Morgunblaðið - 27.01.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.01.2004, Blaðsíða 53
Opnun franskrar kvikmyndaviku FRÖNSK kvikmyndahátíð er haldin árlega fyrir tilstilli Alliance Fran- çaise á Íslandi og Film-undurs. Há- tíðin í ár hófst á föstudaginn með sérstakri sýningu í Háskólabíói, þar sem hátíðin fer fram. Áhersla er jafnan lögð á nýjar myndir og var opnunarmyndin þrekvirkið Heimur farfuglanna (Le Peuple migrateur) frá árinu 2002. Leikstjórinn Jac- ques Perrin kom til Íslands vegna þessa og var viðstaddur sýninguna en þess má geta að myndin var tek- in hérlendis að hluta til. Christof Wehmeier, hjá Ice Entertainment, segir úrvalið af myndum betra og breiðara í ár en áður hefur verið. „Við höfum líka fengið mikið hrós frá fólki, því svona hátíð breikkar og auðgar sjóndeild- arhringinn hjá unnendum góðra kvikmynda sem vilja hvíla sig frá Hollywood.“ Hátíðinni lýkur 12. febrúar Farfuglarnir fljúga Jacques Perrin, leikstjóri (lengst til hægri), ræðir við kanadísku sendi- herrahjónin, þau Carole ogRichard Têtu.                                        Stanislas Bohic, Ragnhildur Kjeld, María Gunnarsdóttir, Gérard Lem- arquis, Lea Maria Lemarquis og Elisabet Ortega Lucio. Morgunblaðið/Jim Smart KRINGLAN Sýnd kl. 6. Enskt. tal. ÁLFABAKKI kl. 3.50. Ísl. tal. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI kl. 3.40. Ísl. tal. Kvikmyndir.is DV ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6, 8 og 10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára. Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri! Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri!  ÓHT. Rás2 ÁLFABAKKI EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP KL. 4 og 6. AKUREYRI Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2004 53 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 4741-5200-0002-5562 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. 24.01. 2004 7 0 4 1 4 8 4 2 4 7 0 16 20 23 26 31 21.01. 2004 1 7 11 24 41 46 4 33 ÞREFALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! ÞAÐ þykir saga til næsta bæjar þegar kvikmyndahúsaeigendur telja óráðlegt að taka til sýningar hjá sér spánnýja mynd með stór- stjörnum Ben Affleck og Jennifer Lopez og ákveða þess í stað að demba henni beint á myndband. En þetta sannar bara að það er alveg sama hversu stjarnan er stór – ef myndin þykir léleg og hefur kolfallið í aðsókn erlendis þá á hún engan séns í bíó hérlendis. Þetta eru ísköld örlög mynd- arinnar Gigli. Myndar sem heita á gamanspennumynd. Og það verður að teljast með ólíkindum að mynd- in sem að jafnaði fékk verstu út- reið gagnrýnenda í Bandaríkjunum skuli vera verk leikstjórans vand- aða Martins Brests, sem á að baki fantamyndir á borð við Beverly Hills Cop, Midnight Run og Scent of A Woman. Og ekki nóg með það þá leika í myndinni auk Afflecks og Lopez þungavigtarmenn á borð við Christopher Walken og Al Pacino. Að klúðra hlutunum með slíkan efnivið í höndunum ætti að varða lög auðvitað. En hafa ber hugfast að enginn er sekur fyrr en sekt er sönnuð. Auðvitað á ekki að kaupa hrátt það sem einhverjum útlendum gagn- rýnendum finnst, heldur er alltaf eina rétta leiðin að dæma fyrir sig sjálfur. Hver veit, kannski á þér eftir að finnast Gigli óumdeilt meistaraverk? En eins freistandi og það nú er að horfa ítrekað á Gigli þá eru margar aðrar fýsilegar myndir sem koma út á myndbandi í vikunni. Fyrsta skal nefna óvæntasta smell ársins, Sjóræningja Karíbahafsins (Pirates of the Caribbean), hrein- ræktaða ævintýramynd með Johnny Depp sem kom út í gær líkt og Hundabær (Dogville) Lars Vons Triers með Nicole Kidman; umdeild en hlaut þó almennt lof- samlega dóma. Tónlistarbransamyndin Bílskúrs- dagar (Garage Days) er fyrsta mynd Alex Proyas síðan hann sendi frá sér framtíðartryllinn kol- myrka Dark City, en hún er í uppáhaldi hjá mörgum. Önnur myndin um tölvuleikjahetjuna Löru Croft kemur svo út á fimmtu- dag. Þá kemur út í vikunni kynlífs- farsinn Konur gegn körlum (Wo- men vs. Men) í leikstjórn Chazz Palminteri en hann er einnig kunn- ur leikstjóri og handritshöfundur. Síðast en ekki síst kemur út bæði á myndbandi og mynddiski frá Disney glæný teiknimynd um vinina Lilo og Stitch sem heitir Stitch! Tilraun 626. Myndbandaútgáfa vikunnar Bennifer beint á myndband Reuters Ófarir Gigli markaði upphafið að endalokum Bens og Jennifer. !" # $% &               $' $' (% )% *% +% ,% $' -% .% -% (/% ((% (+% ()% (0% 1% (1% (*% 23 & ( ( * ) * 0 , ( . , . 1 , (/ 1 , ) - ) () 4      !" 5 5 5 "6 5 "6 "6 "6 "6 "6 "6 5 "6 5 !" !" 5 "6 5 7  7  7  7 7   8  7 7  7  7  7               !"    #  $  # $  %  &  % #  '()   %  )  #   *+ , +           - & .)   %/0  1232 ) )  )   4        skarpi@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.