Morgunblaðið - 27.01.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.01.2004, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN/ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2004 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.413,27 1,89 FTSE 100 ................................................................ 4.445,50 -0,34 DAX í Frankfurt ....................................................... 4.128,68 -0,56 CAC 40 í París ........................................................ 3.675,72 -0,48 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 264,72 0,26 OMX í Stokkhólmi .................................................. 676,87 0,33 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.702,51 1,27 Nasdaq ................................................................... 2.153,83 1,4,1 S&P 500 ................................................................. 1.155,37 1,21 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.972,60 -0,87 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 13.727,27 -0,17 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 11,08 -2,03 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 161,75 0,00 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 101,00 -0,25 Und.Þorskur 99 98 98 1,222 119,800 Ýsa 128 47 71 35,501 2,510,324 Þorskhrogn 133 133 133 6 798 Þorskur 231 89 160 30,774 4,935,689 Þykkvalúra 220 220 220 65 14,300 Samtals 102 84,263 8,579,791 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 108 94 102 821 83,474 Keila 38 33 35 159 5,557 Langa 13 13 13 151 1,963 Lúða 431 259 408 21 8,578 Sandkoli 57 57 57 2 114 Steinbítur 49 49 49 180 8,820 Ufsi 29 29 29 13 377 Und.Ýsa 38 30 35 707 24,637 Und.Þorskur 99 80 92 607 55,762 Ýsa 119 41 72 5,621 404,276 Þorskhrogn 128 128 128 2 256 Þorskur 250 140 162 5,490 887,095 Samtals 108 13,774 1,480,909 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 91 91 91 1,754 159,614 Keila 37 28 30 484 14,308 Langa 69 69 69 305 21,045 Lúða 550 351 411 64 26,298 Lýsa 24 24 24 150 3,600 Skarkoli 195 195 195 11 2,145 Skötuselur 224 224 224 315 70,560 Steinbítur 84 51 64 39 2,484 Tindaskata 11 11 11 15 165 Ufsi 38 6 38 3,857 146,407 Und.Þorskur 95 95 95 389 36,955 Ýsa 80 36 68 5,282 361,715 Þorskur 136 61 105 694 73,061 Samtals 69 13,359 918,357 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 98 92 95 2,170 205,321 Hlýri 72 67 68 3,613 243,925 Lúða 455 378 399 396 157,823 Skarkoli 179 179 179 14 2,506 Skötuselur 350 350 350 15 5,250 Steinbítur 64 49 63 837 52,893 Und.Ýsa 22 22 22 50 1,100 Und.Þorskur 92 79 89 1,436 128,066 Ýsa 119 48 89 700 62,000 Þorskur 195 139 155 10,301 1,597,739 Þykkvalúra 259 259 259 11 2,849 Samtals 126 19,543 2,459,472 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 75 43 73 262 19,240 Grálúða 190 190 190 488 92,720 Grásleppa 7 5 6 290 1,620 Gullkarfi 111 21 74 7,531 555,103 Hlýri 79 54 71 2,604 185,887 Hrogn Ýmis 144 144 144 88 12,672 Keila 38 27 35 3,155 108,956 Langa 95 45 85 3,346 283,403 Lifur 51 25 25 3,267 82,899 Lúða 812 379 449 585 262,610 Lýsa 11 11 11 10 110 Náskata 7 7 7 44 308 Rauðmagi 89 16 62 355 21,963 Sandkoli 70 50 64 47 3,030 Skarkoli 292 188 277 6,586 1,827,314 Skata 47 47 47 12 564 Skrápflúra 50 50 50 46 2,300 Skötuselur 355 180 192 226 43,329 Steinbítur 158 29 61 19,381 1,183,690 Tindaskata 10 10 10 2,297 22,970 Ufsi 42 23 41 2,822 114,947 Und.Steinbítur 14 14 14 37 518 Und.Ýsa 36 21 31 4,002 122,975 Und.Þorskur 101 75 90 9,843 883,356 Ýsa 136 20 82 74,726 6,151,619 Þorskhrogn 246 87 165 1,364 224,661 Þorskur 252 89 158 91,380 14,465,213 Þykkvalúra 384 200 378 564 213,400 Samtals 114 235,358 26,887,378 Ýsa 71 33 61 3,410 208,702 Þorskhrogn 135 135 135 26 3,510 Þorskur 148 108 130 2,264 294,504 Samtals 92 6,347 586,752 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 39 39 39 75 2,925 Gullkarfi 106 67 103 3,084 316,608 Hlýri 58 58 58 528 30,624 Hrogn Ýmis 121 121 121 178 21,538 Háfur 5 Keila 48 42 45 379 16,896 Langa 87 81 450 36,668 Lúða 444 212 367 60 22,017 Skarkoli 119 119 119 10 1,190 Skötuselur 221 221 221 103 22,763 Steinbítur 53 53 53 117 6,201 Ufsi 43 21 41 5,536 226,890 Und.Ýsa 21 21 21 1,914 40,194 Und.Þorskur 94 94 94 1,520 142,880 Ýsa 82 37 73 1,290 94,682 Þorskur 166 72 117 183 21,354 Þykkvalúra 188 188 188 19 3,572 Samtals 65 15,451 1,007,002 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 67 67 67 492 32,964 Samtals 67 492 32,964 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Ýsa 80 80 80 81 6,480 Samtals 80 81 6,480 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Lúða 457 457 457 14 6,398 Skata 29 29 29 3 87 Und.Þorskur 77 77 77 125 9,625 Ýsa 109 42 102 327 33,494 Þorskhrogn 160 140 156 32 5,000 Þorskur 220 136 168 5,705 958,539 Samtals 163 6,206 1,013,143 FMS GRINDAVÍK Blálanga 78 77 78 390 30,332 Gullkarfi 111 90 103 6,206 640,307 Hlýri 83 80 81 417 33,768 Hvítaskata 16 16 16 74 1,184 Keila 61 34 54 9,511 512,900 Langa 86 5 75 7,700 579,620 Litli Karfi 5 5 5 16 80 Lúða 656 348 478 79 37,732 Lýsa 41 21 28 1,474 40,675 Rauðmagi 78 65 71 204 14,560 Sandkoli 88 88 88 24 2,112 Skarkoli 194 192 193 65 12,536 Skata 50 7 34 11 374 Skötuselur 147 102 145 120 17,370 Steinbítur 67 53 60 228 13,666 Stórkjafta 40 40 40 83 3,320 Ufsi 51 35 48 5,047 243,941 Und.Ufsi 24 24 24 672 16,128 Und.Ýsa 49 32 41 378 15,530 Und.Þorskur 105 88 98 659 64,360 Ýsa 121 44 91 23,142 2,112,688 Þorskhrogn 168 145 146 423 61,913 Þorskur 261 115 174 10,277 1,789,911 Þykkvalúra 223 223 223 93 20,739 Samtals 93 67,293 6,265,747 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 109 105 106 2,475 263,083 Keila 35 35 35 1,778 62,230 Langa 46 18 18 1,014 18,392 Lúða 393 393 393 54 21,222 Lýsa 18 18 18 140 2,520 Rauðmagi 70 70 70 29 2,030 Sandkoli 87 87 87 63 5,481 Skarkoli 170 166 170 550 93,488 Skötuselur 104 104 104 18 1,872 Steinbítur 65 30 56 6,910 387,097 Tindaskata 14 14 14 134 1,876 Ufsahrogn 41 41 41 180 7,380 Ufsi 39 39 39 194 7,566 Und.Ýsa 42 30 39 3,156 124,643 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 185 185 185 24 4,440 Skrápflúra 50 50 50 199 9,950 Und.Þorskur 90 90 90 6,174 555,660 Ýsa 67 67 67 92 6,164 Þorskur 127 127 127 996 126,492 Samtals 94 7,485 702,706 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 88 88 88 193 16,984 Hlýri 70 67 70 1,588 110,953 Steinbítur 48 29 46 801 37,175 Und.Ýsa 19 19 19 97 1,843 Und.Þorskur 82 82 82 1,039 85,198 Ýsa 61 50 57 1,096 62,925 Þorskur 131 131 131 962 126,023 Samtals 76 5,776 441,101 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 59 59 59 21 1,239 Langa 73 73 73 4 292 Lúða 418 418 418 6 2,508 Steinbítur 46 46 46 804 36,984 Und.Þorskur 88 88 88 332 29,216 Ýsa 109 41 79 4,424 348,450 Þorskur 194 194 194 241 46,754 Samtals 80 5,832 465,443 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 108 108 108 2,737 295,596 Hlýri 83 77 79 642 51,030 Hrogn Ýmis 149 149 149 481 71,669 Hvítaskata 6 6 6 18 108 Keila 53 53 53 2,477 131,289 Langa 86 86 86 2,394 205,884 Lúða 485 397 446 59 26,327 Lýsa 32 32 32 63 2,016 Ufsi 52 52 52 3,012 156,624 Samtals 79 11,883 940,544 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Ýsa 46 32 41 26 1,070 Þorskhrogn 151 151 151 58 8,758 Þorskur 118 118 118 1,699 200,482 Samtals 118 1,783 210,310 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 92 92 92 37 3,404 Hlýri 77 77 77 133 10,241 Keila 40 40 40 38 1,520 Steinbítur 59 59 59 87 5,133 Ýsa 92 92 92 45 4,140 Samtals 72 340 24,438 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 61 61 61 7 427 Hlýri 55 55 55 87 4,785 Hrogn Ýmis 160 160 160 253 40,480 Keila 28 28 28 40 1,120 Skötuselur 66 66 66 2 132 Steinbítur 46 46 46 432 19,872 Und.Ýsa 22 22 22 461 10,142 Und.Þorskur 92 92 92 563 51,796 Ýsa 110 64 83 4,239 352,724 Þorskhrogn 146 146 146 166 24,236 Þorskur 194 157 168 5,580 934,828 Samtals 122 11,830 1,440,542 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Gellur 558 558 558 7 3,906 Steinbítur 45 45 45 1,359 61,155 Und.Þorskur 69 68 69 5,153 354,627 Ýsa 63 44 51 1,363 69,434 Þorskhrogn 142 142 142 36 5,112 Þorskur 178 117 124 3,633 452,267 Samtals 82 11,551 946,501 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 588 578 583 91 53,038 Gullkarfi 29 29 29 3 87 Hlýri 63 63 63 130 8,190 Keila 43 37 37 377 14,111 Langa 21 21 21 9 189 Lúða 337 337 337 9 3,033 Steinbítur 57 57 57 24 1,368 Ufsi 5 5 5 4 20 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 26. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga kl. 8–24. S. 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ) *+  ,- . +  /  + 0- 1*2 +  02+ )*+*+, -).-+/- 01,2&3& 4 3      4  "&5 " 5 "'5 ""5 "!5 "(5 "5 !65 !$5 !%5 !&5 ! 5 !'5 !"5 !!5 !(5  3   ' % *3 & 7 82   HAGRÆNT gildi umhverfisstjórn- unar Hugmyndafræði, stefnumótun og lyklar að fjárhagslegum ávinningi er yfirskriftin að nýju námskeiði hjá Endurmenntun Háskóla Íslands sem haldið verður mánudaginn 2. febrúar kl. 8.30–16.00. Fyrirlesari og leiðbeinandi er Steinn Kárason. „Námskeiðið er einkum ætlað stjórnendum, millistjórnendum, sveitarstjórnarfulltrúum og þeim sem fást við rekstur, stefnumótun og umbótastarf í framleiðslu og þjón- ustu,“ sagði Steinn í samtali við Morgunblaðið. „Og þá skiptir í raun ekki máli, svo dæmi séu tekin, hvort verið er að fást við fjármálastarfsemi, fiskvinnslu, iðnað eða ferðaþjónustu. Það eru sömu grundvallaratriðin sem ráða ferðinni. En námskeiðið er öllum op- ið sem vilja fylgjast með á sviði um- hverfisbóta, auðlindanýtingar og umhverfisstjórnunar. Við þurfum að horfast í augu við þá staðreynd að það er hagrænn ávinningur, eða beinharðir peningar sem eru aðaldrifkrafturinn í um- hverfisstjórnun, í samspili við sið- fræði og vistfræði.“ Aðspurður um form námskeiðsins sagði Steinn að stiklað yrði á stóru í sögu umhverfisstjórnunar, hug- myndafræði og markmiðum. „Einnig verður fjallað um hugtök, skilgrein- ingar og stefnumótun sem byggir á nýrri hugsun um víxlverkun sið- fræði, vistfræði og hagfræði, sem lykil að fjárhagslegum ávinningi um- hverfisstjórnunar. Helstu verkfæri og aðferðir umhverfisstjórnunar verða og kynnt m.a. með tilliti til langtíma hagnaðar. Í því sambandi má nefna grænt bókhald, vistferil- greiningu, vistvæna vöruþróun og notkun ýmissa umhverfisstjórn- unarstaðla. Greint er frá um- hverfisúttekt á starfsemi með það að markmiði að lágmarka að- föng og hámarka arðsemi. Fjallað er um mótun um- hverfisstefnu- og siðareglna, þjálfun- og fræðslu starfsfólks og innleiðingu og viðhald umhverfisstefnu.“ Markmið og ástæður Markmiðið með námskeiðinu, að sögn Steins, er að kynna þátttakend- um hugmyndafræði og helstu verk- færi umhverfisstjórnunar í þeim til- gangi að ná fram fjárhagslegum ávinningi af umhverfisstjórnun í rekstri fyrirtækja, stofnana og sveit- arfélaga. Eina helstu ástæðuna fyrir inn- leiðingu umhverfisstjórnunarkerfis og annars umhverfis-umbótastarfs segir Steinn vera hinn fjárhagslega ávinning. „Í alþjóðlegri könnun sem gerð var meðal 5000 fyrirtækja sem inn- leitt höfðu umhverfisstjórnunarkerfi kom fram að yfir 80% fyrirtækjanna töldu að innleiðingin hefði haft um- talsverðan sparnað í för með sér. Talsmenn yfir 60% fyrirtækjanna staðhæfðu að kostnaðurinn við inn- leiðingu umhverfisstjórnunarkerfis hefði skilað sér aftur innan árs!“ Mótun um- hverfisstefnu til umfjöllunar Steinn Kárason. ) *+  1*2 +  ,- . +  /  + 0- 5-)0 )1 *60/0,67-8  "(9  9 (66% : ( !' !" !! !( ! (6 ($ (% (& (  /,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.