Morgunblaðið - 27.01.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.01.2004, Blaðsíða 51
sjónvarpsverðlaun eða fimm talsins. Myndina gerði Mike Nichols (The Graduate) eftir kunnu samnefndu leikriti Tony Kushner sem sýnt var hér í Borgarleikhús- inu 1993 þar sem tekið er á áhrifarík- an máta á sorginni sem alnæmisváin hefur haft í för með sér. Myndin var valin sú besta í dramaflokki og Al Pacino og Meryl Streep bestu leik- arar í aðalhlutverkum og Mary-Lo- uise Parker og Jeffrey Wright bestu leikarar í aukahlutverkum. Besti sjónvarpsþátturinn í drama- flokki var útnefndur 24. Anthony LaPaglia var útnefndur besti leikarinn í dramaþáttunum Sporlaust (Without A Trace) sem sýndur er í Sjónvarpinu á fimmtudög- um og Frances Conroy úr Undir grænni torfu (Six Feet Under) besta leikkonan en þeir þættir hafa verið á Stöð 2. Sarah Jessica Parker úr Beð- málunum fékk svo sín fjórðu Golden Globe verðlaun sem besta leikkonan í gamanþáttum. Heiðursverðlaun Cecil B. De Mille féllu í skaut Michael Douglas en faðir hans Kirk hlaut sama heiður 1968.                                                                                       !                "#       "#    $       ! %      skarpi@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2004 51 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 85.000 gestir VG. DV Sýnd kl. 5 og 9. Mögnuð mynd frá leikstjóra Amores Perros Þrjár sögur tvinnast saman á ótrúlegan hátt í einstakri mynd Með Sean Penn, Benicio Del Toro og Naomi Watts Missið ekki af þessu margverðlaunaða meistarastykki 21GRAMM Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14ára. Svakalegasti spennutryllir ársins frá leikstjóra Face/Off og Mission Impossible 2. 4 GOLDEN GLOBEverðlaun Nýr og betriHverfisgötu  551 9000  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 85.000 gestir Frábær rómantísk gamanmynd með ótrúlegum leikkonum Sýnd kl. 6. B.i. 16.Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 10 ára. 8 Tilnefningar tilBAFTA verðlauna meðal annars besta myndin Mögnuð mynd frá leikstjóra Amores Perros Þrjár sögur tvinnast saman á ótrúlegan hátt í einstakri mynd Með Sean Penn, Benicio Del Toro og Naomi Watts Missið ekki af þessu margverðlaunaða meistarastykki 21 GRAMM www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. VG. DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8.30. B.i. 12. 4 GOLDEN GLOBEverðlaun DEBBIE Rowe, fyrrverandi eiginkona Michael Jacksons, segir að Jackson sé ekki kynfaðir tveggja barna þeirra, Prince Michaels, 6 ára, og Paris, 5 ára. Yfirlýsing Rowe er enn eitt áfallið fyrir Jackson sem ávallt hefur haldið því fram að hann sé kynfaðir barnanna. Rowe er sögð sækjast eftir forræði yf- ir börnunum. Hún segist hafa orðið ófrísk að börnunum eftir gervifrjóvgun með gjafasæði úr óþekktum sæðisgjöfum. Sagt er að ýmsar óvæntar uppljóstranir sé að finna í leyniskjölum sem Rowe hefur látið útbúa, en hún mun hafa áhyggjur af því að börn- unum verði laumað úr landi áður en Jackson verður ákærður formlega fyrir kynferðislega misnotkun á 12 ára dreng. Rowe hefur og áhyggjur af því að Jackson sé undir áhrifum róttæku þrýstisamtakanna Þjóð íslams. Þá er sagt að í leyniskjölunum komi fram að 9 mán- uðum áður en Jackson og Rowe, sem er hjúkrunarfræð- ingur, gengu í svokallað „gervihjónaband“, hafi þau gert með sér samkomulag um að hún yrði leigumóðir fyrir barn eða börn Jacksons. „Ég hef engar upplýsingar um hver sæðisgjafinn var, enda kom sæðið úr sæðisbanka og þar er nafnleyndar gjafara gætt. Ég samþykkti að gangast undir gervifrjóvgun með það í huga að eignast barn Jacksons,“ á Rowe að hafa sagt í skýrslunni. Því er haldið fram að Rowe hafi fengið sem jafngildir 420 milljónum króna fyrir að ganga með börn Jacksons. Að auki á hún að hafa fengið lúxusheimili í Beverly Hills, bíl, loðfeldi og skartgripi fyrir greiðann. Jack- son greiðir enn mánaðarleg út- gjöld Rowe. Þá á Jackson að hafa sett Rowe í kynlífsbann í 6 mánuði áður en gervifrjóvganirnar áttu sér stað, til að hindra að sæði ann- ars manns kæmist í líkama hennar. Í skilnaðarskjölum Jacksons og Rowe kemur fram að Rowe féllst á að veita Jackson fullt forræði yfir börn- unum en um þann ráðahag hafði einnig verið samið í samningi þeirra skötuhjúa um að Rowe yrði leigumóðir fyrir Jackson. Einn lögmanna Jacksons segir þá stað- hæfingu, að Rowe hyggist berjast fyrir forræði yfir börnunum, vera fáránlega. Auk þessara vandræða hefur Jackson átt í fjárhags- erfiðleikum og vinir hans lánuðu honum nýlega 42 millj- ónir dollara, eða um 2,8 milljarða íslenskra króna, til að bjarga tónlistarveldi hans frá gjaldþroti. Reuters Deborah Rowe og Michael Jackson á brúðarmynd sem tekin var 1996. Þau skildu þremur árum síðar. Debbie Rowe hjúkrunarfræðingur Segir Jackson ekki föður barna sinna Sarah Jessica Parker var í hátískukjól frá Chanel og með eyrnalokka frá Bulgari. Uma Thurman var í Ver- sace-kjól með skart- gripi frá Van Cleef & Arpels.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.