Morgunblaðið - 27.01.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2004 39
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs-
hópa milli kl. 10–14 í neðri safn-
aðarsal kirkjunnar. Bæna- og fyrir-
bænastund kl. 12. Léttur
hádegisverður að lokinni bæna-
stund. Allir velkomnir. Tólf spora
fundur kl. 19 í neðri safnaðarsal.
Grensáskirkja. Kyrrðarstund í há-
degi kl. 12.10. Orgelleikur, ritning-
arlestur, altarisganga, fyrirbæna-
stund. Léttur málsverður á
sanngjörnu verði að helgistund lok-
inni.
Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
um. Háteigskirkja, eldri borgarar.
Félagsvist mánudaga kl. 13, brids
miðvikudaga kl. 13. Bridsaðstoð á
föstudögum kl. 13. Þátttaka tilkynn-
ist til Þórdísar í síma 511 5405.
Laugarneskirkja. Fullorðinsfræðsla
Laugarneskirkju kl. 20. Biblíulestur í
umsjá Laufeyjar Waage. Ath. breytta
tímasetningu. Þriðjudagur með Þor-
valdi kl. 21. Þorvaldur Halldórsson
leiðir lofgjörðina við undirleik Gunn-
ars Gunnarsonar á flygilinn og Hann-
esar Guðrúnarsonar sem leikur á
klassískan gítar. Gengið er inn um
aðaldyr kirkju. Kl. 21.30 fyrirbæna-
þjónusta við altarið í umsjá bæna-
hóps kirkjunnar.
Neskirkja: Fermingarfræðsla kl. 15.
Vetrarnámskeið. Litli kórinn-kór eldri
borgara kl. 16.30. Stjórnandi Inga J.
Backman. Allir velkomnir. Kynning á
Alfa III kl. 19. Á námskeiðinu er Fjall-
ræða Jesú til umfjöllunar. Skráning í
síma 511-1560 eða á neskirkja-
@neskirkja.is. Námskeiðið er öllum
opið. Umsjón hefur sr. Örn Bárður
Jónsson. Foreldramorgunn þriðju-
dag kl. 10–12.
Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgn-
ar kl. 10–12. Kirkjuprakkarar kl.
16.00. Starf fyrir 10–12 ára kl.
17.30.
Árbæjarkirkja. Kl. 10 foreldra-
morgnar í safnaðarheimilinu. Kl.
15.30 TTT-starf með tíu til tólf ára
börnum í safnaðarheimilinu. Kl.
15.30 TTT-starf með tíu til tólf ára
börnum í Ártúnsskóla.
Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón-
usta með altarisgöngu kl. 18.30.
Bænaefnum má koma til sóknar-
prests í viðtalstímum hans.
Digraneskirkja. Leikfimi Í.A.K. kl
11.15 í kapellu á neðri hæð kirkj-
unnar. Kl. 12.00 léttur málsverður,
helgistund í umsjá sr. Gunnars Sig-
urjónssonar, samverustund, Hrafn
Harðarson bókavörður kemur í heim-
sókn. Kaffi. Unglingakór Digranes-
kirkju kl. 17.00–19.00. KFUM-
&KFUK Fyrir 10–12 ára börn kl
17.00–18.15, húsið opnað kl
16.30. Alfa kl. 19.00. Hvers vegna
dó Jesús? Kennari Magnús Björn
Björnsson. (sjá nánar:www.digra-
neskirkja.is)
Fella- og Hólakirkja: Strákastarf 8–
12 ára kl. 16.30–17.30.
Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Op-
ið hús kl. 13.30. Helgistund, handa-
vinna, spil og spjall. Kaffiveitingar,
alltaf eitthvað gott með kaffinu.
Kirkjukrakkar með börn á aldrinum
7–9 ára kl. 17.30–18.30. Æsku-
lýðsfélag fyrir unglinga í 9. og 10.
bekk í Grafarvogskirkju kl. 20.
Hjallakirkja. Prédikunarklúbbur
presta kl. 9.15 í umsjón dr. Sigur-
jóns Árna Eyjólfssonar. Bæna- og
kyrrðarstund kl. 18.
Kópavogskirkja. Foreldramorgnar í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 10–
12. Samverustund kl. 14.30–16.
Fræðandi innlegg í hverri samveru.
Lagið tekið undir stjórn Sigrúnar Þor-
geirsdóttur. Kaffi og stutt helgi-
stund. Allir hjartanlega velkomnir.
Starf með 8–9 ára börnum í Borgum
kl. 17–18 í umsjón Dóru Guðrúnar
og Bóasar. Starf með 10–12 ára
börnum á sama stað kl. 18–19 í um-
sjón Dóru Guðrúnar og Bóasar.
Lindakirkja í Kópavogi. Mömmu-
morgnar í Safnaðarheimili Linda-
sóknar, Uppsölum 3, kl. 10–12.
Seljakirkja. Mömmumorgnar kl.
10–12. SELA yngri deild kl. 20–22.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir
10–12 ára börn í safnaðarheimilinu
Strandbergi, Vonarhöfn frá kl. 17–
18.30.
Víðistaðakirkja. Dagskrá fyrir 8–9
ára í dag kl. 15.30–16.30. Dagskrá
fyrir 10–12 ára (TTT) í dag kl. 17–
18. Skemmtilegar stundir fyrir
hressa krakka. Æskulýðsfélagið
(Megas) heldur vikulegan fund kl.
19.30–21 í kvöld. Umsjón með
starfi þessara hópa hafa Anna
Hulda Einarsdóttir og Sigríður Rún
Tryggvadóttir.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Kl. 16.30-
18 er opið hús fyrir 7–9 ára krakka.
Kl. 20–22 er opið hús fyrir unglinga
13-15 ára.
Vídalínskirkja. Opið hús kl. 13–16.
Spilað og spjallað. Nanna Guðrún
mætt aftur eftir frí galvösk að vanda.
Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar
alla þriðjudaga kl. 10–12.
Borgarneskirkja. Helgistund í kirkj-
unni kl. 18.30–19.
Þorlákskirkja. Bænastund kl. 9.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl.
15.00 Kirkjuprakkarar Landakirkju
sprækir sem aldrei fyrr, 6–8 ára
krakkar í kirkjunni. Sr. Fjölnir Ás-
björnsson og leiðtogarnir. Kl. 16.00
Kóræfing Litlu lærisveinanna. Kór-
stjóri Joanna Wlasczcyk og umsjón-
armaður Kristín Halldórsdóttir. Kl.
17.00 Kóræfing Lítlu lærisvein-
anna. Kórstjóri Joanna Wlasczcyk og
umsjónarmaður Kristín Halldórs-
dóttir. Kl. 20.30 Kyrrðarstund í
Landakirkju. Guðmundur H. Guð-
jónsson organisti leikur og sr. Fjölnir
Ásbjörnsson leiðir stundina.
Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur opinn
kl. 10–12 og 13–16 með aðgengi í
kirkjuna og Kapellu vonarinnar eins
og virka daga vikunnar. Starfsfólk
verður á sama tíma í Kirkjulundi.
Fermingarundirbúningur í Kirkju-
lundi: Kl. 15.10–15.50, 8. I.M. & 8.
J. í Myllubakkaskóla, kl. 15.55–
16.35, 8. S.V. í Heiðarskóla og kl.
16.40–17.20 8. V.G. í Heiðarskóla.
Krossinn. Almenn samkoma
kl.20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel-
komnir.
Kefas. Bænastund kl. 20.30. Nán-
ari upplýsingar á www.kefas.is
AD KFUK. Fundur í kvöld kl. 20.
Hvað lásu KFUK konur um jólin.
Bænir kvenna: Betsy Halldórson
byrjar með bæn; Björg eftir Sigríði
Dúnu Kristmundsdóttur, Sigríður Jó-
hannsdóttir: Skuggabaldur, þjóð-
saga eftir Sjón, Ágústa Þorbergs-
dóttir; Hugleiðing út frá bók Ísaks
Harðarsonar; Þú sem ert á himnum,
Ragnheiður Sverrisdóttir. Allar konur
velkomnar.
Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl.
9. Fermingarfræðsla kl. 15. Hópur 2
(Lundaskóli).
Glerárkirkja. Kyrrðarstund í kapellu
kl. 18.10.
Hjálpræðisherinn, Akureyri. Kl.
17.30 Mannakorn fyrir 6. og 7.
bekk. Kl. 19.15 Alfanámskeið.
Kynningarfundur.
Safnaðarstarf
Viltu njóta lífsins
með lofgjörð og
fallegum söng ?
NÝR þáttur í safnaðarstarfi Bústaða-
kirkju hefst miðvikudagskvöldið 28.
janúar kl. 20.00. Þá verður lofgjörð-
arstund með fjölbreyttri tónlist í umsjá
Guðmundar Sigurðssonar organista,
Ásgeirs Páls Ágústssonar tónlistar-
manns, Þorvaldar Halldórssonar,
söngvara og bassaleikara, og Kristjönu
Thorarensen söngkonu.
Þetta eru hálftíma samverur og eru
góðar í leiðinni á vinafund, kvöldsund
eða heim í bólið. Styrkjandi stundir
fyrir hjón og pör, sem vilja setjast nið-
ur í erli dagsins og hugleiða ástina,
trúna og lífið.
Að stundinni lokinni verður boðið
upp á molasopa og spjall og þú kominn
heim aftur um klukkan 21.00.
Samverurnar verða annan hvern
miðvikudag til páska; 28. janúar. 11.
febrúar, 25. febrúar, 10. mars og 24.
mars.
Allir eru velkomnir sem vilja styrkja
trú sína með tónlist og taka þátt í lof-
gjörð með skemmtilegri og gefandi
tónlist.
Pálmi Matthíasson.
Aðalfundur Safnaðar-
félags Grafarvogskirkju
AÐALFUNDUR Safnaðarfélags Graf-
arvogskirkju verður haldinn í safn-
aðarsal kirkjunnar mánudaginn 2.
febrúar 2004 kl. 20.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf,
skýrsla stjórnar, reikningar, önnur
mál. Edda Björgvins mætir á fundinn
og flytur erindi „Að koma fram af ör-
yggi“. Kaffiveitingar og fyrirspurnir.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Morgunblaðið/Arnaldur Halldórsson
Útsala í fullum gangi
Buxur 2.990 kr. Pils 2.990 kr.
Sími 588 8488.
Grímsbæ, Bústaðavegi.
Örugg vinna. Þér verður ekki
sagt upp í þessari vinnu. Kíktu á
www.heilsufrettir.is/lifsstill.
Slovak Kristall
Hágæða postulínmatarsett.
Frábært verð og gæði.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
Elíta nærbuxur úr silkimjúku
Micro-Fiber. Stærðir S-4XL. Verð
frá 980-1690.
Misty, Borgartúni 29, 2. hæð.
Sími 897 2943
Opið þri og fim. 20-22, lau 11-14.
Sjá meira www.misty.is
Aðalfundur SKOTVÍS 2004. Að-
alfundur Skotveiðifélags Íslands
verður haldinn á Ráðhúskaffi
þann 11. febrúar næstkomandi
klukkan 17:30. Venjuleg aðalfund-
arstörf. Dr. Arnór Þórir Sigfússon
heldur erindi um ástand bles-
f i S jó i
Til sölu grásleppuleyfi. Passar
á 5,15 t bát. Uppl. í s. 861 2319.
Blíða VE 115, skipaskrnr. 7372,
til sölu með öllum veiðiheimildum.
Í góðu standi.
Nánari upplýsingar í s. 481 3104.
Vantar þig bíl?
Hringdu í AVIS
5914000
Volvo V70 ek. 102 þús. km. Árg.
98. Cross Country 4x4, 193 hest-
öfl, dökkgrár, ssk., leður, rafdr.,
álfelgur. Verð 1.750.000. Upplýs-
ingar í síma 893 4245, netfang
@
Toyota Landcruiser '93, 2,5
diesel turbo, ekinn 236 þús. km,
33" dekk, 3ja dyra, styttri gerð.
Verð 850.000. Ath. sk. á ódýrari.
Sími 690 2577.
Toyota Land Cruiser,Diesel,
árg. '00, ek. 69 þús. km, til sölu.
33" VX, leður, beinsk., dráttar-
krókur, varadekkshlíf, geislaspil-
ari. Frábært eintak. Verðtilboð.
Uppl. í s. 896 6026 og z@z.is.
Peugeot 306 Symbio árg. '98, ek.
94 þús. Fallegur, vel meðfarinn.
Verð 510.000. Áhvílandi 393.000
kr. Þægilegt lán getur fylgt.
Skoðaður í des. '03. Sími 557 1323
& 897 1068.
Jeep Wrangler árg. '02, ek. 18
þús. km. 4 l, 5 g., geislaspilari,
stigbretti, kastarar. Upplýsingar
í í 893 3955
Innflutningur USA Allar teg.
Frábært verð á Grand Cherokee.
Traustur innflytjandi. Ennfremur
vélar og ssj. Sími 896 5120.
www.centrum.is/bilaplan
Ford Orion árg. '92, ek. 136 þús.
km. Verð kr. 90 þ. Upplýsingar í
síma 660 3168.
Ford Ka árg. '98, ek. 630 þús. km.
Ásett verð 450 þús. Fæst á 380
+ yfirt. á láni kr. 200 þús. Afb.
8.000 á mánuði. Allt nýtt í brems-
um aftan/framan, ný stýrismask-
ína, nótur fylgja. S. 660 4257.
Econoline óskast Óska eftir að
kaupa vel með farinn Econoline,
ekki eldri en árgerð 1993, helst
250-350 bílinn.
Upplýsingar í síma 422 7284.
Pajero 1998 2,8TDI. Til sölu Paj-
ero 2,8TDI 1998, ekinn 147.000
km. Breyttur á 33" dekkjum. Mjög
fallegur og góður bíll. Verð kr.
2.150.000. Uppl. s. 825 5560.
Notaðir varahlutir í Scania,
Volvo, Benz og fleiri.
Einnig Case-580.
Uppýhsingar í síma 660 8910.
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
sérhæfum okkur með varahluti
í jeppa og Subaru.
Nýrifnir: Patrol '92, Cherokee '89,
T '90 Vit '91 '97
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Notuð fjórhjól til sölu
500cc árg. 2004.
Sláttuvélamarkaðurinn,
F f i 7 517 2010
Bikeweek í Daytona Stærsta
mótorhjólahátíð í heimi.
Aðeins 3 dagar eftir. Staðfesta
verður pöntun fyrir föstudag.
Nánari upplýsingar hjá SBK
í síma 420 6000.
Fagþjónustan ehf. Allar almenn-
ar utanhússviðgerðir, lekavið-
gerðir og breytingar utanhúss
sem -innan.
Fagþjónustan ehf.,
sími 860 1180.
Þarftu að losna við gömul hús-
gögn, ísskáp, þvottavél og fleira.
Sæki þér að kostnaðarlausu.
Húsaviðgerðir, sími 697 5850.
Fundir - Ráðstefnur - Veislur.
Apótek bar grill er með góða að-
stöðu á 5. hæðinni fyrir fundi og
veislur frá 10 til 150 manns. Upp-
lýsingar í síma 575 7900, einnig
á www.veitingar.is.