælunnar á bökkum
Rangár, 2 km frá Hellu. Sauna og
heitur pottur. Helgarleiga.
Uppl. í síma 895 6915.
Heilsárs frístundahús/sumarhús
Getum bætt við okkur byggingu
á 1 til 2 húsum til afhendingar í
vor. Getum jafnframt útvegað fé-
lögum eða fyrirtækjum hús á frá-
bærum stað við einn besta golf-
völl landsins ef pantað er strax.
Stuðlar ehf., s. 893 9899.
Á staðnum eða fjarnám, þitt er
valið! Skólinn býður upp á sér-
fræðinám eins og Tölvuviðgerð-
arnám, MCP, MCSA, MCSE, A+,
Nework+ o.fl. Uppl. á heimasíðu:
www.ttsi.is eða í s. 554 7750.
NLP-sjálfstyrkingarnámskeið.
Átt þú þér framtíðardraum? - 31.
jan. Að ná þínum besta mögulega
styrk og sjálfstrausti til árangurs
með vel skipulögð markmið og
drauma. Námsflokkar Hafnar-
fjarðar. Innr. s. 586 5860.
NLP-sjálfstyrkingarnámskeið.
Lífshamingja - 2. feb. Lifandi og
uppbyggilegt þriggja kvölda nám-
skeið í lífsleikni hjá Námsflokkum
Hafnarfjarðar. Innritun og uppl.
í s. 586 5860.
Heimanám - Fjarnám - tolvu-
skoli.is. Lærðu heima í Fjarnámi.
Fjöldi tölvunámskeiða við allra
hæfi. Vönduð bókhaldsnámskeið.
Nánari uppl. í s. 562 6212 kl. 10-22
virka daga - www.tolvuskoli.is.
Fjarnám - Einkakennsla - tolvu-
skoli.is Tölvunámskeið í fjarnámi
fyrir þig, þegar þér hentar, hvar
sem þú ert. Einnig Bókhaldsnám-
skeið. Kannaðu málið www.tolvu-
skoli.is . Sími 562 6212 frá kl. 10-
22 virka daga.
CranioSacral Næstu námskeið
í höfuð- og spjaldhryggjarmeð-
ferð og tengdum fögum á vegum
Upledger Institute eru kynnt á
www.upledger.is
UI Scandinavia Danmörk,
s. 0045 5782 2077.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Snögg afgreiðsla.
K.T. Tölvur, Neðstutröð 8, Kóp.,
sími 554 2187, www.kt.is
Allsherjar tölvuviðgerðir og
þjónusta. Gerum við og stand-
setjum tölvur, hvort sem er vélbú-
nað, hugbúnað eða internet. Áral-
öng reynsla. Gott verð. Fagmenn-
ska og skilningur í fyrirrúmi. S.
698 6706.
Heildsalar - smásalar! Óska
eftir að kaupa lager sem gæti
selst vel í Kolaportinu. Upplýsing-
ar í síma 587 1420/697 7702.
Skrifstofuhúsgögn í úrvali
Skoðið úrvalið og leitið tilboða.
EG skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, sími 533 5900,
www.skrifstofa.is .
Notuð fjórhjól til sölu
500cc árg. 2004.
Sláttuvélamarkaðurinn,
Faxafeni 7, s: 517 2010.
Möppuskápar með og án
hurða.Efni: Beyki, hlynur og
kirsuberjaviður.
E G Skrifstofuhúsgögn, Ármúla
22, s. 533 5900 www.skrifstofa.is
Lagerútsala - 50% afsláttur af
öllu í búðinni!
Sigurstjarna, Fákafeni
(Bláu húsin), sími 588 4545.
Opið til kl 18 alla virka daga.
Laugardaga til kl. 15.
Blek.is, blekhylki/tóner á betra
verði fyrir þig. Verslun Ármúla 32
- opið mánud.-föstud. kl. 10-18.
Upplýsingar í síma 544 8000.
50-80% afsláttur Ekta pelsar,
rúskinsúlpur, mokkajakkar. Perlu-
fatnaður: jakkar, toppar, brjósta-
höld, magadansbúningar og sjöl.
Sigurstjarna, Fákafeni
(Bláu húsin), sími 588 4545.
Opið til kl 18 alla virka daga,
laugardaga til kl. 15.
Viðskiptastofan ehf.
Bókhald/laun.
Ársreikningar/uppgjör.
Skattframtöl.
Skjalagerð.
Alhliða viðskiptaþjónusta.
Ódýr og góð vinna.
Ármúla 29 - Sími 587-4878.
Skattframtöl - bókhald - vsk.
fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Gott verð og persónuleg
þjónusta.
Bókhaldsmenn sf., s. 699 7371.
Bókhalds- og uppgjörsþjónusta
Bókhald - vsk. & launauppgjör -
ársuppgjör - skattframtöl - stofn-
un ehf./hf. Ódýr og góð þjónusta.
Sími 693 0855.
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri.
Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta
Geymið auglýsinguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
löggiltur rafverktaki
jon@netpostur.is
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
Klapparstíg 35 • 101 Reykjavík
Sími 511 1925 • 898 9475
Fornbókaverslun
Vestf. ættir.
Ættir Síðupresta.
Bergsætt, Skírnir.
Ísl. fornrit.
Sveitir og jarðir í
Múlaþingi, Veiðimaðurinn.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
Sófasett 3-2-1. Vel meðfarið,
gamaldags plussófasett. Verð til-
boð. Sími 551-0525 , 696-4068.
Svefnsófi, frystikista, ísskápur,
eldavél, hraðbátur, tölvurúllur
o.fl. Upplýsingar í síma 697 5850.
ER NEFIÐ STÍFLAÐ?
Fæst í apótekum og lyfjaverslunum
STERIMAR
Skemmir ekki
slímhimnu
er náttúrulegur
nefúði sem losar
stíflur og léttir öndun.
Fyrir 0-99 ára.